Rannsóknir í félagsvísindum

  • Öll svið
  • Afbrotafræði
  • Félagsfræði
  • Félagsráðgjöf
  • Fötlunarfræði
  • Hagfræði
  • Kynjafræði
  • Lögfræði
  • Mannfræði
  • Safnafræði
  • Stjórnmálafræði
  • Upplýsingafræði
  • Viðskiptafræði
  • Þjóðfræði
Hvernig ljær fólk sögulegu borgarlandslagi merkingu og gildi? Í rannsókninni er nýstárlegum aðferðum beitt til að draga fram tilfinningaleg tengsl fólks við staði og hvernig skynjun mótar það samband.
Aðdráttarafl arfleifðar og staðartengsl í borgarlandslagi

Hvernig ljær fólk sögulegu borgarlandslagi merkingu og gildi? Í rannsókninni er nýstárlegum aðferðum beitt til að draga fram tilfinningaleg tengsl fólks við staði og hvernig skynjun mótar það samband.

Mynd með rannsókn Unnar og Önnu
Aðlögun aðfluttra og innflytjenda í landsbyggðum á Íslandi

Viðfangsefni rannsóknarinnar er upplifun innflytjenda og Íslendinga af aðlögun og því hvernig aðkomufólk verður þátttakendur í samfélaginu í landsbyggðum utan höfuðborgarsvæðisins.

Í rannsókninni eru aldursfordómar á íslenskum vinnumarkaði rannsakaðir með því að kanna hvort eldri umsækjendur séu metnir öðruvísi en yngri umsækjendur af ráðningaraðilum.
Aldursfordómar á vinnumarkaði – viðskiptafræði

Í rannsókninni eru aldursfordómar á íslenskum vinnumarkaði rannsakaðir með því að kanna hvort eldri umsækjendur séu metnir öðruvísi en yngri umsækjendur af ráðningaraðilum.

Rannsókn Jónínu Einarsdóttur
Æska Gíneu-Bissá: áskoranir og tækifæri

Röð rannsókna sem skoða áskoranir ungs fólks í Gíneu-Bissá þar sem rúmlega 60% íbúa eru yngri en 25 ára.

Hvernig gengur íslenskum stjórnvöldum að innleiða mannréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna um mannréttindi fatlaðs fólks?  Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræðum fer fyrir hópi sem rannsakar þetta brýna málefni.
DARE – Disability Advocacy Research in Europe

Hvernig gengur íslenskum stjórnvöldum að innleiða mannréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna um mannréttindi fatlaðs fólks? Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræðum fer fyrir hópi sem rannsakar þetta brýna málefni.

Mynd með rannsókn Guðnýjar Bjarkar Eydal
Fæðingaorlof og foreldrahlutverk: Jafnrétti í reynd?

Hér eru skoðuð áhrif löggjafar um fæðingar- og foreldraorlof frá árinu 2000 á verkaskiptingu foreldra í umönnun barna og þátttöku á vinnumarkaði.

Mynd með rannsókn Sigrúnar Gunnarsdóttur
Forvarnir kulnunar í starfi og heilsueflandi forysta: Staða þekkingar

Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á árangursríkar forvarnir kulnunar í starfi með því að gera yfirlit yfir stöðu þekkingar á sviðinu með áherslu á rannsóknir síðastliðin 15 ár.

mynd med rannsokn Gudbjargar Ottosd
Hinsegin flóttafólk í hinsegin paradís: Félagsleg inngilding og útskúfun

Markmið þessa verkefnis er að byggja upp þekkingu á málefnum hinsegin flóttafólks, sem lið í að bæta úr skorti á rannsóknum á málaflokknum.

Rannsókn-Hrefnu-Fridriksdottur
Hjúskapar- og sambúðarréttur: Hver er réttarstaðan þín?

Markmið rannsóknarinnar er að gera grein fyrir helstu réttaráhrifum þess að stofna, tilheyra og slíta hjúskap eða óvígðri sambúð.

Mynd með rannsókn Kristins Schram
Ísbirnir á villigötum

Í rannsókninni er áhersla lögð á að rannsaka ferðir ísbjarna til Íslands í sögulegu og samtímalegu samhengi út frá sjónarhorni samtímlista, listfræði og þjóðfræði.

mynd með Islensku kosningarannsokninni
Íslenska kosningarannsóknin (ÍsKos)

Viðamikil rannsókn um íslenska kjósendur, stjórnmálaflokka og stjórnmálaviðhorf, sem hefur verið framkvæmd við hverjar Alþingiskosningar frá 1983.

Stuðlar jafnlaunavottun að auknu launajafnrétti milli kynja? Í þessari rannsókn er ávinningur jafnlaunastaðalsins rannsakaður út frá ólíkum sjónarhornum.
Jafnlaunavottun og launamunur kynja

Stuðlar jafnlaunavottun að auknu launajafnrétti milli kynja? Í þessari rannsókn er ávinningur jafnlaunastaðalsins rannsakaður út frá ólíkum sjónarhornum.

Rannsóknin gengur út á að skoða þróun losunar og meta hvaða þættir hafa mest áhrif á losun frá fiskveiðum.
Kolefnislosun íslenska fiskiskipaflotans

Rannsóknin gengur út á að skoða þróun losunar og meta hvaða þættir hafa mest áhrif á losun frá fiskveiðum.

Mynd með rannsókn Más Mixa
Leigumarkaðurinn á Íslandi

Í rannsókninni er skoðað er af hverju hlutfall fólks á leigumarkaði hefur staðið nánast óbreytt síðan eftir hrunið 2008, þrátt fyrir nánast stöðugan efnahagsvöxt og hvaða aðgerðir séu nauðsynlegar til þess að breyta þeirri þróun.

Mynd með rannsókn Kristínar Loftsdóttur
Myrkur og ljós: Þverþjóðleg tengsl Íslands og Kanaríeyja

Þessi rannsókn skoðar kynþáttafordóma á 19. og fyrrihluta 20. aldar. Rannsóknin notar safn brjóstmynda sem finna má á Kanarýeyjum til þess nálgast kynþáttafordóma og nýlendutengsl.

Mynd með rannsókn Gylfa Zoega
Náttúruleg tilraun á umbótum menntamála

Hér eru könnuð áhrif styttingar framhaldsnáms á frammistöðu nemenda á fyrsta ári í Háskóla Íslands.

Netglæpir---stilla
Netglæpir – Tegundir, þróun og reynsla Íslendinga

Helgi Gunnlaugsson og teymi hans hafa rannsakað reynslu Íslendinga sem snýr að netglæpum.

Alþjóðlegt samstarf þar sem nýsköpunar-, tækni- og hönnunarsmiðjur verða efldar til að mæta helstu umhverfisáskorunum samtímans og auka möguleikana á sjálfbærri framleiðslu og hringrásarhagkerfi.
Nýsköpun og umbreyting í anda sjálfbærni og hringrásarhagkerfisins – CENTRINNO

Alþjóðlegt samstarf þar sem nýsköpunar-, tækni- og hönnunarsmiðjur verða efldar til að mæta helstu umhverfisáskorunum samtímans og auka möguleikana á sjálfbærri framleiðslu og hringrásarhagkerfi.

Rannsókn Sigrúnar Ólafsdóttur
Ójöfnuður á Íslandi: Samanburður yfir tíma og á milli svæða

Hér eru rannsökuð þau félagslegu mörk sem liggja á milli einstaklinga með að skoða hvernig mismunandi tegundir auðmagns hafa áhrif á viðhorf til tekjuójafnaðar og velferðarkerfisins.

Verkefnið hefur það að markmiði að veita fötluðum einstaklingum stuðning við nýsköpun og nær stuðningurinn til einstaklinga sem vilja taka þátt í nýsköpunarverkefnum annarra sem og þeirra sem vilja þróa sínar eigin hugmyndir.
Öll með í nýsköpun

Verkefnið hefur það að markmiði að veita fötluðum einstaklingum stuðning við nýsköpun og nær stuðningurinn til einstaklinga sem vilja taka þátt í nýsköpunarverkefnum annarra sem og þeirra sem vilja þróa sínar eigin hugmyndir.

Rannsókn-Kara-Holmars-1
Réttur til húsnæðis

Í þessari rannsókn er húsnæðismarkaðurinn skoðaður útfrá sjónarhorni mannréttinda.

Rannsóknin snýst um að skapa tól og tæki fyrir alla sem vilja nýta sér aðferðir samfélagslegrar nýsköpunar í velferðarþjónustu.
Samfélagsleg nýsköpun í velferðarþjónustu

Rannsóknin snýst um að skapa tól og tæki fyrir alla sem vilja nýta sér aðferðir samfélagslegrar nýsköpunar í velferðarþjónustu.

Rannsókn-Arndísar-Bergsdóttur-1
Samofin tengsl loftslags, lífríkis og fólks í og við Ísland

Þessi rannsókn er hluti af heildarmarkmiði ROCS rannsóknasetursins og svarar sífellt háværara kalli eftir athugunum sem fást við að endurheimta og þróa þekkingu um heiminn sem samtvinnaða heild.

Rannsókn-Tinnu-Laufeyjar-1
Teymi um tekjuuppbót

Rannsóknarhópurinn Teymi um tekjuuppbót (ConCIV) vinnur að mati á virði óáþreifanlegra gæða á grundvelli tekjuuppbótaraðferðarinnar. Fjárhagslegt virði gæða er fundið með mælingum.

Mynd með rannsókn Sigurjóns og Tinna Turfiction
Turfiction

Rannsóknin felur í sér endurmat á torfhúsa-arkitektúr með það fyrir augum að skilja verufræðilega tilvist hans, tengsl manna og annarra lífvera sem og margbrotna hæfni lífveranna sem skapa og lifa í torfbænum.

Mynd með rannsókn Jóns Gunnars Berburg
Þátttaka almennings í COVID-19 sóttvarnaraðgerðum: Rauntímarannsókn á samstilltum aðgerðum

Rannsóknin skoðar hvaða öfl lágu að baki þátttöku íslensks almennings í COVID-19 sóttvarnaraðgerðum.

Almenningur og frjáls félagasamtök hafa rétt til að fá ákvarðanir stjórnvalda varðandi umhverfismál endurskoðaðar og knýja stjórnvöld til að taka ákveðnar ákvarðanir eða bregðast við. Aðalheiður Jóhannsdóttir rannsakar þessa möguleika nánar.
Þátttökuréttindi almennings

Almenningur og frjáls félagasamtök hafa rétt til að fá ákvarðanir stjórnvalda varðandi umhverfismál endurskoðaðar og knýja stjórnvöld til að taka ákveðnar ákvarðanir eða bregðast við. Aðalheiður Jóhannsdóttir rannsakar þessa möguleika nánar.

Thjodarspegill_stubbur 2 2021