Þjóðarspegillinn-banner-rannsóknir

Rannsóknir í félagsvísindum

Hjúskapar- og sambúðarréttur: Hver er réttarstaðan þín?

Um rannsóknina

Markmið rannsóknarinnar er að gera grein fyrir helstu réttaráhrifum þess að stofna, tilheyra og slíta hjúskap eða óvígðri sambúð.

Rannsóknarteymið

Hrefna Friðriksdóttir prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.

Heimsmarkmið sem tengjast rannsókninni

  • 3. Heilsa og vellíðan
  • 5. Jafnrétti kynjanna
Thjodarspegill_stubbur 2 2021