Eyðublöð og beiðnir

Beiðni um umfjöllun um rannsóknarverkefni

Vinnur þú að rannsóknarverkefni sem vert er að kynna á vefsíðu Þjóðarspegilsins? Sendu okkur upplýsingar um rannsóknina hér.

Skráning á innlegg í fjölmiðlum

Hér eru skráð innlegg í fjölmiðlum vegna rannsókna eða sérfræðiþekkingar félagsvísindafólks. Hverjum og einum er frjálst að skrá innlegg frá sjálfum sér eða öðrum. Þessi skráning kemur ekki í stað skráningar í vinnumatskerfi en eykur yfirsýn í lok árs.

Thjodarspegill_stubbur 2 2021