Þjóðarspegillinn 2021
Árleg ráðstefna á sviði félagsvísinda
Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur

ÞJÓÐARSPEGILLINN XXII

Rafræn ráðstefna í félagsvísindum

Þjóðarspegillinn hefur frá upphafi verið vel sóttur af fræðafólki, nemendum og almenningi. Á málstofum ráðstefnunnar eru mörg fjölbreytt erindi um nýjar og spennandi rannsóknir. Allar málstofur verða í beinu streymi, sjá dagskrá hér. Til að tengjast málstofu er smellt á heiti málstofu í dagskrá; ofarlega á málstofusíðu er bleikur borði sem á stendur ,,Smelltu til að sjá streymi“.
Aðgangur er öllum opinn og ókeypis.

Þjóðarspegillinn is an annual conference in the field of social sciences. Each year a wide range of papers are presented representing the diversity of research in the field. The conference is open to all and there is no admission fee. This year Þjóðarspegillinn will be an online event like last year, see program below. To enter a session, click on the session’s name in the schedule and then click on the pink ribbon where it says ,,Smelltu til að sjá streymi“.
001_Forsida_2021
Þjóðarspegillinn XXII Rafræn ráðstefna í félagsvísindum
Þjóðarspegillinn hefur frá upphafi verið vel sóttur af fræðafólki, nemendum og almenningi. Á málstofum ráðstefnunnar eru mörg fjölbreytt erindi um nýjar og spennandi rannsóknir. Allar málstofur verða í beinu streymi, sjá dagskrá hér. Aðgangur er öllum opinn og ókeypis.

Þjóðarspegillinn is an annual conference in the field of social sciences. Each year a wide range of papers are presented representing the diversity of research in the field. The conference is open to all and there is no admission fee. This year Þjóðarspegillinn will be an online event like last year, see program below.
Ávarp sviðsforseta
Stefán-Hrafn-Jónsson

Þjóðarspegillinn – Ráðstefna í félagsvísindumer nú haldinn í tuttugasta og annað sinn. Árið 1994 stóðu félagsvísindadeild og viðskipta – og hagfræðideild Háskóla Íslands að fyrsta Þjóðarspeglinum, síðar bættist lagadeild við. Allar deildir Félagsvísindasviðs hafa staðið að ráðstefnunni frá árinu 2008.

Friðrik H. Jónsson, prófessor í sálfræði og fyrrum forstöðumaður Félagsvísindastofnunar og Ingjaldur Hannibalsson prófessor í viðskiptafræði og fyrrum deildarforseti Viðskiptafræðideildar voru helstu hvatamenn fyrsta Þjóðarspegilsins.

Ráðstefnan hefur borið nafnið Þjóðarspegill frá árinu 2006 og hefur orðið veigamikill vettvangur fyrir kynningar á íslenskum rannsóknum í félagsvísindum. Frá fyrstu ráðstefnunni var lögð mikil áhersla á að á  ráðstefnunni væri ekki aðeins fræðafólk að ræða hvert við annað heldur hefur ráðstefnan verið vettvangur fyrir virkt samtal við samfélagið utan veggja háskólanna. Kynningar fræðimanna hafa gjarnan verið settar fram þannig að þær veki áhuga nemenda, fagfólks utan háskólanna, fjölmiðla og almennings.

Félagsvísindastofnun hefur frá upphafi haft umsjón og skipulagt þjóðarspegilinn í samvinnu við annað starfsfólk Félagsvísindasviðs. En ráðstefnan hefði samt aldrei orðið ef ekki væri fyrir þátttöku fyrirlesara, málstofustjóra, og góðra gesta. Ég færi ykkur öllum kærar þakkir fyrir framlagið. Sérstaklega vil ég þakka Ólöfu Júlíusdóttur, Árna Braga Hjaltasyni, Guðbjörgu Andreu Jónsdóttur, Huldu Proppé, Ara Klæng Jónssyni, Guðnýju Gústafsdóttur, Ásdísi Arnalds, Hrafnhildi Snæfríðar – Gunnarsdóttur, Vilhelmínu Jónsdóttur, Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur, Guðlaugu Júlíu Sturludóttur, og Þórarni Hjálmarssyni fyrir undirbúning ráðstefnunnar. Heimsfaraldur og óvissa um stöðu sóttvarnaraðgerða, og skortur á kennslustofum vegna vatnstjóns í janúar á þessu ári, hafði mikil áhrif á skipulag og fyrirkomulag Þjóðarspegilsins þetta árið.

Breytt umgjörð dregur ekki úr mikilvægi Þjóðarspegilsins. Heimsfaraldur hefur sýnt enn betur fram á mikilvægi rannsókna á samfélaginu og miðlun þekkingar í glímunni við áskoranir samtímans og framtíðarinnar. Þess vegna var ákveðið að halda ráðstefnuna en fresta henni ekki.

Á sama tíma og margir sem taka þátt í Þjóðarspeglinum vilja hittast í húsnæði Háskóla Íslands, þá felst tækifæri í rafrænni ráðstefnu. Tækifæri til að efla samtal við samfélagið. Þess vegna hvet ég alla til að bjóða fólki utan háskólasamfélagsins til að taka þátt í Þjóðarspeglinum í ár. Rafræn ráðstefna eykur einnig möguleika fólks að taka þátt ráðstefnunni sem annars hefði ekki haft kost á því m.a. vegna búsetu, heimilisaðstæðna, hreyfanleika, vinnu og fleira.  

Þegar ég lít yfir dagskrána framundan og öll þau áhugaverðu erindi sem eru í boði þá fyllist ég bjartsýni yfir framtíð félagsvísinda á Íslandi.

Eigið góðar stundir.

Stefán Hrafn Jónsson, forseti Félagsvísindasviðs

Dagskrá 29.10 2021

Smelltu á málstofu hér fyrir neðan. Þar eru upplýsingar um erindi og krækjur á upptökur / Zoom fyrirlestra. Málstofur verða fluttar í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað.

„Nema að ég fengi að vera eins og hinn týpíski pabbi“: Valið barnleysi kvenna og viðhorf til móðurhlutverksins • „Illa gerðir þú móðir mín, að varna mér lífs“: Móðurhlutverkið í íslenskum þjóðsögum • „Ég er svarta öndin“ – mæður af verkalýðsstétt og samskipti foreldra á vettvangi grunnskóla • Umönnunarábyrgð mæðra á 21. öld • Abnormal, Neurotic, child-hating emotional freaks – no identity for non-mother
Áhrif þroskastigs stefnumiðaðrar mannauðsstjórnunar á upplifun, viðhorf og hegðun starfsfólks • Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi • Áhrif fjarvinnu á starfsánægju og líðan starfsfólks Icelandair á Covid tímum • Leiðtogastílar í líftæknifyrirtækjum: Mælitæki kynnt til frekari þróunar • Breytingaferli styttingu vinnuvikunnar innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins – Viðhorf og upplifun millistjórnenda og starfsmanna
Efficiency at any cost? The human rights concerns related to the use of automated technology in policing • „Nobody wants you here, you better go back to your fucking country“. Upplifun íbúa af pólskum uppruna af hatursglæpum og upprunatengdri mismunun • Afstaða Íslendinga til fíkniefnalöggjafarinnar og neysla á kannabis • „þetta reddast“ Reflections on the transition from police academy to the University in Iceland and the United Kingdom • Kynferðisleg áreitni á íslenskum vinnumarkaði
Back from the brink: Iceland‘s successful recovery • Jafn réttur beggja foreldra til töku fæðingarorlofs: Árangur lagasetningar • The development of a modern, renewable and sustainable energy: the case of Iceland • Áhrif sjálfboðaliðasamtaka á mótun almannavarna- og öryggismálastefnu á Íslandi
Á valdi ástarinnar - um markaðslegan tilgang og félagslegt taumhald hugmyndarinnar um rómantíska ást • Hvað þurfum við til að elska? Viðhorf Íslendinga til þess hvað er mikilvægt í góðu hjónabandi í alþjóðlegum samanburð • Réttlát ást á tveimur öldum • „Ég hef alltaf minni og minni áhuga á þessu hefðbundna sambandi“: Tilhugalíf fráskilinna framakvenna • Ég sé þig: Gróteskur kvenleiki Kristínar Gunnlaugsdóttur í samhengi sjónrænnar auðvaldshyggju
Samanburður á komum kvenna á bráðamóttöku Landspítala vegna áverka í kjölfar heimilisofbeldis eða annars konar ofbeldis • „Þegar hann snýr baki í mig fokka ég á hann“: Kynferðisleg valdbeiting á vinnustað og viðbrögð kvenna • Meðhöndlun ásakana um kynferðisofbeldi í meiðyrðamálum: Ærumeiðingar eða sönn ummæli? • Ég er ekki skrímsli: Um áhrif skrímslaorðræðunnar á sjálfsmynd gerenda ofbeldis í nánum kynnum og sýn þeirra til eigin verka
Líðan unglinga í dreifbýli • „Hvað ef ég vil vera hér?“ • Participation and well-being of young immigrants in rural areas in Iceland • Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi
Skólaþjónusta og stuðningur við skólastarf á landsbyggðunum - áskoranir í dreifbýli • Staða og hlutverk skólasamfélags við gerð samfélagsáætlana í brothættri byggð • Áhrif háskólamenntunar á búferlaflutninga • Um barnafræðslu og barnakennara við Húnaflóa 1887–1905
Divided Movements: How reproductive rights have unified and fractured the collective activism of the feminist and disability movements • Maintaining Family Unity as Parents with Intellectual Disability: A Case Study • Human Rights, Child Protection and Structural Violence • Nafn erindis • Violence and Disabled Women: Access to Justice
Á ég að gera það? Hverjir geta beitt áhrifum sínum í því skyni að jafna tækifæri karla og kvenna til þess að gegna æðstu stjórnunarstöðum? • 19-1. Getur ráðningarferli að fyrirmynd hins opinbera jafnað hlut kvenna í forstjórastöðum skráðra félaga? • Stuðla fjárfestingar með kynjagleraugum að jafnari kynjahlutföllum? • Fjármálalæsi kynjanna
Svo miklu meira en drottningarleikur: Breytt hlutverk Fjallkonunnar í samtímanum • “A woman was home alone“: When accounts of unusual occurrences become folk legends. A case study of polar bear narratives • „Hérna er heimalestur, núna eigið þið bara að sinna þessu“. Reynsla foreldra af heimalestri • Frá miðri 19. öld fram til nútímans: Sameining gagnagrunna innan þjóðfræða • „Lifandi listaverk sem ber að varðveita“: íslenski fjárhundurinn í fortíð og samtíð • Sagnir um álagabletti, bannhelgi og þjóðtrú
„Lifandi listaverk sem ber að varðveita“: íslenski fjárhundurinn í fortíð og samtíð • Sagnir um álagabletti, bannhelgi og þjóðtrú • Þulur, konur, börn: rannsókn á flutningi á þulum síðari alda • Af jaðrinum mitt inn í hringiðu Covid viðbragða: Japanska hafmeyjan sem verndaði Japan
Opinberir starfsmenn í hlutverki blaðamanns • Ekki benda á mig - Sjónarmið blaðamanna um samfylgd fjölmiðla og stjórnmála • Journalism Standards Codes in a Digital Age: Lessons from the United Kingdom • Afstaða blaða- og fréttamanna til ólíkra leiða við endurskoðun siðareglna BÍ
Fjölmiðlastyrkir – íslenska útgáfan • Viðhorf íslenskra blaða- og fréttamanna til streitu og álags á tímum heimsfaraldurs • Ógnir og óvissa í blaða- og fréttamennsku á Íslandi • Fake News and Free Speech
Breytingar á kynjuðu mati á umsækjendum um störf dómara við Landsrétt og Hæstarétt? • „Að koma ull í tískuföt.“ Athafnakonur og frumkvöðlar í textíl á síðari hluta 20. aldar • NJafnréttishindranir og kynjaskekkjur: Brotthvarf og framgangur akademískra starfsmanna• „Saman vinnum við sigra“: Jafnréttisúttekt á tilkynningum sendum í nafni rektors Háskóla Íslands á tímum Covid 19 • „Saman vinnum við sigra“: Jafnréttisúttekt á tilkynningum sendum í nafni rektors Háskóla Íslands á tímum Covid 19
Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á gæði náms og kennslu: Tilviksrannsókn • Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á mati á gæðum náms og kennslu: Tilviksrannsókn • Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á aðkoma nemenda að þróun náms og kennslu: Tilviksrannsókn
Á móti hraunstraumnum • Jarðvist ferðamennsku: Um eldsumbrot og framtíð ferðamennsku • Hrif, eldgos og drónar
Áhrif menntunar á sparnað og neyslu yfir ævina • Hvernig hefur þúsaldarkynslóðin það? •Áhrif hagsveiflu á skilnaði og hjónabönd á síðustu tuttugu árum
Cigarette smoking and usage of waterpipe among school-attending adolescents in Bissau, Guinea-Bissau • Viðhorf barnaverndarstarfsmanna til þátttöku barna í ákvarðanatöku • Tónagull po polsku — researching the impact of family music classes on the wellbeing of Polish immigrant families of young children in Iceland • The provider role and perspective in the denial of family planning services to women in Malawi • Exploring the impact of Covid-19 on Icelandic adolescents with participatory research
„…erlend kona mun alltaf upplifa ójafnrétti…“ Upplifun innflytjendakvenna í stjórnunarstöðum á áskorunum í starfi. • Hámenntaðar konur af erlendum uppruna: Hvernig yfirstíga þær hindranir á íslenskum vinnumarkaði? • Skilningur, stuðningsnet og heilbrigt líferni: Íslenskir kvenstjórnendur og höndlun vinnutengdrar streitu • Farsæl forysta á hamfaratímum • Forysta sem eflir vellíðan og forvarnir kulnunar í starfi
Inntökuvígslur íþróttafélaga • Áhrif fæðingardags á velgengni • The clash of tradition and modernity in sporting field: the case of wrestling and football in Iran • Krísa og krísustjórnun innan KSÍ
Er eignarrétturinn fyrirstaða þegar kemur að loftslagsmálum? • Hlutverk dómstóla við stefnumörkun á sviði loftslagsmála • Eftirlitshlutverk almennings á sviði loftslagsmála
Þjónustugæði, ímynd og traust • Hvað einkennir eftirminnileg slagorð íslenskra vörumerkja? • Íshellaferðir út frá upplifunarhagkerfi Pine og Gilmore: Áhrif upplifunar á ánægju
Do managerial qualifications matter when it comes to job satisfaction among employees? • Vörumerkjastjórnun í stafrænum heimi: Fræðilegt yfirlit og tækifæri til nýrrar þekkingaröflunar • Innri markaðsfærsla og samhæfing innri samskipta
Viðhorf ferðaþjónustunnar til miðhálendisþjóðgarðs • Innviðir á miðhálendi Íslands: Óskir ferðaþjónustunnar • Vindmyllur í byggð – bjargráð eða umdeildar búsifjar? • The interrelationships of renewable energy infrastructure and tourism: Findings of a systematic literature review
Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! – Ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19 • Viðhorf heimamanna til ferðamanna og ferðaþjónustu á tímum Covid-19 • Kófið tæklað – Rannsókn á bjargráðum í ferðaþjónustu • Seigla í íslenskri ferðaþjónustu - Viðbrögð við krísu • Skemmtiskipaferðamennska á Ísafirði á óvissutímum
Þar sem malarvegurinn byrjar – Tengsl staðarmyndunar og hreyfanleika á jaðrinum • Hvaða minjar eru merkilegar? Viðhorf íbúa Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar til minjastaða • Fjöldi ferðamanna og ferðaleiðir þeirra
Yfirlit yfir kæruheimildir í íslenskri stjórnsýslu • Kerfi um endurskoðun á ákvörðunum um aðgang að gögnum • Hvað er fjallað um í úrskurðum úrskurðarnefndar um upplýsingamál?
Hvernig skemmtilegt og hrifnæmt nám leggur grunn að alvöru menntun- Ígrundun um þróun útimenntunar á háskólastigi • Sýn reyndra starfsmanna í opnu æskulýðsstarfi á fræðilegan bakgrunn starfseminnar • Nemendur í tómstunda- og félagsmálafræði: Vettvangsnám á tímum heimsfaraldurs
Effects of the COVID-19 Pandemic on Learning and Teaching: a Case Study from Higher Education in Iceland • Hvað tapast þegar nám færist úr staðkennslu í fjarkennslu? Félagsfræðileg greining • Covid-19 og framhaldsskólinn: Raddir nemenda • Conceptualizing 'inclusive education' in the diversifying educational contexts of Iceland, Finland, and the Netherlands: Results and implications of a multilingual systematic review • Gildi stjörnufræði og annarra geimvísinda í almennri menntun barna og unglinga
Kennaramenntun í fjölmenningarsamfélagi • Undirbúningur kennaranema fyrir að kenna nemendum með fjölbreyttan tungumálabakgrunn • Að skapa námsrými fyrir kennara til að þróa faglega sjálfsmynd sína í skóla fyrir alla • Vinna við meistaraprófsverkefni - prófsteinn á fagmennsku kennara • Starfstengd sjálfsrýni tveggja háskólakennara við mótun námssamfélags doktorsnema og leiðbeinenda
True North? Why the World Needs Arctic Studies • The Arctic in Japan´s Foreign Policy • The Role of Arctic Science Diplomacy in China-Nordic Relations
Notkun hermilíkana til rannsókna á samspili nýsköpunar og tækniþróunar • Samfjárfestingar íslenskra og erlendra áhættufjárfesta í sprotafyrirtækjum • Allt klárt fyrir nýsköpun? Virkjun stórnunarhátta nýsköpunar í upphafi COVID-19 faraldursins • Ólík staða kynjanna í fjármögnun sprotafyrirtækja á Íslandi • Researchers’ involvement in Third Mission activities in Iceland
Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt: Þróun og viðhorf • Skilgreining, saga og þróun námssviðsins nýsköpunar- og frumkvöðlamennt •Straumar og munstur í menntun á grunn- og framhaldsskólastigi
Tengsl fjölskyldustöðu og fæðingarorlofstöku við launaþróun doktorsmenntaðra á Íslandi • Er kynbundinn launamunur meðal norrænna doktora? Samanburður þriggja landa • Kynjaður veruleiki daglegs lífs. Samanburður á samræmingu fjölskyldu og vinnu á meðal akademísks starfsfólks á Íslandi og í Kanada • Kvenkyn til trafala? Stjórnendur á Íslandi og í Möltu • Áskorun akademískra stjórnenda í danska háskólakerfinu – að finna jafnvægi á milli frelsis fræðimanna til rannsókna og rekstrarafkomu
Hvað er ofbeldi? Kenningar og útskýringar fræðanna á ofbeldi • Um karla sem beita konur ofbeldi í nánum samböndum • Epistemic Violence towards immigrant women in Iceland: Silencing, smothering and linguistic deficit
Viðhorf til virkjana – at á umhverfisgæðum við Urriðafoss • Má koma á virkri samkeppni á rafmagnsmarkaði? • Hagnýting Markov líkana
Þjóðarávarpið – nýþjóðernishyggja eftirstríðsáranna • Félagslegur hreyfanleiki á Íslandi • Breytingar á huglægri stéttarstöðu Íslendinga, 2009-2019 • Félagsleg misskipting og siðrof—eru tengsl?
Introducing the project: Queer refugees in queer utopias • Queer migrations: Homotransnationalism and migrant hierarchy in Iceland • “Who will look for me if I disappear”? Tactical networks among (un)settled queers in southern European states
Gervigreind og endurskoðun smárra og meðalstórra fyrirtækja • Gagnsæi og traust í reikningsskilum og endurskoðun • Uppgjörsaðferðir fyrirtækja á hlutabréfamarkaði
Hindranir tengdar gögnum, við innleiðingu UFS þátta • Skipta UFS þættir máli við ákvarðanatöku íslenskra stofnanafjárfesta? • Ófjárhagslegar upplýsingar – frá stafrófssúpu til samræmingar • Siðferðilegt gerhæfi fyrirtækja • Skipan og óhæði endurskoðunarnefnda
Star Trek: Samfélagsspegill úr fjarlægri framtíð • Íslensk dægurtónlistarsamfélög út frá félagsfræðilegu sjónarhorni • Blade Runner and Posthumanism
“They should give support to the students!”: Expressions of the Impact of School Closures among School-attending Bissau-Guinean Adolescents • Bissau Guinean Quran schoolboys begging in times of COVID-19 • Decolonising Childhood and Youth Studies: The North-South Binary • Ég held að þetta hafi gefið okkur hugrekki til að láta í okkur heyra. Um frumkvæðið Menntakerfið okkar • „Takk elsku besta blóm! Love you baby!“ Íslensk-ensk málvíxl framhaldsskólanema á samfélagsmiðlum
Tímabundið brottfall efndaskyldu vegna hindrana er leiða af kórónaveirufaraldrinum: Réttaráhrif og uppgjör • Viðbrögð við inngripum í samninga af völdum kórónaveirufaraldurs • Bótareglur sóttvarnalaga • Tjón af völdum sóttvarnaaðgerða stjórnvalda og fjárhæð þess
Uppbygging og þróun klasasamstarfs er mikil áskorun • Hvernig má bæta samkeppnishæfni gagnavera á Íslandi? • Næm augu, nördasmáatriði og verkefnastjórar sem sýningarstjórar: Upplifun starfsfólks tveggja menningarstofnana af stefnumótandi starfi í ljósi stefnu í reynd • Samhent virði sem vegvísir að samkeppnishæfni
A sustainable business perspective on the drivers and barriers for the adoption of new technologies – the case of hydrogen fuel cells • Græn skuldabréf - reynsla og horfur • Er hringrásarhugsun í mannvirkjagerð lykillinn að því að Ísland nái settum loftslagsmarkmiðum?
„Hér vinna bara náttúrubörn”. Upplifun og reynsla af teymisvinnu hjá Umhverfisstofnun • Áformuð og virk hlustun stjórnandans og helgun starfsfólks í starfi • Kynbundinn launamunur: Áhrif og afleiðingar formlegra aðgerða • Sjónarmið vinnuveitenda á ráðningu fatlaðs starfsfólks: skipta stuðningsúrræði og stjórnun fjölbreytileika máli?
Kröfur jafnlaunastaðals um skjalfestingu: Júmbóþota í staðinn fyrir flugdreka? • Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi. Jákvæð áhrif á námsárangur og ánægja með námið • Tungumálahindranir í samskiptum innan heilbrigðiskerfisins: Niðurstöður upplýsingaleitar um notkun stafrænna samskiptatækja
Í sérhverjum degi býr tækifæri til nýrrar reynslu: Reynsla sænskra upplýsingafræðinga af þróun gagnaþjónustu • Upplýsingafræðingurinn sem fagaðili og hugmyndir um breytingar í starfsemi almenningsbókasafna – Alþjóðlegur samanburður • Hindranir varðandi heilbrigðisupplýsingar – Upplifun fólks sem er 18 ára og eldra • Gagnaþjónustan GAGNÍS: Opin vísindagögn í þágu þekkingar, sköpunar og almannahagsmuna
Fyrirtækið, hlutverk þess og ákvörðunartaka • Kirkja sem hlustar: Jarðvegur nýsköpunar í safnaðarstarfi • Samhæfing og sjálfbærni í þjónustu við aldraða • Reynsla foreldra af erlendum uppruna sem starfa í sjávarútvegi af því að eiga barn í grunnskóla á Íslandi
Iceland in Space - The past and future of space exploration in Iceland • Stuðningsflokkar minnihlutastjórna og hlutverk þeirra á Alþingi • Past, present and future of disarmament, demobilization and reintegration (DDR) within peacekeeping operations • Public support for counter-terrorism measures in Iceland, Norway, and Sweden • Recovering from the 2010 eruption of Eyjafjallajökull
Amabie: How folklore came to the rescue against Covid • Samlífi: Samband manna og örvera í daglega lífinu • “We open doors others do not!”: Position and power of foreign institutional networks • Who can create equal opportunities for men and women to reach top management positions, and how? • Social Entrepreneurs and Lead users. Case study: The Blue lagoon Iceland • Snjöll og Jöfn • Náttúrumeðferð
Innleiðing á verkefnamiðað vinnuumhverfi (VMV) • Straumlínustjórnun í ferðaþjónustu á krísutímum • Getur straumlínustjórnun hjálpað til við að hagræða?
Opinberir starfsmenn í hlutverki blaðamanns • Ekki benda á mig - Sjónarmið blaðamanna um samfylgd fjölmiðla og stjórnmála • Journalism Standards Codes in a Digital Age: Lessons from the United Kingdom • Afstaða blaða- og fréttamanna til ólíkra leiða við endurskoðun siðareglna BÍ
Á móti hraunstraumnum • Jarðvist ferðamennsku: Um eldsumbrot og framtíð ferðamennsku • Hrif, eldgos og drónar
„…erlend kona mun alltaf upplifa ójafnrétti…“ Upplifun innflytjendakvenna í stjórnunarstöðum á áskorunum í starfi. • Hámenntaðar konur af erlendum uppruna: Hvernig yfirstíga þær hindranir á íslenskum vinnumarkaði? • Skilningur, stuðningsnet og heilbrigt líferni: Íslenskir kvenstjórnendur og höndlun vinnutengdrar streitu • Farsæl forysta á hamfaratímum • Forysta sem eflir vellíðan og forvarnir kulnunar í starfi
Er eignarrétturinn fyrirstaða þegar kemur að loftslagsmálum? • Hlutverk dómstóla við stefnumörkun á sviði loftslagsmála • Eftirlitshlutverk almennings á sviði loftslagsmála
Hvernig skemmtilegt og hrifnæmt nám leggur grunn að alvöru menntun- Ígrundun um þróun útimenntunar á háskólastigi • Sýn reyndra starfsmanna í opnu æskulýðsstarfi á fræðilegan bakgrunn starfseminnar • Nemendur í tómstunda- og félagsmálafræði: Vettvangsnám á tímum heimsfaraldurs
True North? Why the World Needs Arctic Studies • The Arctic in Japan´s Foreign Policy • The Role of Arctic Science Diplomacy in China-Nordic Relations
Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt: Þróun og viðhorf • Skilgreining, saga og þróun námssviðsins nýsköpunar- og frumkvöðlamennt •Straumar og munstur í menntun á grunn- og framhaldsskólastigi
“They should give support to the students!”: Expressions of the Impact of School Closures among School-attending Bissau-Guinean Adolescents • Bissau Guinean Quran schoolboys begging in times of COVID-19 • Decolonising Childhood and Youth Studies: The North-South Binary • Ég held að þetta hafi gefið okkur hugrekki til að láta í okkur heyra. Um frumkvæðið Menntakerfið okkar • „Takk elsku besta blóm! Love you baby!“ Íslensk-ensk málvíxl framhaldsskólanema á samfélagsmiðlum
Uppbygging og þróun klasasamstarfs er mikil áskorun • Hvernig má bæta samkeppnishæfni gagnavera á Íslandi? • Næm augu, nördasmáatriði og verkefnastjórar sem sýningarstjórar: Upplifun starfsfólks tveggja menningarstofnana af stefnumótandi starfi í ljósi stefnu í reynd • Samhent virði sem vegvísir að samkeppnishæfni
Í sérhverjum degi býr tækifæri til nýrrar reynslu: Reynsla sænskra upplýsingafræðinga af þróun gagnaþjónustu • Upplýsingafræðingurinn sem fagaðili og hugmyndir um breytingar í starfsemi almenningsbókasafna – Alþjóðlegur samanburður • Hindranir varðandi heilbrigðisupplýsingar – Upplifun fólks sem er 18 ára og eldra • Gagnaþjónustan GAGNÍS: Opin vísindagögn í þágu þekkingar, sköpunar og almannahagsmuna
Fyrirtækið, hlutverk þess og ákvörðunartaka • Kirkja sem hlustar: Jarðvegur nýsköpunar í safnaðarstarfi • Samhæfing og sjálfbærni í þjónustu við aldraða • Reynsla foreldra af erlendum uppruna sem starfa í sjávarútvegi af því að eiga barn í grunnskóla á Íslandi
Iceland in Space - The past and future of space exploration in Iceland • Stuðningsflokkar minnihlutastjórna og hlutverk þeirra á Alþingi • Past, present and future of disarmament, demobilization and reintegration (DDR) within peacekeeping operations • Public support for counter-terrorism measures in Iceland, Norway, and Sweden • Recovering from the 2010 eruption of Eyjafjallajökull
„Nema að ég fengi að vera eins og hinn týpíski pabbi“: Valið barnleysi kvenna og viðhorf til móðurhlutverksins • „Illa gerðir þú móðir mín, að varna mér lífs“: Móðurhlutverkið í íslenskum þjóðsögum • „Ég er svarta öndin“ – mæður af verkalýðsstétt og samskipti foreldra á vettvangi grunnskóla • Umönnunarábyrgð mæðra á 21. öld • Abnormal, Neurotic, child-hating emotional freaks – no identity for non-mother
Líðan unglinga í dreifbýli • „Hvað ef ég vil vera hér?“ • Participation and well-being of young immigrants in rural areas in Iceland • Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi
Svo miklu meira en drottningarleikur: Breytt hlutverk Fjallkonunnar í samtímanum • “A woman was home alone“: When accounts of unusual occurrences become folk legends. A case study of polar bear narratives • „Hérna er heimalestur, núna eigið þið bara að sinna þessu“. Reynsla foreldra af heimalestri • Frá miðri 19. öld fram til nútímans: Sameining gagnagrunna innan þjóðfræða • „Lifandi listaverk sem ber að varðveita“: íslenski fjárhundurinn í fortíð og samtíð • Sagnir um álagabletti, bannhelgi og þjóðtrú
Fjölmiðlastyrkir – íslenska útgáfan • Viðhorf íslenskra blaða- og fréttamanna til streitu og álags á tímum heimsfaraldurs • Ógnir og óvissa í blaða- og fréttamennsku á Íslandi • Fake News and Free Speech
Breytingar á kynjuðu mati á umsækjendum um störf dómara við Landsrétt og Hæstarétt? • „Að koma ull í tískuföt.“ Athafnakonur og frumkvöðlar í textíl á síðari hluta 20. aldar • NJafnréttishindranir og kynjaskekkjur: Brotthvarf og framgangur akademískra starfsmanna• „Saman vinnum við sigra“: Jafnréttisúttekt á tilkynningum sendum í nafni rektors Háskóla Íslands á tímum Covid 19 • „Saman vinnum við sigra“: Jafnréttisúttekt á tilkynningum sendum í nafni rektors Háskóla Íslands á tímum Covid 19
Cigarette smoking and usage of waterpipe among school-attending adolescents in Bissau, Guinea-Bissau • Viðhorf barnaverndarstarfsmanna til þátttöku barna í ákvarðanatöku • Tónagull po polsku — researching the impact of family music classes on the wellbeing of Polish immigrant families of young children in Iceland • The provider role and perspective in the denial of family planning services to women in Malawi • Exploring the impact of Covid-19 on Icelandic adolescents with participatory research
Þjónustugæði, ímynd og traust • Hvað einkennir eftirminnileg slagorð íslenskra vörumerkja? • Íshellaferðir út frá upplifunarhagkerfi Pine og Gilmore: Áhrif upplifunar á ánægju
Viðhorf ferðaþjónustunnar til miðhálendisþjóðgarðs • Innviðir á miðhálendi Íslands: Óskir ferðaþjónustunnar • Vindmyllur í byggð – bjargráð eða umdeildar búsifjar? • The interrelationships of renewable energy infrastructure and tourism: Findings of a systematic literature review
Kennaramenntun í fjölmenningarsamfélagi • Undirbúningur kennaranema fyrir að kenna nemendum með fjölbreyttan tungumálabakgrunn • Að skapa námsrými fyrir kennara til að þróa faglega sjálfsmynd sína í skóla fyrir alla • Vinna við meistaraprófsverkefni - prófsteinn á fagmennsku kennara • Starfstengd sjálfsrýni tveggja háskólakennara við mótun námssamfélags doktorsnema og leiðbeinenda
Hvað er ofbeldi? Kenningar og útskýringar fræðanna á ofbeldi • Um karla sem beita konur ofbeldi í nánum samböndum • Epistemic Violence towards immigrant women in Iceland: Silencing, smothering and linguistic deficit
Gervigreind og endurskoðun smárra og meðalstórra fyrirtækja • Gagnsæi og traust í reikningsskilum og endurskoðun • Uppgjörsaðferðir fyrirtækja á hlutabréfamarkaði
Hindranir tengdar gögnum, við innleiðingu UFS þátta • Skipta UFS þættir máli við ákvarðanatöku íslenskra stofnanafjárfesta? • Ófjárhagslegar upplýsingar – frá stafrófssúpu til samræmingar • Siðferðilegt gerhæfi fyrirtækja • Skipan og óhæði endurskoðunarnefnda
Innleiðing á verkefnamiðað vinnuumhverfi (VMV) • Straumlínustjórnun í ferðaþjónustu á krísutímum • Getur straumlínustjórnun hjálpað til við að hagræða?
Áhrif þroskastigs stefnumiðaðrar mannauðsstjórnunar á upplifun, viðhorf og hegðun starfsfólks • Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi • Áhrif fjarvinnu á starfsánægju og líðan starfsfólks Icelandair á Covid tímum • Leiðtogastílar í líftæknifyrirtækjum: Mælitæki kynnt til frekari þróunar • Breytingaferli styttingu vinnuvikunnar innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins – Viðhorf og upplifun millistjórnenda og starfsmanna
Back from the brink: Iceland‘s successful recovery • Jafn réttur beggja foreldra til töku fæðingarorlofs: Árangur lagasetningar • The development of a modern, renewable and sustainable energy: the case of Iceland • Áhrif sjálfboðaliðasamtaka á mótun almannavarna- og öryggismálastefnu á Íslandi
Samanburður á komum kvenna á bráðamóttöku Landspítala vegna áverka í kjölfar heimilisofbeldis eða annars konar ofbeldis • „Þegar hann snýr baki í mig fokka ég á hann“: Kynferðisleg valdbeiting á vinnustað og viðbrögð kvenna • Meðhöndlun ásakana um kynferðisofbeldi í meiðyrðamálum: Ærumeiðingar eða sönn ummæli? • Ég er ekki skrímsli: Um áhrif skrímslaorðræðunnar á sjálfsmynd gerenda ofbeldis í nánum kynnum og sýn þeirra til eigin verka
Skólaþjónusta og stuðningur við skólastarf á landsbyggðunum - áskoranir í dreifbýli • Staða og hlutverk skólasamfélags við gerð samfélagsáætlana í brothættri byggð • Áhrif háskólamenntunar á búferlaflutninga • Um barnafræðslu og barnakennara við Húnaflóa 1887–1905
Divided Movements: How reproductive rights have unified and fractured the collective activism of the feminist and disability movements • Maintaining Family Unity as Parents with Intellectual Disability: A Case Study • Human Rights, Child Protection and Structural Violence • Nafn erindis • Violence and Disabled Women: Access to Justice
„Lifandi listaverk sem ber að varðveita“: íslenski fjárhundurinn í fortíð og samtíð • Sagnir um álagabletti, bannhelgi og þjóðtrú • Þulur, konur, börn: rannsókn á flutningi á þulum síðari alda • Af jaðrinum mitt inn í hringiðu Covid viðbragða: Japanska hafmeyjan sem verndaði Japan
Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á gæði náms og kennslu: Tilviksrannsókn • Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á mati á gæðum náms og kennslu: Tilviksrannsókn • Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á aðkoma nemenda að þróun náms og kennslu: Tilviksrannsókn
Do managerial qualifications matter when it comes to job satisfaction among employees? • Vörumerkjastjórnun í stafrænum heimi: Fræðilegt yfirlit og tækifæri til nýrrar þekkingaröflunar • Innri markaðsfærsla og samhæfing innri samskipta
Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! – Ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19 • Viðhorf heimamanna til ferðamanna og ferðaþjónustu á tímum Covid-19 • Kófið tæklað – Rannsókn á bjargráðum í ferðaþjónustu • Seigla í íslenskri ferðaþjónustu - Viðbrögð við krísu • Skemmtiskipaferðamennska á Ísafirði á óvissutímum
Notkun hermilíkana til rannsókna á samspili nýsköpunar og tækniþróunar • Samfjárfestingar íslenskra og erlendra áhættufjárfesta í sprotafyrirtækjum • Allt klárt fyrir nýsköpun? Virkjun stórnunarhátta nýsköpunar í upphafi COVID-19 faraldursins • Ólík staða kynjanna í fjármögnun sprotafyrirtækja á Íslandi • Researchers’ involvement in Third Mission activities in Iceland
Tengsl fjölskyldustöðu og fæðingarorlofstöku við launaþróun doktorsmenntaðra á Íslandi • Er kynbundinn launamunur meðal norrænna doktora? Samanburður þriggja landa • Kynjaður veruleiki daglegs lífs. Samanburður á samræmingu fjölskyldu og vinnu á meðal akademísks starfsfólks á Íslandi og í Kanada • Kvenkyn til trafala? Stjórnendur á Íslandi og í Möltu • Áskorun akademískra stjórnenda í danska háskólakerfinu – að finna jafnvægi á milli frelsis fræðimanna til rannsókna og rekstrarafkomu
Introducing the project: Queer refugees in queer utopias • Queer migrations: Homotransnationalism and migrant hierarchy in Iceland • “Who will look for me if I disappear”? Tactical networks among (un)settled queers in southern European states
Tímabundið brottfall efndaskyldu vegna hindrana er leiða af kórónaveirufaraldrinum: Réttaráhrif og uppgjör • Viðbrögð við inngripum í samninga af völdum kórónaveirufaraldurs • Bótareglur sóttvarnalaga • Tjón af völdum sóttvarnaaðgerða stjórnvalda og fjárhæð þess
A sustainable business perspective on the drivers and barriers for the adoption of new technologies – the case of hydrogen fuel cells • Græn skuldabréf - reynsla og horfur • Er hringrásarhugsun í mannvirkjagerð lykillinn að því að Ísland nái settum loftslagsmarkmiðum?
Efficiency at any cost? The human rights concerns related to the use of automated technology in policing • „Nobody wants you here, you better go back to your fucking country“. Upplifun íbúa af pólskum uppruna af hatursglæpum og upprunatengdri mismunun • Afstaða Íslendinga til fíkniefnalöggjafarinnar og neysla á kannabis • „þetta reddast“ Reflections on the transition from police academy to the University in Iceland and the United Kingdom • Kynferðisleg áreitni á íslenskum vinnumarkaði
Á valdi ástarinnar - um markaðslegan tilgang og félagslegt taumhald hugmyndarinnar um rómantíska ást • Hvað þurfum við til að elska? Viðhorf Íslendinga til þess hvað er mikilvægt í góðu hjónabandi í alþjóðlegum samanburð • Réttlát ást á tveimur öldum • „Ég hef alltaf minni og minni áhuga á þessu hefðbundna sambandi“: Tilhugalíf fráskilinna framakvenna • Ég sé þig: Gróteskur kvenleiki Kristínar Gunnlaugsdóttur í samhengi sjónrænnar auðvaldshyggju
Á ég að gera það? Hverjir geta beitt áhrifum sínum í því skyni að jafna tækifæri karla og kvenna til þess að gegna æðstu stjórnunarstöðum? • 19-1. Getur ráðningarferli að fyrirmynd hins opinbera jafnað hlut kvenna í forstjórastöðum skráðra félaga? • Stuðla fjárfestingar með kynjagleraugum að jafnari kynjahlutföllum? • Fjármálalæsi kynjanna
Áhrif menntunar á sparnað og neyslu yfir ævina • Hvernig hefur þúsaldarkynslóðin það? •Áhrif hagsveiflu á skilnaði og hjónabönd á síðustu tuttugu árum
Inntökuvígslur íþróttafélaga • Áhrif fæðingardags á velgengni • The clash of tradition and modernity in sporting field: the case of wrestling and football in Iran • Krísa og krísustjórnun innan KSÍ
Þar sem malarvegurinn byrjar – Tengsl staðarmyndunar og hreyfanleika á jaðrinum • Hvaða minjar eru merkilegar? Viðhorf íbúa Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar til minjastaða • Fjöldi ferðamanna og ferðaleiðir þeirra
Yfirlit yfir kæruheimildir í íslenskri stjórnsýslu • Kerfi um endurskoðun á ákvörðunum um aðgang að gögnum • Hvað er fjallað um í úrskurðum úrskurðarnefndar um upplýsingamál?
Effects of the COVID-19 Pandemic on Learning and Teaching: a Case Study from Higher Education in Iceland • Hvað tapast þegar nám færist úr staðkennslu í fjarkennslu? Félagsfræðileg greining • Covid-19 og framhaldsskólinn: Raddir nemenda • Conceptualizing 'inclusive education' in the diversifying educational contexts of Iceland, Finland, and the Netherlands: Results and implications of a multilingual systematic review • Gildi stjörnufræði og annarra geimvísinda í almennri menntun barna og unglinga
Viðhorf til virkjana – at á umhverfisgæðum við Urriðafoss • Má koma á virkri samkeppni á rafmagnsmarkaði? • Hagnýting Markov líkana
Þjóðarávarpið – nýþjóðernishyggja eftirstríðsáranna • Félagslegur hreyfanleiki á Íslandi • Breytingar á huglægri stéttarstöðu Íslendinga, 2009-2019 • Félagsleg misskipting og siðrof—eru tengsl?
Star Trek: Samfélagsspegill úr fjarlægri framtíð • Íslensk dægurtónlistarsamfélög út frá félagsfræðilegu sjónarhorni • Blade Runner and Posthumanism
„Hér vinna bara náttúrubörn”. Upplifun og reynsla af teymisvinnu hjá Umhverfisstofnun • Áformuð og virk hlustun stjórnandans og helgun starfsfólks í starfi • Kynbundinn launamunur: Áhrif og afleiðingar formlegra aðgerða • Sjónarmið vinnuveitenda á ráðningu fatlaðs starfsfólks: skipta stuðningsúrræði og stjórnun fjölbreytileika máli?
Kröfur jafnlaunastaðals um skjalfestingu: Júmbóþota í staðinn fyrir flugdreka? • Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi. Jákvæð áhrif á námsárangur og ánægja með námið • Tungumálahindranir í samskiptum innan heilbrigðiskerfisins: Niðurstöður upplýsingaleitar um notkun stafrænna samskiptatækja
Amabie: How folklore came to the rescue against Covid • Samlífi: Samband manna og örvera í daglega lífinu • “We open doors others do not!”: Position and power of foreign institutional networks • Who can create equal opportunities for men and women to reach top management positions, and how? • Social Entrepreneurs and Lead users. Case study: The Blue lagoon Iceland • Snjöll og Jöfn • Náttúrumeðferð
Ávarp forseta Félagsvísindasviðs
Stefán-Hrafn-Jónsson

Þjóðarspegillinn – Ráðstefna í félagsvísindumer nú haldinn í tuttugasta og annað sinn. Árið 1994 stóðu félagsvísindadeild og viðskipta – og hagfræðideild Háskóla Íslands að fyrsta Þjóðarspeglinum, síðar bættist lagadeild við. Allar deildir Félagsvísindasviðs hafa staðið að ráðstefnunni frá árinu 2008.

Friðrik H. Jónsson, prófessor í sálfræði og fyrrum forstöðumaður Félagsvísindastofnunar og Ingjaldur Hannibalsson prófessor í viðskiptafræði og fyrrum deildarforseti Viðskiptafræðideildar voru helstu hvatamenn fyrsta Þjóðarspegilsins.

Ráðstefnan hefur borið nafnið Þjóðarspegill frá árinu 2006 og hefur orðið veigamikill vettvangur fyrir kynningar á íslenskum rannsóknum í félagsvísindum. Frá fyrstu ráðstefnunni var lögð mikil áhersla á að á  ráðstefnunni væri ekki aðeins fræðafólk að ræða hvert við annað heldur hefur ráðstefnan verið vettvangur fyrir virkt samtal við samfélagið utan veggja háskólanna. Kynningar fræðimanna hafa gjarnan verið settar fram þannig að þær veki áhuga nemenda, fagfólks utan háskólanna, fjölmiðla og almennings.

Félagsvísindastofnun hefur frá upphafi haft umsjón og skipulagt þjóðarspegilinn í samvinnu við annað starfsfólk Félagsvísindasviðs. En ráðstefnan hefði samt aldrei orðið ef ekki væri fyrir þátttöku fyrirlesara, málstofustjóra, og góðra gesta. Ég færi ykkur öllum kærar þakkir fyrir framlagið. Sérstaklega vil ég þakka Ólöfu Júlíusdóttur, Árna Braga Hjaltasyni, Guðbjörgu Andreu Jónsdóttur, Huldu Proppé, Ara Klæng Jónssyni, Guðnýju Gústafsdóttur, Ásdísi Arnalds, Hrafnhildi Snæfríðar-Gunnarsdóttur, Vilhelmínu Jónsdóttur, Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur, Guðlaugu Júlíu Sturludóttur og Þórarni Hjálmarssyni fyrir undirbúning ráðstefnunnar. Heimsfaraldur og óvissa um stöðu sóttvarnaraðgerða, og skortur á kennslustofum vegna vatnstjóns í janúar á þessu ári, hafði mikil áhrif á skipulag og fyrirkomulag Þjóðarspegilsins þetta árið.

Breytt umgjörð dregur ekki úr mikilvægi Þjóðarspegilsins. Heimsfaraldur hefur sýnt enn betur fram á mikilvægi rannsókna á samfélaginu og miðlun þekkingar í glímunni við áskoranir samtímans og framtíðarinnar. Þess vegna var ákveðið að halda ráðstefnuna en fresta henni ekki.

Á sama tíma og margir sem taka þátt í Þjóðarspeglinum vilja hittast í húsnæði Háskóla Íslands, þá felst tækifæri í rafrænni ráðstefnu. Tækifæri til að efla samtal við samfélagið. Þess vegna hvet ég alla til að bjóða fólki utan háskólasamfélagsins til að taka þátt í Þjóðarspeglinum í ár. Rafræn ráðstefna eykur einnig möguleika fólks að taka þátt ráðstefnunni sem annars hefði ekki haft kost á því m.a. vegna búsetu, heimilisaðstæðna, hreyfanleika, vinnu og fleira.  

Þegar ég lít yfir dagskrána framundan og öll þau áhugaverðu erindi sem eru í boði þá fyllist ég bjartsýni yfir framtíð félagsvísinda á Íslandi.

Eigið góðar stundir.

Stefán Hrafn Jónsson, forseti Félagsvísindasviðs

Dagskrá 29.10 2021

Smelltu á málstofu hér fyrir neðan. Þar eru upplýsingar um erindi og krækjur á upptökur / Zoom fyrirlestra. Málstofur verða fluttar í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað.

„Nema að ég fengi að vera eins og hinn týpíski pabbi“: Valið barnleysi kvenna og viðhorf til móðurhlutverksins • „Illa gerðir þú móðir mín, að varna mér lífs“: Móðurhlutverkið í íslenskum þjóðsögum • „Ég er svarta öndin“ – mæður af verkalýðsstétt og samskipti foreldra á vettvangi grunnskóla • Umönnunarábyrgð mæðra á 21. öld • Abnormal, Neurotic, child-hating emotional freaks – no identity for non-mother
Áhrif þroskastigs stefnumiðaðrar mannauðsstjórnunar á upplifun, viðhorf og hegðun starfsfólks • Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi • Áhrif fjarvinnu á starfsánægju og líðan starfsfólks Icelandair á Covid tímum • Leiðtogastílar í líftæknifyrirtækjum: Mælitæki kynnt til frekari þróunar • Breytingaferli styttingu vinnuvikunnar innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins – Viðhorf og upplifun millistjórnenda og starfsmanna
Efficiency at any cost? The human rights concerns related to the use of automated technology in policing • „Nobody wants you here, you better go back to your fucking country“. Upplifun íbúa af pólskum uppruna af hatursglæpum og upprunatengdri mismunun • Afstaða Íslendinga til fíkniefnalöggjafarinnar og neysla á kannabis • „þetta reddast“ Reflections on the transition from police academy to the University in Iceland and the United Kingdom • Kynferðisleg áreitni á íslenskum vinnumarkaði
Back from the brink: Iceland‘s successful recovery • Jafn réttur beggja foreldra til töku fæðingarorlofs: Árangur lagasetningar • The development of a modern, renewable and sustainable energy: the case of Iceland • Áhrif sjálfboðaliðasamtaka á mótun almannavarna- og öryggismálastefnu á Íslandi
Á valdi ástarinnar - um markaðslegan tilgang og félagslegt taumhald hugmyndarinnar um rómantíska ást • Hvað þurfum við til að elska? Viðhorf Íslendinga til þess hvað er mikilvægt í góðu hjónabandi í alþjóðlegum samanburð • Réttlát ást á tveimur öldum • „Ég hef alltaf minni og minni áhuga á þessu hefðbundna sambandi“: Tilhugalíf fráskilinna framakvenna • Ég sé þig: Gróteskur kvenleiki Kristínar Gunnlaugsdóttur í samhengi sjónrænnar auðvaldshyggju
Samanburður á komum kvenna á bráðamóttöku Landspítala vegna áverka í kjölfar heimilisofbeldis eða annars konar ofbeldis • „Þegar hann snýr baki í mig fokka ég á hann“: Kynferðisleg valdbeiting á vinnustað og viðbrögð kvenna • Meðhöndlun ásakana um kynferðisofbeldi í meiðyrðamálum: Ærumeiðingar eða sönn ummæli? • Ég er ekki skrímsli: Um áhrif skrímslaorðræðunnar á sjálfsmynd gerenda ofbeldis í nánum kynnum og sýn þeirra til eigin verka
Líðan unglinga í dreifbýli • „Hvað ef ég vil vera hér?“ • Participation and well-being of young immigrants in rural areas in Iceland • Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi
Skólaþjónusta og stuðningur við skólastarf á landsbyggðunum - áskoranir í dreifbýli • Staða og hlutverk skólasamfélags við gerð samfélagsáætlana í brothættri byggð • Áhrif háskólamenntunar á búferlaflutninga • Um barnafræðslu og barnakennara við Húnaflóa 1887–1905
Divided Movements: How reproductive rights have unified and fractured the collective activism of the feminist and disability movements • Maintaining Family Unity as Parents with Intellectual Disability: A Case Study • Human Rights, Child Protection and Structural Violence • Nafn erindis • Violence and Disabled Women: Access to Justice
Á ég að gera það? Hverjir geta beitt áhrifum sínum í því skyni að jafna tækifæri karla og kvenna til þess að gegna æðstu stjórnunarstöðum? • 19-1. Getur ráðningarferli að fyrirmynd hins opinbera jafnað hlut kvenna í forstjórastöðum skráðra félaga? • Stuðla fjárfestingar með kynjagleraugum að jafnari kynjahlutföllum? • Fjármálalæsi kynjanna
Svo miklu meira en drottningarleikur: Breytt hlutverk Fjallkonunnar í samtímanum • “A woman was home alone“: When accounts of unusual occurrences become folk legends. A case study of polar bear narratives • „Hérna er heimalestur, núna eigið þið bara að sinna þessu“. Reynsla foreldra af heimalestri • Frá miðri 19. öld fram til nútímans: Sameining gagnagrunna innan þjóðfræða • „Lifandi listaverk sem ber að varðveita“: íslenski fjárhundurinn í fortíð og samtíð • Sagnir um álagabletti, bannhelgi og þjóðtrú
„Lifandi listaverk sem ber að varðveita“: íslenski fjárhundurinn í fortíð og samtíð • Sagnir um álagabletti, bannhelgi og þjóðtrú • Þulur, konur, börn: rannsókn á flutningi á þulum síðari alda • Af jaðrinum mitt inn í hringiðu Covid viðbragða: Japanska hafmeyjan sem verndaði Japan
Opinberir starfsmenn í hlutverki blaðamanns • Ekki benda á mig - Sjónarmið blaðamanna um samfylgd fjölmiðla og stjórnmála • Journalism Standards Codes in a Digital Age: Lessons from the United Kingdom • Afstaða blaða- og fréttamanna til ólíkra leiða við endurskoðun siðareglna BÍ
Fjölmiðlastyrkir – íslenska útgáfan • Viðhorf íslenskra blaða- og fréttamanna til streitu og álags á tímum heimsfaraldurs • Ógnir og óvissa í blaða- og fréttamennsku á Íslandi • Fake News and Free Speech
Breytingar á kynjuðu mati á umsækjendum um störf dómara við Landsrétt og Hæstarétt? • „Að koma ull í tískuföt.“ Athafnakonur og frumkvöðlar í textíl á síðari hluta 20. aldar • NJafnréttishindranir og kynjaskekkjur: Brotthvarf og framgangur akademískra starfsmanna• „Saman vinnum við sigra“: Jafnréttisúttekt á tilkynningum sendum í nafni rektors Háskóla Íslands á tímum Covid 19 • „Saman vinnum við sigra“: Jafnréttisúttekt á tilkynningum sendum í nafni rektors Háskóla Íslands á tímum Covid 19
Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á gæði náms og kennslu: Tilviksrannsókn • Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á mati á gæðum náms og kennslu: Tilviksrannsókn • Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á aðkoma nemenda að þróun náms og kennslu: Tilviksrannsókn
Á móti hraunstraumnum • Jarðvist ferðamennsku: Um eldsumbrot og framtíð ferðamennsku • Hrif, eldgos og drónar
Áhrif menntunar á sparnað og neyslu yfir ævina • Hvernig hefur þúsaldarkynslóðin það? •Áhrif hagsveiflu á skilnaði og hjónabönd á síðustu tuttugu árum
Cigarette smoking and usage of waterpipe among school-attending adolescents in Bissau, Guinea-Bissau • Viðhorf barnaverndarstarfsmanna til þátttöku barna í ákvarðanatöku • Tónagull po polsku — researching the impact of family music classes on the wellbeing of Polish immigrant families of young children in Iceland • The provider role and perspective in the denial of family planning services to women in Malawi • Exploring the impact of Covid-19 on Icelandic adolescents with participatory research
„…erlend kona mun alltaf upplifa ójafnrétti…“ Upplifun innflytjendakvenna í stjórnunarstöðum á áskorunum í starfi. • Hámenntaðar konur af erlendum uppruna: Hvernig yfirstíga þær hindranir á íslenskum vinnumarkaði? • Skilningur, stuðningsnet og heilbrigt líferni: Íslenskir kvenstjórnendur og höndlun vinnutengdrar streitu • Farsæl forysta á hamfaratímum • Forysta sem eflir vellíðan og forvarnir kulnunar í starfi
Inntökuvígslur íþróttafélaga • Áhrif fæðingardags á velgengni • The clash of tradition and modernity in sporting field: the case of wrestling and football in Iran • Krísa og krísustjórnun innan KSÍ
Er eignarrétturinn fyrirstaða þegar kemur að loftslagsmálum? • Hlutverk dómstóla við stefnumörkun á sviði loftslagsmála • Eftirlitshlutverk almennings á sviði loftslagsmála
Þjónustugæði, ímynd og traust • Hvað einkennir eftirminnileg slagorð íslenskra vörumerkja? • Íshellaferðir út frá upplifunarhagkerfi Pine og Gilmore: Áhrif upplifunar á ánægju
Do managerial qualifications matter when it comes to job satisfaction among employees? • Vörumerkjastjórnun í stafrænum heimi: Fræðilegt yfirlit og tækifæri til nýrrar þekkingaröflunar • Innri markaðsfærsla og samhæfing innri samskipta
Viðhorf ferðaþjónustunnar til miðhálendisþjóðgarðs • Innviðir á miðhálendi Íslands: Óskir ferðaþjónustunnar • Vindmyllur í byggð – bjargráð eða umdeildar búsifjar? • The interrelationships of renewable energy infrastructure and tourism: Findings of a systematic literature review
Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! – Ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19 • Viðhorf heimamanna til ferðamanna og ferðaþjónustu á tímum Covid-19 • Kófið tæklað – Rannsókn á bjargráðum í ferðaþjónustu • Seigla í íslenskri ferðaþjónustu - Viðbrögð við krísu • Skemmtiskipaferðamennska á Ísafirði á óvissutímum
Þar sem malarvegurinn byrjar – Tengsl staðarmyndunar og hreyfanleika á jaðrinum • Hvaða minjar eru merkilegar? Viðhorf íbúa Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar til minjastaða • Fjöldi ferðamanna og ferðaleiðir þeirra
Yfirlit yfir kæruheimildir í íslenskri stjórnsýslu • Kerfi um endurskoðun á ákvörðunum um aðgang að gögnum • Hvað er fjallað um í úrskurðum úrskurðarnefndar um upplýsingamál?
Hvernig skemmtilegt og hrifnæmt nám leggur grunn að alvöru menntun- Ígrundun um þróun útimenntunar á háskólastigi • Sýn reyndra starfsmanna í opnu æskulýðsstarfi á fræðilegan bakgrunn starfseminnar • Nemendur í tómstunda- og félagsmálafræði: Vettvangsnám á tímum heimsfaraldurs
Effects of the COVID-19 Pandemic on Learning and Teaching: a Case Study from Higher Education in Iceland • Hvað tapast þegar nám færist úr staðkennslu í fjarkennslu? Félagsfræðileg greining • Covid-19 og framhaldsskólinn: Raddir nemenda • Conceptualizing 'inclusive education' in the diversifying educational contexts of Iceland, Finland, and the Netherlands: Results and implications of a multilingual systematic review • Gildi stjörnufræði og annarra geimvísinda í almennri menntun barna og unglinga
Kennaramenntun í fjölmenningarsamfélagi • Undirbúningur kennaranema fyrir að kenna nemendum með fjölbreyttan tungumálabakgrunn • Að skapa námsrými fyrir kennara til að þróa faglega sjálfsmynd sína í skóla fyrir alla • Vinna við meistaraprófsverkefni - prófsteinn á fagmennsku kennara • Starfstengd sjálfsrýni tveggja háskólakennara við mótun námssamfélags doktorsnema og leiðbeinenda
True North? Why the World Needs Arctic Studies • The Arctic in Japan´s Foreign Policy • The Role of Arctic Science Diplomacy in China-Nordic Relations
Notkun hermilíkana til rannsókna á samspili nýsköpunar og tækniþróunar • Samfjárfestingar íslenskra og erlendra áhættufjárfesta í sprotafyrirtækjum • Allt klárt fyrir nýsköpun? Virkjun stórnunarhátta nýsköpunar í upphafi COVID-19 faraldursins • Ólík staða kynjanna í fjármögnun sprotafyrirtækja á Íslandi • Researchers’ involvement in Third Mission activities in Iceland
Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt: Þróun og viðhorf • Skilgreining, saga og þróun námssviðsins nýsköpunar- og frumkvöðlamennt •Straumar og munstur í menntun á grunn- og framhaldsskólastigi
Tengsl fjölskyldustöðu og fæðingarorlofstöku við launaþróun doktorsmenntaðra á Íslandi • Er kynbundinn launamunur meðal norrænna doktora? Samanburður þriggja landa • Kynjaður veruleiki daglegs lífs. Samanburður á samræmingu fjölskyldu og vinnu á meðal akademísks starfsfólks á Íslandi og í Kanada • Kvenkyn til trafala? Stjórnendur á Íslandi og í Möltu • Áskorun akademískra stjórnenda í danska háskólakerfinu – að finna jafnvægi á milli frelsis fræðimanna til rannsókna og rekstrarafkomu
Hvað er ofbeldi? Kenningar og útskýringar fræðanna á ofbeldi • Um karla sem beita konur ofbeldi í nánum samböndum • Epistemic Violence towards immigrant women in Iceland: Silencing, smothering and linguistic deficit
Viðhorf til virkjana – at á umhverfisgæðum við Urriðafoss • Má koma á virkri samkeppni á rafmagnsmarkaði? • Hagnýting Markov líkana
Þjóðarávarpið – nýþjóðernishyggja eftirstríðsáranna • Félagslegur hreyfanleiki á Íslandi • Breytingar á huglægri stéttarstöðu Íslendinga, 2009-2019 • Félagsleg misskipting og siðrof—eru tengsl?
Introducing the project: Queer refugees in queer utopias • Queer migrations: Homotransnationalism and migrant hierarchy in Iceland • “Who will look for me if I disappear”? Tactical networks among (un)settled queers in southern European states
Gervigreind og endurskoðun smárra og meðalstórra fyrirtækja • Gagnsæi og traust í reikningsskilum og endurskoðun • Uppgjörsaðferðir fyrirtækja á hlutabréfamarkaði
Hindranir tengdar gögnum, við innleiðingu UFS þátta • Skipta UFS þættir máli við ákvarðanatöku íslenskra stofnanafjárfesta? • Ófjárhagslegar upplýsingar – frá stafrófssúpu til samræmingar • Siðferðilegt gerhæfi fyrirtækja • Skipan og óhæði endurskoðunarnefnda
Star Trek: Samfélagsspegill úr fjarlægri framtíð • Íslensk dægurtónlistarsamfélög út frá félagsfræðilegu sjónarhorni • Blade Runner and Posthumanism
“They should give support to the students!”: Expressions of the Impact of School Closures among School-attending Bissau-Guinean Adolescents • Bissau Guinean Quran schoolboys begging in times of COVID-19 • Decolonising Childhood and Youth Studies: The North-South Binary • Ég held að þetta hafi gefið okkur hugrekki til að láta í okkur heyra. Um frumkvæðið Menntakerfið okkar • „Takk elsku besta blóm! Love you baby!“ Íslensk-ensk málvíxl framhaldsskólanema á samfélagsmiðlum
Tímabundið brottfall efndaskyldu vegna hindrana er leiða af kórónaveirufaraldrinum: Réttaráhrif og uppgjör • Viðbrögð við inngripum í samninga af völdum kórónaveirufaraldurs • Bótareglur sóttvarnalaga • Tjón af völdum sóttvarnaaðgerða stjórnvalda og fjárhæð þess
Uppbygging og þróun klasasamstarfs er mikil áskorun • Hvernig má bæta samkeppnishæfni gagnavera á Íslandi? • Næm augu, nördasmáatriði og verkefnastjórar sem sýningarstjórar: Upplifun starfsfólks tveggja menningarstofnana af stefnumótandi starfi í ljósi stefnu í reynd • Samhent virði sem vegvísir að samkeppnishæfni
A sustainable business perspective on the drivers and barriers for the adoption of new technologies – the case of hydrogen fuel cells • Græn skuldabréf - reynsla og horfur • Er hringrásarhugsun í mannvirkjagerð lykillinn að því að Ísland nái settum loftslagsmarkmiðum?
„Hér vinna bara náttúrubörn”. Upplifun og reynsla af teymisvinnu hjá Umhverfisstofnun • Áformuð og virk hlustun stjórnandans og helgun starfsfólks í starfi • Kynbundinn launamunur: Áhrif og afleiðingar formlegra aðgerða • Sjónarmið vinnuveitenda á ráðningu fatlaðs starfsfólks: skipta stuðningsúrræði og stjórnun fjölbreytileika máli?
Kröfur jafnlaunastaðals um skjalfestingu: Júmbóþota í staðinn fyrir flugdreka? • Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi. Jákvæð áhrif á námsárangur og ánægja með námið • Tungumálahindranir í samskiptum innan heilbrigðiskerfisins: Niðurstöður upplýsingaleitar um notkun stafrænna samskiptatækja
Í sérhverjum degi býr tækifæri til nýrrar reynslu: Reynsla sænskra upplýsingafræðinga af þróun gagnaþjónustu • Upplýsingafræðingurinn sem fagaðili og hugmyndir um breytingar í starfsemi almenningsbókasafna – Alþjóðlegur samanburður • Hindranir varðandi heilbrigðisupplýsingar – Upplifun fólks sem er 18 ára og eldra • Gagnaþjónustan GAGNÍS: Opin vísindagögn í þágu þekkingar, sköpunar og almannahagsmuna
Fyrirtækið, hlutverk þess og ákvörðunartaka • Kirkja sem hlustar: Jarðvegur nýsköpunar í safnaðarstarfi • Samhæfing og sjálfbærni í þjónustu við aldraða • Reynsla foreldra af erlendum uppruna sem starfa í sjávarútvegi af því að eiga barn í grunnskóla á Íslandi
Iceland in Space - The past and future of space exploration in Iceland • Stuðningsflokkar minnihlutastjórna og hlutverk þeirra á Alþingi • Past, present and future of disarmament, demobilization and reintegration (DDR) within peacekeeping operations • Public support for counter-terrorism measures in Iceland, Norway, and Sweden • Recovering from the 2010 eruption of Eyjafjallajökull
Amabie: How folklore came to the rescue against Covid • Samlífi: Samband manna og örvera í daglega lífinu • “We open doors others do not!”: Position and power of foreign institutional networks • Who can create equal opportunities for men and women to reach top management positions, and how? • Social Entrepreneurs and Lead users. Case study: The Blue lagoon Iceland • Snjöll og Jöfn • Náttúrumeðferð
Innleiðing á verkefnamiðað vinnuumhverfi (VMV) • Straumlínustjórnun í ferðaþjónustu á krísutímum • Getur straumlínustjórnun hjálpað til við að hagræða?
Opinberir starfsmenn í hlutverki blaðamanns • Ekki benda á mig - Sjónarmið blaðamanna um samfylgd fjölmiðla og stjórnmála • Journalism Standards Codes in a Digital Age: Lessons from the United Kingdom • Afstaða blaða- og fréttamanna til ólíkra leiða við endurskoðun siðareglna BÍ
Á móti hraunstraumnum • Jarðvist ferðamennsku: Um eldsumbrot og framtíð ferðamennsku • Hrif, eldgos og drónar
„…erlend kona mun alltaf upplifa ójafnrétti…“ Upplifun innflytjendakvenna í stjórnunarstöðum á áskorunum í starfi. • Hámenntaðar konur af erlendum uppruna: Hvernig yfirstíga þær hindranir á íslenskum vinnumarkaði? • Skilningur, stuðningsnet og heilbrigt líferni: Íslenskir kvenstjórnendur og höndlun vinnutengdrar streitu • Farsæl forysta á hamfaratímum • Forysta sem eflir vellíðan og forvarnir kulnunar í starfi
Er eignarrétturinn fyrirstaða þegar kemur að loftslagsmálum? • Hlutverk dómstóla við stefnumörkun á sviði loftslagsmála • Eftirlitshlutverk almennings á sviði loftslagsmála
Hvernig skemmtilegt og hrifnæmt nám leggur grunn að alvöru menntun- Ígrundun um þróun útimenntunar á háskólastigi • Sýn reyndra starfsmanna í opnu æskulýðsstarfi á fræðilegan bakgrunn starfseminnar • Nemendur í tómstunda- og félagsmálafræði: Vettvangsnám á tímum heimsfaraldurs
True North? Why the World Needs Arctic Studies • The Arctic in Japan´s Foreign Policy • The Role of Arctic Science Diplomacy in China-Nordic Relations
Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt: Þróun og viðhorf • Skilgreining, saga og þróun námssviðsins nýsköpunar- og frumkvöðlamennt •Straumar og munstur í menntun á grunn- og framhaldsskólastigi
“They should give support to the students!”: Expressions of the Impact of School Closures among School-attending Bissau-Guinean Adolescents • Bissau Guinean Quran schoolboys begging in times of COVID-19 • Decolonising Childhood and Youth Studies: The North-South Binary • Ég held að þetta hafi gefið okkur hugrekki til að láta í okkur heyra. Um frumkvæðið Menntakerfið okkar • „Takk elsku besta blóm! Love you baby!“ Íslensk-ensk málvíxl framhaldsskólanema á samfélagsmiðlum
Uppbygging og þróun klasasamstarfs er mikil áskorun • Hvernig má bæta samkeppnishæfni gagnavera á Íslandi? • Næm augu, nördasmáatriði og verkefnastjórar sem sýningarstjórar: Upplifun starfsfólks tveggja menningarstofnana af stefnumótandi starfi í ljósi stefnu í reynd • Samhent virði sem vegvísir að samkeppnishæfni
Í sérhverjum degi býr tækifæri til nýrrar reynslu: Reynsla sænskra upplýsingafræðinga af þróun gagnaþjónustu • Upplýsingafræðingurinn sem fagaðili og hugmyndir um breytingar í starfsemi almenningsbókasafna – Alþjóðlegur samanburður • Hindranir varðandi heilbrigðisupplýsingar – Upplifun fólks sem er 18 ára og eldra • Gagnaþjónustan GAGNÍS: Opin vísindagögn í þágu þekkingar, sköpunar og almannahagsmuna
Fyrirtækið, hlutverk þess og ákvörðunartaka • Kirkja sem hlustar: Jarðvegur nýsköpunar í safnaðarstarfi • Samhæfing og sjálfbærni í þjónustu við aldraða • Reynsla foreldra af erlendum uppruna sem starfa í sjávarútvegi af því að eiga barn í grunnskóla á Íslandi
Iceland in Space - The past and future of space exploration in Iceland • Stuðningsflokkar minnihlutastjórna og hlutverk þeirra á Alþingi • Past, present and future of disarmament, demobilization and reintegration (DDR) within peacekeeping operations • Public support for counter-terrorism measures in Iceland, Norway, and Sweden • Recovering from the 2010 eruption of Eyjafjallajökull
„Nema að ég fengi að vera eins og hinn týpíski pabbi“: Valið barnleysi kvenna og viðhorf til móðurhlutverksins • „Illa gerðir þú móðir mín, að varna mér lífs“: Móðurhlutverkið í íslenskum þjóðsögum • „Ég er svarta öndin“ – mæður af verkalýðsstétt og samskipti foreldra á vettvangi grunnskóla • Umönnunarábyrgð mæðra á 21. öld • Abnormal, Neurotic, child-hating emotional freaks – no identity for non-mother
Líðan unglinga í dreifbýli • „Hvað ef ég vil vera hér?“ • Participation and well-being of young immigrants in rural areas in Iceland • Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi
Svo miklu meira en drottningarleikur: Breytt hlutverk Fjallkonunnar í samtímanum • “A woman was home alone“: When accounts of unusual occurrences become folk legends. A case study of polar bear narratives • „Hérna er heimalestur, núna eigið þið bara að sinna þessu“. Reynsla foreldra af heimalestri • Frá miðri 19. öld fram til nútímans: Sameining gagnagrunna innan þjóðfræða • „Lifandi listaverk sem ber að varðveita“: íslenski fjárhundurinn í fortíð og samtíð • Sagnir um álagabletti, bannhelgi og þjóðtrú
Fjölmiðlastyrkir – íslenska útgáfan • Viðhorf íslenskra blaða- og fréttamanna til streitu og álags á tímum heimsfaraldurs • Ógnir og óvissa í blaða- og fréttamennsku á Íslandi • Fake News and Free Speech
Breytingar á kynjuðu mati á umsækjendum um störf dómara við Landsrétt og Hæstarétt? • „Að koma ull í tískuföt.“ Athafnakonur og frumkvöðlar í textíl á síðari hluta 20. aldar • NJafnréttishindranir og kynjaskekkjur: Brotthvarf og framgangur akademískra starfsmanna• „Saman vinnum við sigra“: Jafnréttisúttekt á tilkynningum sendum í nafni rektors Háskóla Íslands á tímum Covid 19 • „Saman vinnum við sigra“: Jafnréttisúttekt á tilkynningum sendum í nafni rektors Háskóla Íslands á tímum Covid 19
Cigarette smoking and usage of waterpipe among school-attending adolescents in Bissau, Guinea-Bissau • Viðhorf barnaverndarstarfsmanna til þátttöku barna í ákvarðanatöku • Tónagull po polsku — researching the impact of family music classes on the wellbeing of Polish immigrant families of young children in Iceland • The provider role and perspective in the denial of family planning services to women in Malawi • Exploring the impact of Covid-19 on Icelandic adolescents with participatory research
Þjónustugæði, ímynd og traust • Hvað einkennir eftirminnileg slagorð íslenskra vörumerkja? • Íshellaferðir út frá upplifunarhagkerfi Pine og Gilmore: Áhrif upplifunar á ánægju
Viðhorf ferðaþjónustunnar til miðhálendisþjóðgarðs • Innviðir á miðhálendi Íslands: Óskir ferðaþjónustunnar • Vindmyllur í byggð – bjargráð eða umdeildar búsifjar? • The interrelationships of renewable energy infrastructure and tourism: Findings of a systematic literature review
Kennaramenntun í fjölmenningarsamfélagi • Undirbúningur kennaranema fyrir að kenna nemendum með fjölbreyttan tungumálabakgrunn • Að skapa námsrými fyrir kennara til að þróa faglega sjálfsmynd sína í skóla fyrir alla • Vinna við meistaraprófsverkefni - prófsteinn á fagmennsku kennara • Starfstengd sjálfsrýni tveggja háskólakennara við mótun námssamfélags doktorsnema og leiðbeinenda
Hvað er ofbeldi? Kenningar og útskýringar fræðanna á ofbeldi • Um karla sem beita konur ofbeldi í nánum samböndum • Epistemic Violence towards immigrant women in Iceland: Silencing, smothering and linguistic deficit
Gervigreind og endurskoðun smárra og meðalstórra fyrirtækja • Gagnsæi og traust í reikningsskilum og endurskoðun • Uppgjörsaðferðir fyrirtækja á hlutabréfamarkaði
Hindranir tengdar gögnum, við innleiðingu UFS þátta • Skipta UFS þættir máli við ákvarðanatöku íslenskra stofnanafjárfesta? • Ófjárhagslegar upplýsingar – frá stafrófssúpu til samræmingar • Siðferðilegt gerhæfi fyrirtækja • Skipan og óhæði endurskoðunarnefnda
Innleiðing á verkefnamiðað vinnuumhverfi (VMV) • Straumlínustjórnun í ferðaþjónustu á krísutímum • Getur straumlínustjórnun hjálpað til við að hagræða?
Áhrif þroskastigs stefnumiðaðrar mannauðsstjórnunar á upplifun, viðhorf og hegðun starfsfólks • Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi • Áhrif fjarvinnu á starfsánægju og líðan starfsfólks Icelandair á Covid tímum • Leiðtogastílar í líftæknifyrirtækjum: Mælitæki kynnt til frekari þróunar • Breytingaferli styttingu vinnuvikunnar innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins – Viðhorf og upplifun millistjórnenda og starfsmanna
Back from the brink: Iceland‘s successful recovery • Jafn réttur beggja foreldra til töku fæðingarorlofs: Árangur lagasetningar • The development of a modern, renewable and sustainable energy: the case of Iceland • Áhrif sjálfboðaliðasamtaka á mótun almannavarna- og öryggismálastefnu á Íslandi
Samanburður á komum kvenna á bráðamóttöku Landspítala vegna áverka í kjölfar heimilisofbeldis eða annars konar ofbeldis • „Þegar hann snýr baki í mig fokka ég á hann“: Kynferðisleg valdbeiting á vinnustað og viðbrögð kvenna • Meðhöndlun ásakana um kynferðisofbeldi í meiðyrðamálum: Ærumeiðingar eða sönn ummæli? • Ég er ekki skrímsli: Um áhrif skrímslaorðræðunnar á sjálfsmynd gerenda ofbeldis í nánum kynnum og sýn þeirra til eigin verka
Skólaþjónusta og stuðningur við skólastarf á landsbyggðunum - áskoranir í dreifbýli • Staða og hlutverk skólasamfélags við gerð samfélagsáætlana í brothættri byggð • Áhrif háskólamenntunar á búferlaflutninga • Um barnafræðslu og barnakennara við Húnaflóa 1887–1905
Divided Movements: How reproductive rights have unified and fractured the collective activism of the feminist and disability movements • Maintaining Family Unity as Parents with Intellectual Disability: A Case Study • Human Rights, Child Protection and Structural Violence • Nafn erindis • Violence and Disabled Women: Access to Justice
„Lifandi listaverk sem ber að varðveita“: íslenski fjárhundurinn í fortíð og samtíð • Sagnir um álagabletti, bannhelgi og þjóðtrú • Þulur, konur, börn: rannsókn á flutningi á þulum síðari alda • Af jaðrinum mitt inn í hringiðu Covid viðbragða: Japanska hafmeyjan sem verndaði Japan
Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á gæði náms og kennslu: Tilviksrannsókn • Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á mati á gæðum náms og kennslu: Tilviksrannsókn • Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á aðkoma nemenda að þróun náms og kennslu: Tilviksrannsókn
Do managerial qualifications matter when it comes to job satisfaction among employees? • Vörumerkjastjórnun í stafrænum heimi: Fræðilegt yfirlit og tækifæri til nýrrar þekkingaröflunar • Innri markaðsfærsla og samhæfing innri samskipta
Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! – Ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19 • Viðhorf heimamanna til ferðamanna og ferðaþjónustu á tímum Covid-19 • Kófið tæklað – Rannsókn á bjargráðum í ferðaþjónustu • Seigla í íslenskri ferðaþjónustu - Viðbrögð við krísu • Skemmtiskipaferðamennska á Ísafirði á óvissutímum
Notkun hermilíkana til rannsókna á samspili nýsköpunar og tækniþróunar • Samfjárfestingar íslenskra og erlendra áhættufjárfesta í sprotafyrirtækjum • Allt klárt fyrir nýsköpun? Virkjun stórnunarhátta nýsköpunar í upphafi COVID-19 faraldursins • Ólík staða kynjanna í fjármögnun sprotafyrirtækja á Íslandi • Researchers’ involvement in Third Mission activities in Iceland
Tengsl fjölskyldustöðu og fæðingarorlofstöku við launaþróun doktorsmenntaðra á Íslandi • Er kynbundinn launamunur meðal norrænna doktora? Samanburður þriggja landa • Kynjaður veruleiki daglegs lífs. Samanburður á samræmingu fjölskyldu og vinnu á meðal akademísks starfsfólks á Íslandi og í Kanada • Kvenkyn til trafala? Stjórnendur á Íslandi og í Möltu • Áskorun akademískra stjórnenda í danska háskólakerfinu – að finna jafnvægi á milli frelsis fræðimanna til rannsókna og rekstrarafkomu
Introducing the project: Queer refugees in queer utopias • Queer migrations: Homotransnationalism and migrant hierarchy in Iceland • “Who will look for me if I disappear”? Tactical networks among (un)settled queers in southern European states
Tímabundið brottfall efndaskyldu vegna hindrana er leiða af kórónaveirufaraldrinum: Réttaráhrif og uppgjör • Viðbrögð við inngripum í samninga af völdum kórónaveirufaraldurs • Bótareglur sóttvarnalaga • Tjón af völdum sóttvarnaaðgerða stjórnvalda og fjárhæð þess
A sustainable business perspective on the drivers and barriers for the adoption of new technologies – the case of hydrogen fuel cells • Græn skuldabréf - reynsla og horfur • Er hringrásarhugsun í mannvirkjagerð lykillinn að því að Ísland nái settum loftslagsmarkmiðum?
Efficiency at any cost? The human rights concerns related to the use of automated technology in policing • „Nobody wants you here, you better go back to your fucking country“. Upplifun íbúa af pólskum uppruna af hatursglæpum og upprunatengdri mismunun • Afstaða Íslendinga til fíkniefnalöggjafarinnar og neysla á kannabis • „þetta reddast“ Reflections on the transition from police academy to the University in Iceland and the United Kingdom • Kynferðisleg áreitni á íslenskum vinnumarkaði
Á valdi ástarinnar - um markaðslegan tilgang og félagslegt taumhald hugmyndarinnar um rómantíska ást • Hvað þurfum við til að elska? Viðhorf Íslendinga til þess hvað er mikilvægt í góðu hjónabandi í alþjóðlegum samanburð • Réttlát ást á tveimur öldum • „Ég hef alltaf minni og minni áhuga á þessu hefðbundna sambandi“: Tilhugalíf fráskilinna framakvenna • Ég sé þig: Gróteskur kvenleiki Kristínar Gunnlaugsdóttur í samhengi sjónrænnar auðvaldshyggju
Á ég að gera það? Hverjir geta beitt áhrifum sínum í því skyni að jafna tækifæri karla og kvenna til þess að gegna æðstu stjórnunarstöðum? • 19-1. Getur ráðningarferli að fyrirmynd hins opinbera jafnað hlut kvenna í forstjórastöðum skráðra félaga? • Stuðla fjárfestingar með kynjagleraugum að jafnari kynjahlutföllum? • Fjármálalæsi kynjanna
Áhrif menntunar á sparnað og neyslu yfir ævina • Hvernig hefur þúsaldarkynslóðin það? •Áhrif hagsveiflu á skilnaði og hjónabönd á síðustu tuttugu árum
Inntökuvígslur íþróttafélaga • Áhrif fæðingardags á velgengni • The clash of tradition and modernity in sporting field: the case of wrestling and football in Iran • Krísa og krísustjórnun innan KSÍ
Þar sem malarvegurinn byrjar – Tengsl staðarmyndunar og hreyfanleika á jaðrinum • Hvaða minjar eru merkilegar? Viðhorf íbúa Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar til minjastaða • Fjöldi ferðamanna og ferðaleiðir þeirra
Yfirlit yfir kæruheimildir í íslenskri stjórnsýslu • Kerfi um endurskoðun á ákvörðunum um aðgang að gögnum • Hvað er fjallað um í úrskurðum úrskurðarnefndar um upplýsingamál?
Effects of the COVID-19 Pandemic on Learning and Teaching: a Case Study from Higher Education in Iceland • Hvað tapast þegar nám færist úr staðkennslu í fjarkennslu? Félagsfræðileg greining • Covid-19 og framhaldsskólinn: Raddir nemenda • Conceptualizing 'inclusive education' in the diversifying educational contexts of Iceland, Finland, and the Netherlands: Results and implications of a multilingual systematic review • Gildi stjörnufræði og annarra geimvísinda í almennri menntun barna og unglinga
Viðhorf til virkjana – at á umhverfisgæðum við Urriðafoss • Má koma á virkri samkeppni á rafmagnsmarkaði? • Hagnýting Markov líkana
Þjóðarávarpið – nýþjóðernishyggja eftirstríðsáranna • Félagslegur hreyfanleiki á Íslandi • Breytingar á huglægri stéttarstöðu Íslendinga, 2009-2019 • Félagsleg misskipting og siðrof—eru tengsl?
Star Trek: Samfélagsspegill úr fjarlægri framtíð • Íslensk dægurtónlistarsamfélög út frá félagsfræðilegu sjónarhorni • Blade Runner and Posthumanism
„Hér vinna bara náttúrubörn”. Upplifun og reynsla af teymisvinnu hjá Umhverfisstofnun • Áformuð og virk hlustun stjórnandans og helgun starfsfólks í starfi • Kynbundinn launamunur: Áhrif og afleiðingar formlegra aðgerða • Sjónarmið vinnuveitenda á ráðningu fatlaðs starfsfólks: skipta stuðningsúrræði og stjórnun fjölbreytileika máli?
Kröfur jafnlaunastaðals um skjalfestingu: Júmbóþota í staðinn fyrir flugdreka? • Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi. Jákvæð áhrif á námsárangur og ánægja með námið • Tungumálahindranir í samskiptum innan heilbrigðiskerfisins: Niðurstöður upplýsingaleitar um notkun stafrænna samskiptatækja
Amabie: How folklore came to the rescue against Covid • Samlífi: Samband manna og örvera í daglega lífinu • “We open doors others do not!”: Position and power of foreign institutional networks • Who can create equal opportunities for men and women to reach top management positions, and how? • Social Entrepreneurs and Lead users. Case study: The Blue lagoon Iceland • Snjöll og Jöfn • Náttúrumeðferð

Þjóðarspegillinn 2021 í tölum

301
Þátttakendur
53
Málstofur
202
Erindi
6
Veggspjöld
Kort af háskólasvæðinu
Skoðaðu staðsetningu bygginga HÍ
Svipmyndir af ráðstefnunni
Ljósmyndir frá Þjóðarspeglinum 2019
Thjodarspegill_stubbur 2 2021
Finndu málstofu