Félagsvísindi í fjölmiðlum
Hér má finna yfirlit yfir hluta fjölmargra erinda akademískra starfsmanna Félagsvísindasviðs.
2024
Dagsetning umfjöllunar | Nafn þess sem kemur fram | Fjölmiðill | Hlekkur | Nánar um vefslóð | Fræðigrein | Lykilorð | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
11.09.2024 | Viðar Halldórsson | Rás 1 | Samfélagið hefur týnt sjálfu sér | Félagsfræði | Félagsleg tengsl, firring | ||
11.09.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Demókratar geti verið sáttir við frammistöðu Harris í kappræðunum | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar, kappræður | ||
10.09.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Stöð 2 | Mikil eftirvænting fyrir kappræðum Trump og Harris | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar, kappræður | ||
10.09.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1, Samfélagið | Kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum | Byrjar á 01:15 | Stjórnmálafræði | Forsetakosningar, Bandaríkin, kappræður | |
09.09.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 2, Morgunvaktin | Hitað upp fyrir kappræður forsetaframbjóðenda | Byrjar á 30:10 | Stjórnmálafræði | Forsetakosningar, Bandaríkin, kappræður | |
09.09.2024 | Jón Gunnar Ólafsson | Rás 1, Samfélagið | Sjálfsmyndarkrísa blaðamanna | Stjórnmálafræði, fjölmiðlafræði | Blaðamennska, starfsaðstæður, hlutverk | ||
05.09.2024 | Viðar Halldórsson | Vísir | Samfélag sem týnir sjálfu sér | Félagfræði | Samfélag, firring, félagsauður | ||
04.09.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Vísir | Baráttan um Bandaríkin: Hvað er í húfi og hvert stefnir | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar, Kamala Harris og Trump | ||
04.09.2024 | Guðrún Dröfn Whitehead | Rás 1 | Víkingar og birtingarmynd þeirra í samtímanum | Byrjar á 34:24 | Þjóðfræði, safnafræði | Víkingar, birtingarmynd, söfn | |
03.09.2024 | Helgi Gunnlaugsson | Samstöðin | Hvað er að valda aukinni spennu í samfélaginu? | Félagsfræði, afbrotafræði | Ofbeldi, vopnaburður, ungt fólk | ||
02.09.2024 | Ragnheiður Bragadóttir | Rás 1 | Norrænu lögfræðiverðlaunin | 28:57 | Lögfræði | Kynferðisbrot, refsivernd | |
02.09.2024 | Hulda Þórisdóttir | Vísir | Íslendingar ginnkeyptir fyrir pólitískum samsæriskenningum | Félagsfræði, stjórnmálafræði | Samsæriskenningar, hlaðvarp | ||
30.08.2024 | Gylfi Magnússon | RÚV | Augljós samdráttur í hagkerfinu en varla kreppa | Hagfræði | Kreppa, samdráttur, landsframleiðsla | ||
28.08.2024 | Arnar Eggert Thoroddsen | Bylgjan | Bítið - Endurkoma Oasis verður risastór | Félagsfræði | Oasis, tónlist, menning | ||
26.08.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Lokakaflinn í baráttunni um Hvíta húsið | Byrjar á 32:05 | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar, Kamala Harris og Trump | |
26.08.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan | Sjö prósent ungmenna bera vopn | Félagsfræði, afbrotafræði | Ofbeldi, vopnaburður, ungt fólk | ||
23.08.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Flokksþing Demókrata | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar, Harris | ||
14.8.2024 | Már Wolfgang Mixa | Bylgjan | Allt að því galið að taka ekki þátt í þessu | Viðskiptafræði | Séreignarsparnaður, húsnæðislán, greiðslubyrði | ||
13.8.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Er Kamala Harris að toppa of snemma | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar, Kamala Harris | ||
7.8.2024 | Sunna Símonardóttir | Heimildin | Loftslagskvíði nefndur sem ástæða fyrir lækkandi fæðingartíðni | Félagsfræði | Fæðingartíðni, loftslagskvíði | ||
1.8.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Kosningabaráttan í Bandaríkjunum komin á fullt | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar | ||
26.7.2024 | Sunna Símonardóttir | Heimildin | Sér erfiðleika foreldra og hugsar: „Þetta vil ég ekki“ | Félagsfræði | Fæðingartíðni, fjölskyldustefna, viðhorf | ||
22.7.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Silja Bára um fréttirnar af Biden | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar | ||
21.7.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Mbl.is | Engar reglur til að takast á við stöðuna | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar, Biden | ||
17.7.2024 | Sunna Símonardóttir | RÚV | Ungar konur upplifi að allt þurfi að vera „á hreinu“ fyrir barneignir | Félagsfræði | Fæðingartíðni, foreldrahlutverk | ||
17.7.2024 | Sunna Símonardóttir | Vísir | Samfélagið þurfi á börnum að halda | Félagsfræði | Fæðingartíðni, Velferðarkerfi | ||
11.7.2024 | Viðar Halldórsson | Bylgjan - Reykjavík síðdegis | Fá ökumenn BMW færri sénsa í umferðinni en þeir sem keyra Toyota? | Félagsfræði | Samskipti, sjálfsmynd, stöðutákn | ||
5.7.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan - Bítið | Hvetur fólk til að skipta sér meira af öðrum | Félagsfræði, afbrotafræði | Ofbeldi | ||
4.7.2024 | Hafsteinn Einarsson | Stöð 2 | Kæmi mjög á óvart sigri annar flokkur en Verkamannaflokkurinn | Stjórnmálafræði | Bretland, kosningar, verkamannaflokkurinn | ||
3.7.2024 | Viðar Halldórsson | Bylgjan - Reyjavík síðdegis | Ronaldo áttaði sig á að hann væri ekki lengur sigurvegarinn sem hann alltaf var | Félagsfræði | Em í fótbolta, stjörnuleikmenn, lífshlaupið | ||
2.7.2024 | Svanhildur Þorvaldsdóttir | Stöð 2 | Ákvörðun um refsingu Trump frestað | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar | ||
30.6.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Bylgjan | Sérfræðingar telja nánast útilokað að Biden dragi sig í hlé | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, Biden, kappræður | ||
29.6.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Vikulokin á Rás 1 | Vikulokin | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, Biden, kappræður | ||
29.6.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Hádegisfréttir: erfitt að finna nýjan forsetaframbjóðanda | 05:00 | Stjórnmálafræði | Biden, kappræður, Bandaríkin | |
29.6.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Ólíklegt að Biden verði skipt út | Stjórnmálafræði | Biden, kappræður, Bandaríkin | ||
28.6.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Mbl.is | Frammistaðan áfall fyrir demókrata | Stjórnmálafræði | Biden, kappræður, Bandaríkin | ||
28.6.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Bylgjan, hádegisfréttir | Kappræður | 08:09 | Stjórnmálafræði | Biden, Trump, kappræður | |
28.6.2024 | Svanhildur Þorvaldsdóttir | Bylgjan | Slæmur dagur fyrir Joe Biden | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar | ||
28.6.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Ruv-Fréttir kl. 18 og Ruv.is | Aukin söfnun upplýsinga kallar á meira eftirlit með lögreglu | Félagsfræði, afbrotafræði | Lögreglan, lagabreytingar | ||
26.6.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan-Reykjavík síðdegis | Börn eiga ekki að finna sig knúin að bera vopn | Félagsfræði, afbrotafræði | Vopnaburður, ungt fólk | ||
26.6.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Ruv-Fréttir kl. 18 og Ruv.is | Foreldrar lykilbreyta í baráttunni gegn ofbelid meðal barna | Félagsfræði, afbrotafræði | Ofbeldi ungs fólks | ||
21.6.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Ein pæling hlaðvarp-Mbl | Eru tengsl á milli fjölda innflytjenda og glæpatíðni | Félagsfræði, afbrotafræði | Innflytjendur, afbrot | ||
6.6.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 1-Spegillinn | Múgæsingur á samfélagsmiðlum | Félagsfræði, afbrotafræði | Samfélagsmiðlar, ótti við afbrot, ungt fólk | ||
5.6.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Samstöðin | Eru innflytjendur frekar í glæpum? | Félagsfræði, afbrotafræði | Innflytjendur, afbrot | ||
5.6.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan-Hádegisfréttir, Vísir | Lögreglan hafi brugðist rétt við | Félagsfræði, afbrotafræði | Dómsmál, lögreglan, ofbeldi | ||
4.6.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 1 | Margrét um útlendinga og hugmyndir okkar | félagsfræði, afbrotafræði | Fordómar, innflytjendur, fjölmiðlar | ||
1.6.2024 | Jón Gunnar Ólafsson | RÚV | Kosningasjónvarpið - Umfjöllun um kosningabaráttuna | Byrjar á 8:20 | Stjórnmálafræði | Forsetakosningar, úrslit, miðlun | |
31.5.2024 | Jón Gunnar Ólafsson | Bylgjan - Bítið | Fólk treystir enn á hefðbundna fjölmiðla fremur en samfélagsmiðla | Stjórnmálafræði, fjölmiðlafræði | Blaðamennska, upplýsingaóreiða, fjölmiðlar | ||
30.5.2024 | Agnar Freyr Helgason | Rás 1 | Kannanir | Stjórnmálafræði | skoðanakannanir, aðferðarfræði, kosningar | ||
27.5.2024 | Jón Gunnar Ólafsson | RÚV - Spegillinn | Kosningabarátta, auglýsingar og umfjöllun | Stjórnmálafræði, fjölmiðlafræði | Forsetakosningar, fjölmiðlar, samfélagsmiðlar | ||
24.5.2024 | Hulda Þórisdóttir | RÚV | Erfitt að kjósa taktískt gegn Katrínu | Stjórnmálafræði | forsetakosningar | ||
22.5.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Handtökutilskipun á hendur leiðtoga Hamas og Ísraels | Stjórnmálafræði | Ísrael, Hamas, Alþjóðlegi sakadómstóllinn | ||
16.5.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 2 | Friðar- og afvopnunarmál | Stjórnmálafræði | NPT, TPNW, kjarnorkuvopn | ||
14.5.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Þetta helst: Lögregluofbeldi og stúdentamótmæli | Stjórnmálafræði | Lögregluofbeldi, stúdentamótmæli, tjáningarfrelsi | ||
12.5.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Hinir nánu bandamenn Ísrael og Bandaríkin | Stjórnmálafræði | Ísrael, Bandaríkin, alþjóðasamskipti | ||
11.5.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Heimskviður: Innrásin á Rafah | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, Ísrael, alþjóðasamskipti | ||
8.5.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 2 | Neyðarkall Guterres | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, Ísrael, Gaza | ||
8.5.2024 | Hulda Þórisdóttir | Heimildin | Samsæriskenningasmiðir byrjaðir að smíða | Stjórnmálafræði | samsæriskenningar, forsetakosningar | ||
2.5.2024 | Hulda Þórisdóttir | Bylgjan - Reykjavík síðdegis | Hefur neikvæð umræða í kosningabaráttunni öfug áhrif? | Stjórnmálafræði | forsetakosningar, auglýsingar | ||
29.4.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan | Þættirnir ríma við margt í raunveruleikanum | Félagsfræði | Ofbeldi | ||
28.4.2024 | Hulda Þórisdóttir | Samstöðin | Synir Egils - umræðuþáttur | Stjórnmálafræði | Forsetakosningar | ||
26.4.2024 | Hulda Þórisdóttir | RÚV | Katrín hefur öllu að tapa – hin hafa allt að vinna | Stjórnmálafræði | Forsetakosningar | ||
23.4.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Morgunblaðið | Átta morðmál á aðeins tólf mánuðum | Félagsfræði | Ofbeldi | ||
23.4.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 1-Spegillinn | "Fyrirmyndar fórnarlambið" og staðalímynd af minnihlutahópum | Félagsfræði | Afbrot | ||
23.4.2024 | Agnar Freyr Helgason | Bylgjan | Bítið - Íslendingar elska skoðanakannanir | Stjórnmálafræði | skoðanakannanir, kosningar | ||
19.4.2024 | Agnar Freyr Helgason | Rás 1 | Skoðanir á skoðanakönnunum | Stjórnmálafræði | Skoðanakannanir, aðferðafræði, kosningar | ||
17.4.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 1-Þetta helst | Hnífaárásir | Félagsfræði | Afbrotafræði, vopnaburður, ungt fólk | ||
15.4.2024 | Sunna Símonardóttir | Morgunblaðið | Foreldrahlutverkið flóknara nú en áður | Félagsfræði | Fæðingartíðni, foreldrahlutverk | ||
14.4.2024 | Helgi Gunnlaugsson | DV | Afbrotafræðingur tjáir sig.. | Félagsfræði | Kynferðisbrot, börn, refsingar | ||
13.4.2024 | Sunna Símonardóttir | RÚV | Hvað veldur sögulega lágri fæðingartíðni á Íslandi ? | Félagsfræði | Fæðingartíðni, foreldrahlutverk | ||
11.4.2024 | Sunna Símonardóttir | Heimildin | Eru barneignir að verða forréttindi sumra? | Félagsfræði | Barneignir, fæðingartíðni, foreldrahlutverk | ||
9.4.2024 | Sunna Símonardóttir | RÚV | Fæðingartíðni lækkar hratt | Félagsfræði | Fæðingartíðni, foreldrahlutverk | ||
7.4.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás2 | Þú veist betur: Bandaríkin (seinni hluti) | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, stjórnmál, samfélag | ||
5.4.2024 | Eva Marín Hlynsdóttir | RÚV | Fréttir | Stjórnmálafræði | ríkisstjórn, forsætisráðherra, stjórnmál | ||
3.4.2024 | Eva H. Önnudóttir | RÚV | Líklegast að Katrín segi sig frá öllum pólitískum embættum | Stjórnmálafræði | Forsetakosningar | ||
3.4.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás2 | Staðan í bandarískum stjórnmálum | 01:21:00 | Stjórnmálafræði | Forsetakosningar, Bandaríkin | |
27.3.2024 | Helgi Gunnlaugsson | Vísir | Mikilvægt að upplýsa málið.. | Félagsfræði | Þjófnaður, innbrot, skemmdaverk | ||
27.3.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 2-Morgunútvarpið | Rán í Hamraborginni | Félagsfræði | Afbrotafræði | ||
24.3.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás2 | Þú veist betur: Bandaríkin (fyrri hluti) | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, stjórnmál, samfélag | ||
19.3.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás2 | Bandaríkin og Ísrael | 00.08.20 | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, Ísrael, Gaza | |
19.3.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Heimildin | Ekkert samband á milli fjölda innflytjenda og glæpa | Félagsfræði | Innflytjendur, fordómar, afbrotafræði | ||
18.3.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | RUV-Kastljósið | Fordómar á Íslandi | Félagsfræði | Innflytjendur, fordómar, afbrotafræði | ||
17.3.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan-Sprengisandur | Deilt um ógn af innflytjendum | Félagsfræði | Innflytjendur, afbrot, löggæsla | ||
14.3.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 2-Morgunútvarpið | Um formdóma og hatur | Félagsfræði | Innflytjendur, fordómar, hatursglæpir | ||
13.3.2024 | Helgi Gunnlaugsson | Mbl | Aðkoma DEA hljóti að byggja á grun | Félagsfræði | Mansal, peningaþvætti | ||
13.3.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Mbl | Fordómar á Íslandi að koma upp á yfirborðið | Félagsfræði | Innflytjendur, fordómar, afbrotafræði | ||
12.3.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 1 | Dómur í hryðjuverkamáli | Félagsfræði | Afbrot, dómsmál, hryðjuverk | ||
5.3.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Silja Bára um ofurþriðjudag | Stjórnmálafræði | forsetakosningar, Bandaríkin, Nikki Haley | ||
4.3.2024 | Sigrún Ólafsdóttir | RÚV | Mælirinn fullur hjá háskólakennurum | Mín. 2:40 | Félagsfræði | Vinnumarkaður, kjaramál | |
27.2.2024 | Sunna Símonardóttir | Heimildin | Heimgreiðslur vinna gegn jafnrétti kynjanna segir nýdoktor í félagsfræðum | Félagsfræði | Heimgreiðslur, umönnunarbil, leikskólamál | ||
23.2.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Átök í heiminum | 00:39:00 | Stjórnmálafræði | Úkraína, Gaza, friðarumleitanir | |
22.2.2024 | Tinna Laufey Ásgeirsdóttir | RÚV | Stytting framhaldsnáms | min 21.24 | Hagfræði | Framhaldsskóli, menntamál | |
20.2.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan-Reykjavík síðdegis | Vopnaburður eykur hættuna á ágreiningi og líkum á manndráp | Félagsfræði | Afbrotafræði, vopn, ofbeldi | ||
19.2.2024 | Sunna Símonardóttir | RÚV | Leikskólar á Íslandi | Félagsfræði | Leikskólar, umönnunarbil, foreldrar | ||
19.2.2024 | Viðar Halldórsson | RÚV - Kastljós | Vansæld ungmenna birtingarmynd samfélags sem leggur meiri áherslu á samkeppni en samkennd | Félagsfræði | Líðan ungmenna, firring, einstaklingshyggja, samkeppni, verðleikaræði | ||
19.2.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Al Jazeera | Two years into Russia’s war in Ukraine, how strong is NATO’s unity? | Stjórnmálafræði | NATO, Úkraína, stríðsrekstur | ||
14.2.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 2 | Trump og NATO | 00.38.50 | Stjórnmálafræði | NATO, Trump, framlag til hernaðarmála | |
13.2.2024 | Sigrún Ólafsdóttir | RÚV | Viðhorf til ríkra | 40. mín. | Stjórnmálafræði | Ójöfnuður, auðmagn, viðhorf almennings | |
9.2.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 2 | Hryðjuverkamálið | Félagsfræði | Afbrotafræði, hryðjyurk, dómsmál | ||
6.2.2024 | Helgi Gunnlaugsson | Samstöðin | Frelsið er yndislegt | Félagsfræði | Fangelsi, heilbrigði, afbrot | ||
30.1.2024 | Helgi Gunnlaugsson | RÚV - Kveikur | Refsingin sem á að endurhæfa menn um leið | Félagsfræði | Afbrot, refsingar, fangelsi | ||
25.1.2024 | Daði Már Kristófersson | RUV | Um raforkumarkað | Hagfræði | Raforkumarkaður, inngrip, | ||
25.1.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Kastljós | Forsetakosningar í Bandaríkjunum | sep. 30 | Stjórnmálafræði | Forkosningar, forsetakosningar, Bandaríkin | |
22.1.2024 | Helgi Gunnlaugsson | Samstöðin Rauðaborðið | Aðgerðaáætlun, rasismi og útlendir fangar | Félagsfræði | Afbrot, innflytjendur, flóttafólk | ||
21.1.2024 | Sigrún Ólafsdóttir | Samstöðin | Umfjöllun: Grindavík | Félagsfræði | Náttúruhamfarir, samfélag, heilsa | ||
21.1.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 1 | Fangar Breta: Bakvið rimlana | Félagsfræði | Afbrotafræði, refsingar, fangar | ||
20.1.2024 | Helgi Gunnlaugsson | Morgunblaðið | Þetta eru mjög háar tölur | Félagsfræði | Afbrot, innflytjendur, flóttafólk | ||
17.1.2024 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Valdaskipti | 00.38.30 | Stjórnmálafræði | Forkosningar, forsetakosningar, Bandaríkin | |
13.1.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Vísir | Gætum séð aukningu í svipuðum aðgerðum og á Akureyri | Félagsfræði | Afbrotafræði, löggæsla, hryðjuverk | ||
9.1.2024 | Helgi Gunnlaugsson | Morgunblaðið | Jólatengd manndráp ekki út í hött | Félagsfræði | Afbrot, manndráp | ||
8.1.2024 | Eva H. Önnudóttir | Rúv - Spegillinn | Um stöðu matvælaráðherra eftir álit matvælaráðherra | Stjórnmálafræði | matvælaráðherra, álit umboðsmanns, hvalveiðar | ||
8.1.2024 | Jón Gunnar Ólafsson | Morgunblaðið | Baráttan um Bessastaði háð á samfélagsmiðlum? | Stjórnmálafræði, fjölmiðlafræði | Forsetakosningar, kosningabarátta, samfélagsmiðlar | ||
5.1.2024 | Sigrún Ólafsdóttir | Pressa - Heimildin | Vaxandi ójöfnuður í Reykjavík | Félagsfræði | Ójöfnuður, heilsa | ||
5.1.2024 | Sigrún Ólafsdóttir | RUV | Heilsuójöfnuður - Sigrún Ólafsdóttir prófessor | Félagsfræði | Ójöfnuður, heilsa | ||
4.1.2024 | Margrét Valdimarsdóttir | Mbl | Áhyggjuefni að ránum og ofbeldisbrotum fjölgi | Félagsfræði | Afbrotafræði, rán, ofbeldi | ||
2.1.2024 | Eva H. Önnudóttir | RÚV - Morgunvaktin | Forsetakostningar | Stjórnmálafræði | Forsetakosningar |
2023
Dagsetning umfjöllunar | Nafn þess sem kemur fram | Fjölmiðill | Hlekkur | Nánar um vefslóð | Fræðigrein | Lykilorð |
---|---|---|---|---|---|---|
31.12.2023 | Már Wolfgang Mixa | RÚV | Fréttaannáll | Viðskiptafræði | Leigumarkaður, húsnæði, vextir | |
31.12.2023 | Jón Gunnar Ólafsson | Rás 1 | Hvað gerðist á árinu? | Stjórnmálafræði, fjölmiðlafræði | Fjölmiðlar, stjórnmál, upplýsingaóreiða | |
31.12.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Hvað gerðist á árinu | Stjórnmálafræði | Erlendar fréttir, alþjóðamál, áramót | |
29.12.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Bylgjan, Reykjavík síðdegis | Málaferlin gegn Trump hafa styrkt hann pólitískt | Stjórnmálafræði | Trump ókjörgengur, málaferli, bandarísk stjórnmál | |
27.12.2023 | Stefán Hrafn Jónsson | Bylgjan | Óvissa um mannfjölda framtíðarinnar | Félagsfræði | Mannfjöldaspá, mannfjöldi, jarðarbúar | |
21.12.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 2 | Öryggisráðið og Trump | Stjórnmálafræði | Neitunarvald, Gaza, Trump | |
14.12.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Biden líklega ákærður | Stjórnmálafræði | ákæra, bandarísk stjórnmál, forsetakosningar | |
14.12.2023 | Már Wolfgang Mixa | RÚV | Aðeins að rétta úr kútnum | Viðskiptafræði | Vextir, hlutabréf, Marel | |
11.12.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Heimildin | Stuðningur við afglæpun neysluskammta aldrei meiri | Félagsfræði | Vímuefni, Viðhorfsmælingar, afglæpun | |
10.12.2023 | Viðar Halldórsson | Bylgjan - Sprengisandur | Afreksstefna Íslands í íþróttum | Félagsfræði | Afreksstefna, íþróttir | |
10.12.2023 | Sunna Símonardóttir | Mbl.is | Opnaðist gluggi í Covid til að eignast barn | Félagsfræði | Fæðingartíðni, Covid, fæðingarorlof | |
9.12.2023 | Svanhildur Þorvaldsdóttir | Stöð 2 | Atkvæðagreiðsla í Öryggisráði S.þ. um vopnahlé á Gaza | Stjórnmálafræði | alþjóðamál, Sameinuðu þjóðirnar, öryggisráð S.þ. | |
8.12.2023 | Þórólfur Geir Matthíasson | fm1 titt radío | Bókaútgáva og tiltak: For the Common Good | Hagfræði | Stjórn fiskveiða | |
6.12.2023 | Már Wolfgang Mixa | Mbl.is | Seðlabankinn hafi verið einn í þessu | Viðskiptafræði | Vextir, húsnæði, hlutdeildarlán | |
5.12.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Mbl.is | Opin afplánunarúrræði ódýrari fyrir samfélagið | Félagsfræði | Refsingar, fangelsi, afbrot | |
4.12.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 2 | Forsetakosningar í BNA | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forkosningar, forsetakosningar | |
27.11.2023 | Kristín Loftsdóttir | Lestin, RÚV | Íslensk andlit til sýnis, asískar goðsögur, glataðar ljósmyndir | Mannfræði | Brjóstmyndir, samtengdur heimur, fordómar | |
27.11.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Líkur á að vopnahlé verði framlengt um nokkra daga | 00.35.30 | Stjórnmálafræði | Gaza, vopnahlé, alþjóðastjórnmál |
27.11.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Morgunblaðið | Ekkert flott að bera vopn eða deyja | Viðtal, bls 14 í blaðinu | Félagsfræði | Ofbeldi, karlar, vopn |
24.11.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Heimildin | Reiðari Trump hefur stuðning til að verða aftur forseti | Stjórnmálafræði | Bandarísk stjórnmál, forkosningar, forsetakjör | |
23.11.2023 | Viðar Halldórsson | Rúv - Kastljós | Fyrirtæki í skjóli íþróttanna | Félagsfræði | íþróttaþvottur, handbolti, sjókvíaeldi | |
22.11.2023 | Valdimar Tr Hafstein, Katrín Snorradóttir | RUV | Helsti samkomustaður heillar þjóðar | Þjóðfræði | Sund, samkomustaðir | |
20.11.2023 | Þórólfur Geir Matthíasson | Le Monde | In Iceland, an imminent volcanic eruption is causing concern about the economy | Hagfræði | Efnhagsáhrif eldsumbrota, Grindavík | |
14.11.2023 | Már Wolfgang Mixa | Rauða borðið | Geta leigjendur sparað? | Viðskiptafræði | útborgun, leigumarkaður, húsnæði | |
9.11.2023 | Már Wolfgang Mixa | Ein pæling | Lækkun stýrivaxta var dýrkeypt tilraun | Viðskiptafræði | leigumarkaður, stýrivextir, húsnæði | |
8.11.2023 | Helgi Gunnlaugsson | mbl.is | Það eru allir vopnum búnir þar | Félagsfræði | Lögregla, vopnaburður, Færeyjar | |
8.11.2023 | Helgi Gunnlaugsson | mbl.is | Ofbeldisbrot koma inn af miklum þunga | Félagsfræði | Afbrot, ofbeldi, viðhorf | |
7.11.2023 | Helga Ögmundardóttir | RUV | Loftslagsbreytingar kalla á gjörbreytt gildismat og hugarfar | Mannfræði | Loftslagsbreytingar | |
7.11.2023 | Jón Gunnar Ólafsson | Bylgjan - Bítið | Kafar ofan í samskipti stjórnmálafólks við almenning á samfélagsmiðlum | Fjölmiðlafræði, stjórnmálafræði | Samfélagsmiðlar, stjórnmál, samskipti | |
7.11.2023 | Helgi Gunnlaugsson | mbl.is | Telja réttlætanlegt að beita ofbeldi | Félagsfræði | Ofbeldi, afbrot, hugmyndafræði | |
7.11.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Morgunblaðið, Dagmál | Þjóðmálin | Félagsfræði | Afbrot, viðhorf | |
7.11.2023 | Már Wolfgang Mixa | RÚV - 10 fréttir | Stór hópur fastur á leigumarkaði | Viðskiptafræði | leigumarkaður, húsnæði, útborgun | |
7.11.2023 | Már Wolfgang Mixa | RÚV | Stór hópur fastur á leigumarkaði | Viðskiptafræði | húsnæðisverð, leigumarkaður, öryggi | |
7.11.2023 | Már Wolfgang Mixa | RÚV - Rás 2 | Íbúðakaup | Viðskiptafræði | íbúðakaup, leigumarkaður, húsnæði | |
7.11.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Bylgjan | Á Donald Trump möguleika á að verða næsti forseti Bandaríkjanna | Stjórnmálafræði | bandarísk stjórnmál, forsetakosningar | |
3.11.2023 | Jón Jónsson | Rúv - Rás 1 | Fornminjar og þjóðsagnastaðir, eyðilegging og verndun | mín. 11:00-24:40 | Þjóðfræði | Þjóðtrú, Minjavernd, Þjóðarspegillinn |
2.11.2023 | Helgi Gunnlaugsson | mbl.is | Áhyggjur af ofbeldisbrotum mun meiri en áður | Félagsfræði | Afbrot, ofbeldi, viðhorf | |
2.11.2023 | Terry Gunnell | Bylgjan | Karlmenn trúa frekar á geimverur | 16.27 | Þjóðfræði | Þjóðtrú könnun Íslendingar |
31.10.2023 | Terry Gunnell | RÚV Rás 2 | Hrekkjavakan | 01.22.46 | Þjóðfræði | Hrekkjavakan Þjóðsíðir Írland |
31.10.2023 | Terry Gunnell | RÚV Fréttir | Grikk eða gott | 18.30 | Þjóðfræði | Allra heilgra messa Veturnætur Halloween |
30.10.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Morgunblaðið | Breytt viðhorf til afbrota | Félagsfræði | Afbrot, viðhorf, ofbeldi | |
30.10.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Silfrið | Stjórnmálafræði | Gaza, Sameinuðu þjóðirnar, Ísrael | |
23.10.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 2 | Staðan á Gaza | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, Ísrael, Gaza | |
19.10.2023 | Már Wolfgang Mixa | Rás 2 - Lestin | Meðleigjandi óskast | Viðskiptafræði | leigumarkaður, húsnæði, öryggi | |
17.10.2023 | Sunna Símonardóttir | Samstöðin | Áköf mæðrun og kröfur um kvenleika | Félagsfræði | Móðurhlutverk, jafnrétti, leikskólar | |
16.10.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Einfeldningslegar spurningar um stríð í Miðausturlöndum | stjórnmálafræði | Gaza, stríð, Ísrael | |
12.10.2023 | Ásta Dís Óladóttir | Rás 2 | Erum við að beita úreltum aðferðum við ráðningar í stjórnunarstöður | min 02:30 | Viðskiptafræði | Jöfn tækifæri kynjanna |
11.10.2023 | Trausti Fannar Valsson | RÚV Rás 1 | Álit umboðsmanns | mín ca 19:00 | Lögfræði | Hæfi, stjórnsýslulög, |
10.10.2023 | Ólafur Þ. Harðarson | RÚV | Ólafur Þ: Skynsamleg og rétt viðbrögð Bjarna | Stjórnmálafræði | Ráðherra, afsögn, | |
9.10.2023 | Sunna Símonardóttir | RÚV | Skortir sameiginlega sýn og lagaumgjörð um leikskólakerfið | Félagsfræði | Leikskólar, heimgreiðslur, jafnrétti, foreldrahlutverk | |
9.10.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | RÚV, Katsljós | Ofbeldi og ungt fólk | mín 00:19:58 | Félagsfræði, afbrotafræði | Ofbeldi, frávikshegðun |
7.10.2023 | Jónína Einarsdóttir | RÚV | Þetta var ekkert uppeldi, maður var bara vinnukraftur | Mannfræði | Dvöl í sveit, barnavernd, | |
4.10.2023 | Aðalheiður Jóhannsdóttir | RÚV – Spegillinn | Fiskeldið og alþjóðaskuldbindingar um vernd laxast | ca 00:09:35 | Lögfræði | Laxeldi, lax, umhverfisréttur, |
2.10.2023 | Þórólfur Geir Matthíasson | Heimasíða Landssambands eldri borgara | Skerðingar og ellilífeyrir | innlegg hefst á mínútu 52:02 í upptöku | Hagfræði | Skerðing ellilífeyris, kjör eldra fólks |
30.9.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Visir.is | Lokkaði stúlkur á sloppnum með saltpillur | Viðtal | Félagsfræði | Kynferðisbrot, börn, viðbrögð |
28.9.2023 | Jón Gunnar Ólafsson | Rás 1 – Samfélagið | Upplýsingaóreiða og lýðræðisumræða | Fjölmiðlafræði, stjórnmálafræði | Upplýsingaóreiða, samfélagsmiðlar, fjölmiðlanotkun | |
25.9.2023 | Svanhildur Þorvaldsdóttir | RUV rás 1 | Sameinuðu þjóðirnar | ca mín 37:30 | Stjórnmálafræði | AlÞjóðastjórnmál, Öryggisráðið, Sameinuðu Þjóðirnar |
25.9.2023 | Svanhildur Þorvaldsdóttir | RÚV | Staða og framtíð Sameinuðu þjóðanna og öryggisráðsins | ca 45. mín | Stjórnmálafræði | alþjóðamál, Sameinuðu þjóðirnar, öryggisráð S.þ. |
24.9.2023 | Gylfi Zoega | Bylgjan, Sprengisandur | Srengisandur | ca mín 9:00 | Hagfræði | Vextir, verðbólga, húsnæðiskostnaður |
15.9.2023 | Már Wolfgang Mixa | Vísbending | Hver er eðlileg arðsemi banka? | Viðskiptafræði | Arðsemi, bankar | |
14.9.2023 | Þórólfur Geir Matthíasson | Samstöðin, Rauða borðið | Samkeppnismál | Hagfræði | Samkeppni, fákeppni | |
12.9.2023 | Viðar Halldórsson | DV | Félagsfræðingur segir íslenska landsliðið hafa gert allt vitlaust á dögunum – „Þvert á móti átti þátt í brotlendingu þess“ | Félagsfræði | Fótboltalandslið, væntingar, árangur | |
12.9.2023 | Már Wolfgang Mixa | Hluthafinn | Nýtt félagaform gæti glætt áhuga sjóðanna á íbúðasöfnum | Viðskiptafræði | leigumarkaður, lífeyrissjóðir, félagaform | |
7.9.2023 | Már Wolfgang Mixa | Fjármálakastið | Viðtal við Má Wolfgang Mixa | Viðskiptafræði | fasteignamarkaður, stýrivextir, verðbólga | |
4.9.2023 | Már Wolfgang Mixa | Viðskiptablaðið | Takmörkuð innistæða fyrir hvalrekaskatti | Viðskiptafræði | hagnaður, skattur, arðsemi | |
6.9.2023 | Viðar Halldórsson | RÚV – Kastljós | Hvað kosta tómstundir barna? | Félagsfræði | Íþróttir, kostnaður, barna- og unglingastarf | |
4.9.2023 | Þóroddur Bjarnason | Spegillinn á RÚV | Sjávarútvegur og byggðastefna | Félagsfræði | Byggðastefna, byggðakvóti, byggðaþróun, sjávarþorp | |
3.9.2023 | Már Mixa | Viðskiptablaðið | And-tryggingar húsnæðislána | Viðskiptafræði | Lán, húsnæðismál | |
31.8.2023 | Þórólfur Matthíasson | Morgunútvarp Rás 2 | Auðlindin okkar | Byrjar á mínútu 33:30 | Hagfræði | Sjávarútvegur, gjaldtaka, sátt |
26.8.2023 | Þórólfur Matthíasson | Morgunblaðið | Veiðigjöld og falskur staksteinn | Hagfræði | Veiðigjöld, sjávarútvegstengdur kostnaður ríkissjóðs | |
24.8.2023 | Helgi Gunnlaugsson | visir.is | Hefndarbrot gegn lögreglu viðvörunarmerki | Félagsfræði | Afbrot, lögregla, hefndarbrot | |
24.8.2023 | Þóroddur Bjarnason | Morgunblaðið | Sendu hingað herculesvél með örsmá lækningatæki | Félagsfræði | Kalda stríðið, bandaríkjaher, taugaskurðlækningar | |
23.8.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Iceland Monitor | Threats towards police officers a growing concern | Félagsfræði | Afbrot, lögregla, ofbeldi | |
23.8.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Morgunblaðið, mbl.is | Áhyggjuefni og algerlega óviðunandi | Félagsfræði | Lögregla, traust, ofbeldi | |
23.8.2023 | Þórólfur Matthíasson | Heimildin | Samfélagssáttmáli, skattar og velferð | Hagfræði | Skattar, velferð | |
8.8.2023 | Þórólfur Matthíasson | Spegillinn Rúv | Ítalskir bankar og hvalrekaskattur | Á mínútu 2:44 | Hagfræði | Hvalrekaskattur, skattar, sjávarútvegur |
1.8.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Stöð 2, kvöldfréttir | Mælingar á íslensku skólpi sýni mikla neyslu sterkra fíkniefna | Félagsfræði, afbrotafræði | afbrot, löggæsla | |
14.7.2023 | Þórólfur Matthíasson | Heimildin | Verðbólgudraugurinn | Viðtal | Hagfræði | Verðbólga, peningastjórnun |
29.6.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Mbl.is | Þá sitja menn uppi með manndráp | Félagsfræði | Afbrot, manndráp, tegundir | |
26.6.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan, Reykjavík síðdegis | Ekki hægt að álykta að Ísland sé óöruggara en áður þrátt fyrir manndrápsbylgju | Félagsfræði, afbrotafræði | Manndráp, afbrotatölfræði | |
25.6.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Visir | Bylgja manndrápa gengur yfir | Félagsfræði | Afbrot, manndráp, tíðni | |
19.6.2023 | Gylfi Zoega | Mbl.is | Stytting framhaldsnáms hafi verið vanhugsuð | Hagfræði | Framhaldskóli, menntamál | |
19.6.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | RUV, kvöldfréttir | Manndrápum ekki að fjölga, heldur þvert á móti | Félagsfræði, afbrotafræði | Afbrotatölfræði, manndráp | |
19.6.2023 | Gylfi Magnússon | Heimildin | Verðmætustu eignirnar eru á Seltjarnarnesi og í Garðabæ | Viðskiptafræði | Fasteignamarkaðurinn | |
14.6.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Kastljós | Prófsteinn á hvar mörk hryðjuverka liggja | Félasfræði | Hryðjuverk, afbrot | |
11.6.2023 | Már Wolfgang Mixa | Bylgjan - Ísland í bítið | Það tekur einstæða móður 10 ár að safna fyrir útborgun í íbúð | Viðskiptafræði | útborgun, húsnæði, leigumarkaður | |
11.6.2023 | Mar Wolfgang Mixa | Vísir.is | Húsnæðisverð hækki mest á Íslandi og fyrstu kaupendur í vanda | Viðskiptafræði | húsnæðisverð, leigumarkaður, öryggi | |
10.6.2023 | Már Wolfgang Mixa | mbl.is | 15 ár frá bankahruni | Viðskiptafræði | hrun, bankar, 2008 | |
8.6.2023 | Gylfi Magnússon | Vísir | Óviss framtíð rafmyntageirans undir smásjá eftirlitsstofnana | Viðskiptafræði | Fafmynt, fjármál | |
7.6.2023 | Þórólfur Matthíasson | Morgunútvarp Rásar 2 | Borgarlaun | Hagfræði | Borgaralaun, auðlindagjöld | |
4.6.2023 | Gylfi Magnússon | RUV | Skerðingin stenst tæpast lög | Viðskiptafræði | Lífeyrirssjóðir, kjaramál | |
4.6.2023 | Sunna Símonardóttir | Vísir | Íslenskar konur sem kjósa barnleysi: „Það var mjög frelsandi að átta sig á því að þetta væri val“ | Félagsfræði | Valið barnleysi, fæðingartíðni | |
1.6.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Visir | Drengir eru þögull hópur þolenda | Félagsfræði | Afbrot, kynferðisbrot, úrræði | |
31.5.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 2 | Skuldaþak Bandaríkjanna | 34.00 | stjórnmálafræði | bandarísk stjórnmál, forsetakosningar |
30.5.2023 | Sunna Símonardóttir | Heimildin | Hvað skýrir minnkandi fæðingartíðni? | Félagsfræði | Fæðingartíðni, foreldrahlutverk, rannsóknir | |
30.5.2023 | Terry Gunnell | Hlaðvarp: School of Travel | 0ICELAND: FIRE ICE SPIRITS | Þjóðfræði | ||
21.5.2023 | Terry Gunnell | Danmarks Radio (DRTV) | Togtet: 3. þáttur: Utopia og blodfejder | 6.05 áfram | Þjóðfræði | Ísland, landnám, norræn trú |
16.5.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Friðarviðræður í Úkraínu | 35.00 | Stjórnmálafræði | friðarviðræður, Úkraína, Rússland |
10.5.2023 | Ingólfur V. Gíslason | Vísir | Foreldrar hafa nú þegar rétt á 20 mánaða leyfi | Félagsfræði | Fæðingarorlof, foreldraorlof | |
10.5.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Vísir.is | Kynferðisbrotamál Trump muni verða til umræðuí kosningabaráttunni | Stjórnmálafræði | Trump, kynferðisbrot, kosningabarátta | |
10.5.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 2 | Trump dæmdur fyrir kynferðisbrot | mín 00:01:34 | Stjórnmálafræði | Trump, kynferðisbrot, forsetakosningar |
27.4.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 2-Morgunútvarpið | Margrét og Ragný – Viðbrögð við ofbeldi ungmenna Margrét og Ragný – Viðbrögð við ofbeldi ungmenna | Félagsfræði | Aukið ofbeldi ungs fólks, refsingar ungra brotamanna | |
26.4.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Stöð 2-Kvöldfréttir | Einangrun dragi ekki úr líkum á að fangar endurtaki brot sín | Félagsfræði | Fangelsismál, réttarkerfið | |
25.4.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum | Stjórnmálafræði | Biden, forsetaframboð, Bandaríkin | |
25.4.2023 | Terry Gunnell | Hlaðvarp | Did You Know the Vikings Had Cats | Þjóðfræði | Kettir, víkingar, þjóðtrú | |
25.4.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Morgunblaðið, mbl.is | Óttaðist að svona gæti gerst | Félagsfræði | Manndráp, ungmenni, sakhæfisaldur | |
24.4.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 1-Spegillinn | Afbrotafræðingur um hnífaburð ungs fólks og ofbeld | Félagsfræði | Refsingar ungra brotamanna, aukið ofbeldi ungs fólks | |
24.4.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan-Bítið | Bítið – 7% ungmenna segjast bera vopn til að verja sig | Félagsfræði | Ofbeldi ungs fólks, vopnaburður | |
22.4.2023 | Eva H. Önnudóttir | Stöð 2 | Líklegt að við sjáum nýja ríkisstjórnarflokka á næsta kjörtímabili | Stjórnmálafræði | Fylgi flokka, ríkisstjórnarsamstarf, Samfylking | |
18.4.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Samstöðin | Öryggismál | mín: 00:50:00 | Stjórnmálafræði | Alþjóðasamvinna, öryggismál, varnarmál |
17.4.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Samstöðin, Rauða borðið | Öryggismál Íslands | mín 00:00:50 | Stjórnmálafræði | öryggismál, varnarmál, utanríkismál Íslands |
17.4.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Stöð 2-Visir | Það þarf ekki nema eina hnífstungu | Kvöldfréttir, fyrsta frétt | Félagsfræði | Ungmenni, hnífar, ofbeldismenning |
17.4.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Heimildin | Borga sig frá refsinguBorga sig frá refsingu | Viðtal – frétt | Félagsfræði | Réttarríki, refsingar, mútufé |
17.4.2023 | Viðar Halldórsson | Bylgjan, Reykjavík síðdegis | Þarf að setja upp eldvegg milli þjálfara og foreldra.Þarf að setja upp eldvegg milli þjálfara og foreldra. | Félagsfræði | Íþróttir, þjálfarar, foreldrar | |
17.4.2023 | Stefán Hrafn Jónsson | Visir | Háskólinn glímir við gervigreindinaHáskólinn glímir við gervigreindina | Félagsvísindi | Gervigreind | |
16.4.2023 | Viðar Halldórsson | Sprengisandur, Bylgjan | Samfélaglími ógnað vegna tæknibreytingaSamfélaglími ógnað vegna tæknibreytinga | Félagsfræði | Tæknibreytingar, samskipti, firring | |
7.4.2023 | Sunna Símonardóttir | Vísir | „Við erum að halda áfram í þessu frjálsa falli“„Við erum að halda áfram í þessu frjálsa falli“ | Félagsfræði | Fæðingartíðni, fæðingarorlof, leikskólavist | |
6.4.2023 | Terry Gunnell | Heimildamynd | Tími tröllannaTími tröllanna | mín 30.49 | Þjóðfræði | Grýla, jól, tröll |
6.4.2023 | Terry Gunnell | Hlaðvarp | The Viking WorldThe Viking World | Norræn trú | Norræn trú, Sviðslistafræði, Eddukvæði | |
6.4.2023 | Terry Gunnell | Hlaðvarp, Brasil | The Viking World (Márcia Gutierrez ᛘᚴ) | Þjóðfræði | norræn trú, sviðslist, Eddukvæði | |
5.4.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Stöð 2 | Sakfelldir fyrir stærsta kókaínmál sögunnarSakfelldir fyrir stærsta kókaínmál sögunnar | Kvöldfréttir, 3ja frétt, viðtal | Félagsfræði | Fíkniefni, dómar, árangur |
5.4.2023 | Sunna Símonardóttir | Stöð 2 | Ísland í dag | mín 05:30:00 | Félagsfræði | Fæðingartíðni, fæðingarorlof, leikskóli |
5.4.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Visir.is | Þungir dómar fyrir fíkniefni | fréttasíðan visir.is | Félagsfræði | Fíkniefni, refsidómar, höfuðpaurar |
5.4.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Bylgjan | Áverkar á handlegg | Reykjavík síðdegis | Félagsfræði | Gæsluvarðhald, ofbeldi, Landsréttur |
5.4.2023 | Ásta Dís Óladóttir | Morgunblaðið | Ásýnd, ímynd og vörumerki skipta máli. | Viðskiptafræði | Ímynd, vörumerki, sjávarútvegur | |
31.3.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Trump ákærður í New YorkTrump ákærður í New York | Stjórnmálafræði | Trump, bandarísk stjórnmál, ákæra | |
29.3.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 2 | Bandarísk stjórnmál | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, Trump, bandarísk stjórnmál | |
27.3.2023 | Erla Sólveig Kristjánsdóttir | RUV | Aldurstengdir fordómar gagnvart konum á vinnumarkaði | mín ca 1:20:00 | Viðskiptafræði | Fordómar, konur, vinnumarkaður |
25.3.2023 | Terry Gunnell | Morgunblaðið | Víða liggja rætur gamla flagðsins | Þjóðfræði | Þjóðtrú, jól, Gryla | |
23.3.2023 | Helgi Gunnlaugsson | RÚV | Átök vopnaðra manna í Reykjavík | Spegillinn | Félagsfræði | Ofbeldi, gengi, ungir karlar |
23.3.2023 | Þóroddur Bjarnason | RÚV – Morgunvaktin | Áhrif millilandaflugs frá Akureyri á samfélagið | mín 00:58:00 | Félagsfræði | Millilandaflug, byggðaþróun |
22.3.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Bylgjan | Líklegt eins og staðan er núna að Trump verði frambjóðandi Repúblíkana | stjórnmálafræði | bandarísk stjórnmál, Trump, forsetakosningar | |
22.3.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Þjóðaröryggi | Stjórnmálafræði | þjóðaröryggi, alþjóðasamstarf, ógnir | |
22.3.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | Rás 1 | Bandarísk stjórnmál | mín 35.15 | Stjórnmálafræði | Bandaríkin, forsetakosningar, fjármál |
22.3.2023 | Már Wolfgang Mixa | Ein pæling | #216 Hvað er að gerast í hagkerfinu? (Með Má Wolfgang Mixa) | Fjármálafræði | Fjármálamarkaðir, bankar, húsnæðisverð | |
22.3.2023 | Þóroddur Bjarnason | Samstöðin, Rauða borðið | Landsbyggðirnar rísa? | mín 1:59 | Félagsfræði | Tækniþróun, vinnumarkaður, byggðaþróun |
22.3.2023 | Viðar Halldórsson | Samstöðin | Einmanaleikinn: Hvers vegna líður fólki svona illa í nútímanum? | Félagsfræði | Firring, angist, tæknisamfélagið | |
21.3.2023 | Sunna Símonardóttir | Heimildin | Móðurhlutverkið stofnun sem ungar konur vilja síður ganga inn í | Félagsfræði | Móðurhlutverk, jafnréttismál, Fæðingartíðni | |
20.3.2023 | Viðar Halldórsson | Bylgjan – Í bítið | Hefur tæknin tekið yfir samfélagið? | Félagsfræði | Tæknivæðingin, samfélag | |
20.3.2023 | Gylfi Magnússon | RÚV sjónvarp | Silfrið | Viðskiptafræði | bankar, efnahagsmál, krísa | |
19.3.2023 | Gylfi Magnússon | RÚV | Kvöldfréttir | Viðskiptafræði | bankar, efnahagsmál, krísa | |
18.3.2023 | Viðar Halldórsson | Mbl.is | Fleiri og fleiri einmana og utanveltu | Félagsfræði | Firring, nútímavæðing, angist | |
18.3.2023 | Viðar Halldórsson | Morgunblaðið | Tæknin hefur tekið yfir samfélagið | Félagsfræði | Félagslegir töfrar, tæknivæðingin | |
17.3.2023 | Viðar Halldórsson | Bylgjan – Reykjavík síðdegis | Hjátrú veitir íþróttamönnum á hæsta getustigi öryggiskennd | Félagsfræði | íþróttir, hjátrú, árangur | |
14.3.2023 | Sigrún Ólafsdóttir | Heimildin | Ef vondur listamaður býr til góða list | Félagsfræði | Ójöfnuður, valdamismunur, menning | |
14.3.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Fréttablaðið | Útköllum vegna skotvopna hefur fjölgað | Félagsfræði | Skotvopn, afbrot, ofbeldi | |
12.3.2023 | Þóroddur Bjarnason | Silfrið á Rúv | Fólksfjölgun á Íslandi | mín 34 | Félagsfræði | Búferlaflutningar, fólksfjölgun |
12.3.2023 | Terry Gunnell | RÚV | Spjallið: Fornbókmenntir og við (endurflutt frá 2013 | Þjóðfræði | eddukvæði, sviðslist, norræn trú | |
11.3.2023 | Sunna Símonardóttir | Morgunblaðið | Íslendingar enn með frjósömustu þjóðum | Félagsfræði | Fæðingartíðni | |
10.3.2023 | Þóroddur Bjarnason | Fréttablaðið | Íbúum hér fjölgar ört og gætu orðið fjögur hundruð þúsund á næsta ári | Félagsfræði | Íbúaþróun, búferlaflutningar | |
9.3.2023 | Kári Hólmar Ragnarsson | Rás 1 | Evrópuráðið og Mannréttindadómstóll Evrópu – áskoranir framundan | Viðtalið hefst þegar 58 mínútur eru liðnar af þættinum. | Lögfræði | Mannréttindi, alþjóðasamvinna, þjóðaréttur |
9.3.2023 | Þóroddur Bjarnason | akureyri.net | Akureyringar verða 20 þúsund á þessu ári | Félagsfræði | Mannfjöldaþróun, byggðaþróun, Akureyri | |
8.3.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Visir.is | Árangur MeToo hreyfingarinnar augljós þrátt fyrir meiri skautun í umræðunni | Félagsfræði, afbrotafræði | #MeToo, skautun, kynjafræði | |
8.3.2023 | Kristín Loftsdóttir | Fréttablaðið | Eyja í margvíslegum skilningi´ | bls. 12 | Mannfræði | Nýlendustefna, eftirlendufræði, kynþáttafordómar, forréttindi |
3.3.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Stöð 2 | Blaðamannafundir gagnrýndir | 18:30 í fyrstu frétt.. | Félagsfræði | Afbrot, réttarkerfið, fjölmiðlar |
2.3.2023 | Silja Bára Ómarsdóttir | RÚV | Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland stefnulaust plagg | Stjórnmálafræði | þjóðaröryggi, Alþingi | |
1.3.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan | Afbrotafræði tekur á litlum sem stórum afbrotum | Félagsfræði | Afbrotafræði, Háskóladagurinn, | |
27.2.2023 | Már Wolfgang Mixa | Vísir | Fólk geti grætt umtalsvert með einu símtali til bankans | Fjármálafræði | Bankar, innstæðureikningar, stýrivextr | |
27.2.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 2 | Morðmál verða að skemmtilefni | Félagsfræði | Afbrotafræði, sakamál | |
27.2.2023 | Þóroddur Bjarnason | www.mbl.is | Fjórði hver Akureyringur hefur tekið flugið | Félagsfræði | Millilandaflug, Byggðaþróun, Norðurland | |
27.2.2023 | Þóroddur Bjarnason | akureyri.net | Fjórði hver Akureyringur hefur flogið með Niceair | Félagsfræði | Millilandaflug | |
27.2.2023 | Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir | Rás 2 | Félagslegt auðmagn | Mínúta 00:59:54 | Félagsfræði | Auðmagn, elítur, ójöfnuður |
27.2.2023 | Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir | Heimildin | Sterkar elítur á Íslandi | Félagsfræði | Auðmagn, elítur, ójöfnuður | |
26.2.2023 | Gylfi Zoëga | Bylgjan | Skynsamlegt að ganga í Evrópusambandið eins og staðan er nú | Hagfræði | Evrópusambandið | |
22.2.2023 | Már Wolfgang Mixa | Hringbraut | Markaðurinn – Viðskipti 22.2.2023 | Fjármálafræði | Stýrivextir, ISK, íbúðalán | |
16.2.2023 | Ragnar Árnason | Morgunblaðið | Enn um hlutverk samkeppniseftirlitsins | hagfræði | samkeppni, hagkvæmni, verðlag | |
14.2.2023 | Kristín Loftsdóttir | Fréttabalðið, Hringbraut | Fjörutíu og fimm prósent fullorðinna hafa farið til Kanarí | Mannfræði | Ferðalög, hreyfanleiki | |
12.2.2023 | Sigrún Ólafsdóttir | Samstöðin | Ójöfnuður | Þáttaröð um verkalýðsbaráttu með Sigurði Péturssyni | Félagsfræði | Ójöfnuður, verkalýðsbarátta |
11.2.2023 | Ragnar Árnason | Morgunblaðið | Hvert er hlutverk Samkeppniseftirlitsins | Hagfræði | Samkeppni, hagkvæmni, verðlag | |
11.2.2023 | Ragnar Árnason | Morgunblaðið | 0 | Hagfræði | 0 | |
9.2.2023 | Már Wolfgang Mixa | Leitin að peningunum | Spurt og svarað um meiri fjárfestingar | Fjármálafræði | Fjármál, sparnaður, íbúðamál | |
9.2.2023 | Ragnar Árnason | Útvarp Saga | Verðbólga og efnahagsmál | Hagfræði | verðbólga, efnahagsmál, horfur | |
7.2.2023 | Kristín Loftdóttir | RUV | Litir | Mannfræði | Kynþáttafordómar | |
6.2.2023 | Már Wolfgang Mixa | Morgunblaðið | Færri geti keypt fasteignir | Fjármálafræði | Fasteignir, leiguverð, húsnæðisverð | |
1.2.2023 | Sunna Símonardóttir | RÚV | Foreldrahlutverkið veldur ungum konum kvíða | Félagsfræði | Foreldarhlutverk, fæðingartíðni | |
31.1.2023 | Sunna Símonardóttir | Rás 1 | Lægðamyndun, spegill fortíðar og minnkandi fæðingatíðni | Mínúta 37 | Félagsfræði | Fæðingartíðni, foreldrahlutverk |
26.1.2023 | Sunna Símonardóttir | RÚV | Monica Lewinsky | 58 | Félagsfræði | kvenleikahugmyndir, femínismi, skömm |
26.1.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Fréttablaðið | Varar við rafbyssum nema við mjög sérstakar aðstæður | Félagsfræði | Rafbyssur, lögregla, öryggisstig | |
25.1.2023 | Þórólfur Matthíasson | RÚV Rás 1 | Laun | mín 36:00 | Hagfræði | Launamunur, störf, launamyndun |
25.1.2023 | Þórólfur Matthíasson | Morgunþáttur Rásar 1 | Launamunur, Launamyndun og virði starfa | Mínúta 36:40 | Hagfræði | Launamyndun, launamunur, virði starfa |
24.1.2023 | Viðar Halldórsson | Rás 2, Morgunútvarpið | „Við ætluðum að verða heimsmeistarar“ | Félagsfræði | markmiðasetning, væntingar, handbolti | |
23.1.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Fréttablaðið | Rafbyssur leyfðar: „Ég vil ekki vera að drepa stemninguna en það er samt svona“ | Félagsfræði | Löggæsla, lögregla, rafvopn | |
22.1.2023 | Terry Gunnell | Hlaðvarp | Eddic Poems Performed As Drama? | Þjóðfræði | Eddukvæði, norræn trú, sviðslistafræði | |
22.1.2023 | Gylfi Magnússon | Heimildin | Afstæðiskenningin | Viðskiptafræði | Hagvöxtur, verðbólga, þjóðarkakan | |
20.1.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 2 | Umræða um hryðjuverk | Félagsfræði | Afbrot, hryðjuverk, sakamál | |
20.1.2023 | Kristín Loftsdóttir | Heimildin | Á Íslandi viðgengst kvenfyrirlitning og kynþáttafordómar | Mannfræði | Kynþáttafordómar | |
19.1.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Fréttablaðið | Rifrildi um Bankastrætismálið „eins og að kíkja ofan í nærbuxnaskúffuna | Félagsfræði | Afbrot, samskiptamiðlar, óhreina tauið.. | |
19.1.2023 | Sóllilja Bjarnadóttir | Hringbraut | Gerbreytt afstaða til loftlagsmála | á 7. mínútu | Félagsfræði | Loftslagsbreytingar, umhverfismál, viðhorf almennings |
19.1.2023 | Sigrún Ólafsdóttir og Sóllilja Bjarnadóttir | Rás 1 | Loftslagsviðhorf, öryggi ferðamanna, vegir í hláku og Stefán Gíslason | 3. mínútu | Félagsfræði | Loftslagsbreytingar, umhverfismál, viðhorf almennings |
19.1.2023 | Sigrún Ólafsdóttir, Sóllilja Bjarnadóttir | Bygljan – Bítið | Breytingar á viðhorfi íslendinga til loftslagsmála | Félagsfræði | Viðhorf, loftlagsmál | |
18.1.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Sænska ríkisútvarpið | Första terrormålet i Islands historia | Félagsfræði | Afbrot, hryðjuverk, sakamál | |
18.1.2023 | Þóroddur Bjarnason | Rúv – Spegillinn | Byggðafesta og þóun | Félagsfræði | Byggðaþróun, búferlaflutningar, mannfjöldaþróun | |
14.1.2023 | Þóroddur Bjarnason | Fréttablaðið | Eina ríkisstarfið í Langanesbyggð í hættu | Félagsfræði | Byggðaþróun, tækniþróun, opinber störf | |
13.1.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Heimildin | Getur morð verið sakamál og afþreying á sama tíma? | Félagsfræði | Afbrot, sakamál | |
13.1.2023 | Dagrún Ósk Jónsdóttir | Rás 1 – Samfélagið | Skessur | Hefst á 19. mínútu | Þjóðfræði | Skessur, birtingarmyndir kvenna, þrettándinn |
13.1.2023 | Dagrún Ósk Jónsdóttir | Rás 1 – Endastöðin | Endastöðin: Menningarmál | Þjóðfræði | Jafnréttisbarátta, Skessur, Þrettándinn | |
11.1.2023 | Már Wolfgang Mixa | Bylgjan | Segir jafnmarga kosti og galla við upptöku annars gjaldmiðils | Fjármálafræði | Krónan, gjaldmiðlar | |
11.1.2023 | Gylfi Dalmann Aðalsteinsson | RÚV | Vinnumarkaðsfræðingur um verkfallsboðun Eflingar | Viðskiptafræði | Vinnumarkaður, verkföll, vinnudeilur | |
9.1.2023 | Guðbjörg Andrea Jónsdóttir | RUV | Kostir og gallar jafnlaunavottunar | Félagsvísindi | Jafnlaunavottun, launamunur | |
8.1.2023 | Ásta Dís Óladóttir | Kjarninn/Vísbending | Sautján ár á milli ráðninga á konu í forstjórastóli hjá skráðu félagi. | Viðskiptafræði | Jöfn tækifæri kynjanna | |
4.1.2023 | Ásta Dís Óladóttir | Morgunblaðið | Vilji er í raun allt sem þarf | Viðskiptafræði | Viðskipti, jöfn tækifæri kynjanna | |
4.1.2023 | Ásta Dís Óladóttir | Vísir | Hundruði karlmanna forstjórar en sautján ár á milli kvenráðninga | Viðskiptafræði | Jöfn tækifæri, Kynjahalli, Stjórnendur: Atvinnulíf | |
4.1.2023 | Gylfi Magnússon | Vesturbæjarblaðið | Við megum ekki búast við svartnætti | Bls. 4-5 | Viðskiptafræði | Efnahagur, áföll, Vesturbær |
2.1.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan – Bítið | Rafbyssur lögreglunnar muni engu breyta um vopnaburð glæpahópa | Félagsfræði | Löggæsla, lögregla, rafvopn | |
2.1.2023 | Þórólfur Matthíasson | Kjarninn | Ár mistaka, misheppnaðra tilrauna og gallaðs vinnumarkaðslíkans? | Hagfræði | Framboðshliðarhagfræði, styrjaldarhagfræði, vinnumarkaðshagfræði |
Uppfært 28.11.2023