Félagsvísindasvið Háskóla Íslands í fjölmiðlum (frá 1.12.2022)
Þetta er ekki tæmandi yfirlit.
Dagsetning umfjöllunar | Nafn þess sem kemur fram | Fjölmiðill | Hlekkur | Nánar um vefslóð | Fræðigrein | Lykilorð |
23.3.2023 | Helgi Gunnlaugsson | RÚV | Átök vopnaðra manna í Reykjavík | Spegillinn | Félagsfræði | Ofbeldi, gengi, ungir karlar |
22.3.2023 | Þóroddur Bjarnason | Samstöðin, Rauða borðið | Landsbyggðirnar rísa? | 00:58 | Félagsfræði | Tækniþróun, vinnumarkaður, byggðaþróun |
22.3.2023 | Viðar Halldórsson | Samstöðin | Einmanaleikinn: Hvers vegna líður fólki svona illa í nútímanum? | Félagsfræði | Firring, angist, tæknisamfélagið | |
21.3.2023 | Sunna Símonardóttir | Heimildin | Móðurhlutverkið stofnun sem ungar konur vilja síður ganga inn í | Félagsfræði | Móðurhlutverk, jafnréttismál, Fæðingartíðni | |
20.3.2023 | Gylfi Magnússon | RÚV sjónvarp | Silfrið | Viðskiptafræði | bankar, efnahagsmál, krísa | |
20.3.2023 | Viðar Halldórsson | Bylgjan – Í bítið | Hefur tæknin tekið yfir samfélagið? | Félagsfræði | Tæknivæðingin, samfélag | |
19.3.2023 | Gylfi Magnússon | RÚV | Kvöldfréttir | Viðskiptafræði | bankar, efnahagsmál, krísa | |
18.3.2023 | Viðar Halldórsson | Mbl.is | Fleiri og fleiri einmana og utanveltu | Félagsfræði | Firring, nútímavæðing, angist | |
18.3.2023 | Viðar Halldórsson | Morgunblaðið | Tæknin hefur tekið yfir samfélagið | Félagsfræði | Félagslegir töfrar, tæknivæðingin | |
17.3.2023 | Viðar Halldórsson | Bylgjan – Reykjavík síðdegis | Hjátrú veitir íþróttamönnum á hæsta getustigi öryggiskennd | Félagsfræði | íþróttir, hjátrú, árangur | |
14.3.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Fréttablaðið | Útköllum vegna skotvopna hefur fjölgað | Félagsfræði | Skotvopn, afbrot, ofbeldi | |
14.3.2023 | Sigrún Ólafsdóttir | Heimildin | Ef vondur listamaður býr til góða list | Félagsfræði | Ójöfnuður, valdamismunur, menning | |
12.3.2023 | Þóroddur Bjarnason | Silfrið á Rúv | Fólksfjölgun á Íslandi | mín 34 | Félagsfræði | Búferlaflutningar, fólksfjölgun |
12.3.2023 | Terry Gunnell | RÚV | Spjallið: Fornbókmenntir og við (endurflutt frá 2013 | Þjóðfræði | eddukvæði, sviðslist, norræn trú | |
11.3.2023 | Sunna Símonardóttir | Morgunblaðið | Íslendingar enn með frjósömustu þjóðum | Félagsfræði | Fæðingartíðni | |
10.3.2023 | Þóroddur Bjarnason | Fréttablaðið | Íbúum hér fjölgar ört og gætu orðið fjögur hundruð þúsund á næsta ári | Félagsfræði | Íbúaþróun, búferlaflutningar | |
9.3.2023 | Þóroddur Bjarnason | akureyri.net | Akureyringar verða 20 þúsund á þessu ári | Félagsfræði | Mannfjöldaþróun, byggðaþróun, Akureyri | |
9.3.2023 | Kári Hólmar Ragnarsson | Rás 1 | Evrópuráðið og Mannréttindadómstóll Evrópu – áskoranir framundan | Viðtalið hefst þegar 58 mínútur eru liðnar af þættinum. | Lögfræði | Mannréttindi, alþjóðasamvinna, þjóðaréttur |
8.3.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Visir.is | Árangur MeToo hreyfingarinnar augljós þrátt fyrir meiri skautun í umræðunni | Félagsfræði, afbrotafræði | #MeToo, skautun, kynjafræði | |
8.3.2023 | Kristín Loftsdóttir | Fréttablaðið | Eyja í margvíslegum skilningi | bls. 12 | Mannfræði | Nýlendustefna, eftirlendufræði, kynþáttafordómar, forréttindi |
3.3.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Stöð 2 | Blaðamannafundir gagnrýndir | 18:30 í fyrstu frétt.. | Félagsfræði | Afbrot, réttarkerfið, fjölmiðlar |
3.3.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Stöð 2 | Blaðamannafundir gagnrýndir | 18:30 í fyrstu frétt.. | Félagsfræði | Afbrot, réttarkerfið, fjölmiðlar |
1.3.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan | Afbrotafræði tekur á litlum sem stórum afbrotum | Félagsfræði | Afbrotafræði, Háskóladagurinn, | |
27.2.2023 | Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir | Rás 2 | Félagslegt auðmagn | Mínúta 00:59:54 | Félagsfræði | Auðmagn, elítur, ójöfnuður |
27.2.2023 | Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir | Heimildin | Sterkar elítur á Íslandi | Félagsfræði | Auðmagn, elítur, ójöfnuður | |
27.2.2023 | Þóroddur Bjarnason | www.mbl.is | Fjórði hver Akureyringur hefur tekið flugið | Félagsfræði | Millilandaflug, Byggðaþróun, Norðurland | |
27.2.2023 | Þóroddur Bjarnason | akureyri.net | Fjórði hver Akureyringur hefur flogið með Niceair | Félagsfræði | Millilandaflug | |
27.2.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 2 | Morðmál verða að skemmtilefni | Félagsfræði | Afbrotafræði, sakamál | |
27.2.2023 | Már Wolfgang Mixa | Vísir | Fólk geti grætt umtalsvert með einu símtali til bankans | Fjármálafræði | Bankar, innstæðureikningar, stýrivextr | |
26.2.2023 | Gylfi Zoëga | Bylgjan | Skynsamlegt að ganga í Evrópusambandið eins og staðan er nú | Hagfræði | Evrópusambandið | |
22.2.2023 | Már Wolfgang Mixa | Hringbraut | Markaðurinn – Viðskipti 22.2.2023 | Fjármálafræði | Stýrivextir, ISK, íbúðalán | |
16.2.2023 | Ragnar Árnason | Morgunblaðið | Enn um hlutverk samkeppniseftirlitsins | hagfræði | samkeppni, hagkvæmni, verðlag | |
14.2.2023 | Kristín Loftsdóttir | Fréttabalðið, Hringbraut | Fjörutíu og fimm prósent fullorðinna hafa farið til Kanarí | Mannfræði | Ferðalög, hreyfanleiki | |
12.2.2023 | Sigrún Ólafsdóttir | Samstöðin | Ójöfnuður | Þáttaröð um verkalýðsbaráttu með Sigurði Péturssyni | Félagsfræði | Ójöfnuður, verkalýðsbarátta |
11.2.2023 | Ragnar Árnason | Morgunblaðið | Hvert er hlutverk Samkeppniseftirlitsins | Hagfræði | Samkeppni, hagkvæmni, verðlag | |
9.2.2023 | Ragnar Árnason | Útvarp Saga | Verðbólga og efnahagsmál | Hagfræði | verðbólga, efnahagsmál, horfur | |
9.2.2023 | Már Wolfgang Mixa | Leitin að peningunum | Spurt og svarað um meiri fjárfestingar | Fjármálafræði | Fjármál, sparnaður, íbúðamál | |
7.2.2023 | Kristín Loftsdóttir | RUV | Litir | Mannfræði | Kynþáttafordómar | |
6.2.2023 | Már Wolfgang Mixa | Morgunblaðið | Færri geti keypt fasteignir | Fjármálafræði | Fasteignir, leiguverð, húsnæðisverð | |
1.2.2023 | Sunna Símonardóttir | RÚV | Foreldrahlutverkið veldur ungum konum kvíða | Félagsfræði | Foreldarhlutverk, fæðingartíðni | |
31.1.2023 | Sunna Símonardóttir | Rás 1 | Lægðamyndun, spegill fortíðar og minnkandi fæðingatíðni | Mínúta 37 | Félagsfræði | Fæðingartíðni, foreldrahlutverk |
26.1.2023 | Sunna Símonardóttir | RÚV | Monica Lewinsky | 58 | Félagsfræði | kvenleikahugmyndir, femínismi, skömm |
26.1.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Fréttablaðið | Varar við rafbyssum nema við mjög sérstakar aðstæður | Félagsfræði | Rafbyssur, lögregla, öryggisstig | |
25.1.2023 | Þórólfur Matthíasson | RÚV Rás 1 | Laun | mín 36:00 | Hagfræði | Launamunur, störf, launamyndun |
24.1.2023 | Viðar Halldórsson | Rás 2, Morgunútvarpið | „Við ætluðum að verða heimsmeistarar“ | mín 01.05.00 | Félagsfræði | markmiðasetning, væntingar, handbolti |
23.1.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Fréttablaðið | Rafbyssur leyfðar: „Ég vil ekki vera að drepa stemninguna en það er samt svona“ | Félagsfræði | Löggæsla, lögregla, rafvopn | |
22.1.2023 | Gylfi Magnússon | Heimildin | Afstæðiskenningin | Viðskiptafræði | Hagvöxtur, verðbólga, þjóðarkakan | |
22.1.2023 | Terry Gunnell | Hlaðvarp | Eddic Poems Performed As Drama? | Þjóðfræði | Eddukvæði, norræn trú, sviðslistafræði | |
20.1.2023 | Kristín Loftsdóttir | Heimildin | Á Íslandi viðgengst kvenfyrirlitning og kynþáttafordómar | Mannfræði | Kynþáttafordómar | |
20.1.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Rás 2 | Umræða um hryðjuverk | Félagsfræði | Afbrot, hryðjuverk, sakamál | |
19.1.2023 | Sigrún Ólafsdóttir, Sóllilja Bjarnadóttir | Bygljan – Bítið | Breytingar á viðhorfi íslendinga til loftslagsmála | Félagsfræði | Viðhorf, loftlagsmál | |
19.1.2023 | Helgi Gunnlaugsson | Fréttablaðið | Hnífaárás í Bankastræti | Félagsfræði | Afbrot, samskiptamiðlar, óhreina tauið.. | |
19.1.2023 | Sóllilja Bjarnadóttir | Hringbraut | Gerbreytt afstaða til loftlagsmála | á 7. mínútu | Félagsfræði | Loftslagsbreytingar, umhverfismál, viðhorf almennings |
19.1.2023 | Sigrún Ólafsdóttir og Sóllilja Bjarnadóttir | Rás 1 | Loftslagsviðhorf, öryggi ferðamanna, vegir í hláku og Stefán Gíslason | 3. mínútu | Félagsfræði | Loftslagsbreytingar, umhverfismál, viðhorf almennings |
18.1.2023 | Þóroddur Bjarnason | Rúv – Spegillinn | Byggðafesta og þóun | Félagsfræði | Byggðaþróun, búferlaflutningar, mannfjöldaþróun | |
18.1.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Sænska ríkisútvarpið | Första terrormålet i Islands historia | Félagsfræði | Afbrot, hryðjuverk, sakamál | |
14.1.2023 | Þóroddur Bjarnason | Fréttablaðið | Eina ríkisstarfið í Langanesbyggð í hættu | Félagsfræði | Byggðaþróun, tækniþróun, opinber störf | |
13.1.2023 | Dagrún Ósk Jónsdóttir | Rás 1 – Samfélagið | Skessur | Hefst á 19. mínútu | Þjóðfræði | Skessur, birtingarmyndir kvenna, þrettándinn |
13.1.2023 | Dagrún Ósk Jónsdóttir | Rás 1 – Endastöðin | Endastöðin: Menningarmál | Þjóðfræði | Jafnréttisbarátta, Skessur, Þrettándinn | |
13.1.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Heimildin | Getur morð verið sakamál og afþreying á sama tíma? | Félagsfræði | Afbrot, sakamál | |
11.1.2023 | Gylfi Dalmann Aðalsteinsson | RÚV | Vinnumarkaðsfræðingur um verkfallsboðun Eflingar | Viðskiptafræði | Vinnumarkaður, verkföll, vinnudeilur | |
11.1.2023 | Már Wolfgang Mixa | Bylgjan | Segir jafnmarga kosti og galla við upptöku annars gjaldmiðils | Fjármálafræði | Krónan, gjaldmiðlar | |
9.1.2023 | Guðbjörg Andrea Jónsdóttir | RUV | Kostir og gallar jafnlaunavottunar | Félagsvísindi | Jafnlaunavottun, launamunur | |
4.1.2023 | Ásta Dís Óladóttir | Vísir.is | Hundruðir karlmanna forstjórar en sautján ár á milli kvenráðninga | Viðskiptafræði | Jöfn tækifæri, Kynjahalli, Stjórnendur, Atvinnulíf | |
4.1.2023 | Ásta Dís Óladóttir | Morgunblaðið | Vilji er í raun allt sem þarf | Viðskiptafræði | Viðskipti, jöfn tækifæri kynjanna | |
2.1.2023 | Margrét Valdimarsdóttir | Bylgjan – Bítið | Rafbyssur lögreglunnar muni engu breyta um vopnaburð glæpahópa | Félagsfræði | Löggæsla, lögregla, rafvopn | |
2.1.2023 | Gylfi Magnússon | Vesturbæjarblaðið | Við megum ekki búast við svartnætti | Bls. 4-5 | Viðskiptafræði | Efnahagur, áföll, Vesturbær |
29.12.2022 | Ragna Kemp Haraldsdóttir | RÚV – Morgunútvarpið | Jafnlaunavottun | mín 00:44:23 | Upplýsingafræði | Jafnlaunavottun |
28.12.2022 | Ragna Kemp Haraldsdóttir | Viðskiptablað Morgunblaðsins | Óvissa um gagnsemi jafnlaunavottunar | Ekki opinn aðgangur | Upplýsingafræði | Jafnlaunavottun |
26.12.2022 | Ragna Kemp Haraldsdóttir | RÚV | Jafnlaunavottun ekki haft bein áhrif á launamun kynjanna | Upplýsingafræði | Jafnlaunavottun | |
25.12.2022 | Þórólfur Matthíasson | Kjarninn | Ár mistaka, misheppnaðra tilrauna og gallaðs vinnumarkaðslíkans? | Hagfræði | Framboðshliðarhagfræði, styrjaldarhagfræði, vinnumarkaðshagfræði | |
24.12.2022 | Ásta Dís Óladóttir | RÚV | Vikulokin | Viðskiptafræði | Viðskipti | |
22.12.2022 | Dagrún Ósk Jónsdóttir | Reykjavík Grapevine | Who Were the Yule Lads? | Þjóðfræði | Menning, þjóðsögur, jólasveinar | |
21.12.2022 | Þórólfur Matthíasson | Samstöðin | Laxeldi | Hagfræði | Laxeldi, auðlindagjöld, Noregur | |
21.12.2022 | Ásta Dís Óladóttir | Markaðurinn | Nýr formaður jafnvægisvogarráðs | Viðskiptafræði | Kynjahalli, jöfn tækifæri, atvinnulíf | |
20.12.2022 | Ásta Dís Óladóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Þóra H. Christiansen, Erla S Kristjánsdóttir | RÚV | Þórður Snær Júlíusson fjallar um grein um forstjóraráðningar á Morgunvakt Rásar 2. 20 desember 2022. | 33 | viðskiptafræði | Kynjahalli, jöfn tækifæri, atvinnulíf |
20.12.2022 | Ásta Dís Óladóttir | Viðskiptablaðið | ,,Því fleiri vinagreiðar, því stærri karl ertu“ | Viðskiptafræði | Kynjahalli, jöfn tækifæri, atvinnulíf | |
20.12.2022 | Þóroddur Bjarnason | RÚV – Samfélagið | Byggðaþróun | Félagsfræði | 0 | |
19.12.2022 | Þórólfur Matthíasson, Ola Flåten, Anders Skonhoft | Klassekampen | Lakseskatt – siste svar | Hagfræði | Auðlindagjöld, lax, Noregur | |
19.12.2022 | Viðar Halldórsson | Rás 2 – Lestin | Messi í svartri skykkju | mín 04:40:00 | Félagsfræði | HM í knattspyrnu, íþróttaþvottur. |
19.12.2022 | Viðar Halldórsson | Bylgjan – Reykjavík síðdegis | Svarta skikkjan „sjálfsmark“ fyrir Katar | Félagsfræði | HM í knattspyrnu, íþróttaþvottur. | |
18.12.2022 | Viðar Halldórsson | Visir.is | Sigur valdhafa og peningaaflanna á kostnað mikilvægari þátta | Félagsfræði | HM í knattspyrnu, pólitík | |
17.12.2022 | Ásta Dís Óladóttir | Morgunblaðið | Ásta Dís nýr formaður Jafnvægisvogarráðs | Viðskiptafræði | 0 | |
15.12.2022 | Helgi Gunnlaugsson | Fréttablaðið | Prófessor segir blátt bann við klámi óskhyggju | Félagsfræði | Alþingi, löggjöf, klám | |
15.12.2022 | Sigrún Ólafsdóttir | Mbl | Erum alltaf að leita skýringa á vanlíðan | Félagsfræði | Fordómar, geðræn vandamál, viðhorf almennings | |
13.12.2022 | Þórólfur Matthíasson | RÚV, rás 2 Morgunútvarpið | Þróun eigna- og tekjuskiptingar | Hagfræði | Tekjuskipting, skattar, skráning eigna | |
13.12.2022 | Helgi Gunnlaugsson | Stundin | Kyrrþey ólgar | Félagsfræði | Bókagagnrýni, Afbrot, glæpir | |
12.12.2022 | Dagrún Ósk Jónsdóttir | Reykjavík Grapevine | Ask An Expert: Are there more than 13 Yule Lads? | Þjóðfræði | Menning, þjóðsögur, jólasveinar | |
9.12.2022 | Sigrún Ólafsdóttir | Fréttablaðið | Enn talsverðir fordómar gagnvart fólki með geðrænar áskoranir | Félagsfræði | Fordómar, geðræn vandamál, viðhorf almennings | |
8.12.2022 | Sigrún Ólafsdóttir | RÚV | Fordómar gegn geðröskunum | Félagsfræði | Fordómar, geðræn vandamál, viðhorf almennings | |
6.12.2022 | Þórólfur Matthíasson, Ola Flåten, Anders Skonhoft | Fréttablaðið | Hagsmunavörðum norsks laxeldis fatast flugið | Hagfræði | Auðlindagjald, lax, Noregur | |
6.12.2022 | Viðar Halldórsson | RÚV – Spegillinn | Lífsgæðakapphlaupið trompar ungmennafélagsandann | Félagsfræði | Sjálfboðaliðar, félagsstarf | |
1.12.2022 | Þórólfur Matthíasson, Anders Skonhoft, Ola Flåten | Klassekampen | Lakselobbyister på villspor | lokaður aðgangur | Hagfræði | Auðlindagjöld, lax, Noregur |