Félagsvísindasvið Háskóla Íslands í fjölmiðlum (frá 1.12.2022)

Skráning fer fram hér

Þetta er ekki tæmandi yfirlit.

 

Dagsetning umfjöllunar   Nafn þess sem kemur fram Fjölmiðill Hlekkur Nánar um vefslóð  Fræðigrein Lykilorð 
23.3.2023 Helgi Gunnlaugsson RÚV Átök vopnaðra manna í Reykjavík Spegillinn Félagsfræði Ofbeldi, gengi, ungir karlar
22.3.2023 Þóroddur Bjarnason Samstöðin, Rauða borðið Landsbyggðirnar rísa? 00:58 Félagsfræði Tækniþróun, vinnumarkaður, byggðaþróun
22.3.2023 Viðar Halldórsson Samstöðin Einmanaleikinn: Hvers vegna líður fólki svona illa í nútímanum? Félagsfræði Firring, angist, tæknisamfélagið
21.3.2023 Sunna Símonardóttir Heimildin Móðurhlutverkið stofnun sem ungar konur vilja síður ganga inn í Félagsfræði Móðurhlutverk, jafnréttismál, Fæðingartíðni
20.3.2023 Gylfi Magnússon RÚV sjónvarp Silfrið Viðskiptafræði bankar, efnahagsmál, krísa
20.3.2023 Viðar Halldórsson Bylgjan – Í bítið Hefur tæknin tekið yfir samfélagið? Félagsfræði Tæknivæðingin, samfélag
19.3.2023 Gylfi Magnússon RÚV Kvöldfréttir Viðskiptafræði bankar, efnahagsmál, krísa
18.3.2023 Viðar Halldórsson Mbl.is Fleiri og fleiri einmana og utanveltu Félagsfræði Firring, nútímavæðing, angist
18.3.2023 Viðar Halldórsson Morgunblaðið Tæknin hefur tekið yfir samfélagið Félagsfræði Félagslegir töfrar, tæknivæðingin
17.3.2023 Viðar Halldórsson Bylgjan – Reykjavík síðdegis Hjátrú veitir íþróttamönnum á hæsta getustigi öryggiskennd Félagsfræði íþróttir, hjátrú, árangur
14.3.2023 Margrét Valdimarsdóttir Fréttablaðið Út­köllum vegna skotvopna hefur fjölgað Félagsfræði Skotvopn, afbrot, ofbeldi
14.3.2023 Sigrún Ólafsdóttir Heimildin Ef vondur listamaður býr til góða list Félagsfræði Ójöfnuður, valdamismunur, menning
12.3.2023 Þóroddur Bjarnason Silfrið á Rúv Fólksfjölgun á Íslandi mín 34 Félagsfræði Búferlaflutningar, fólksfjölgun
12.3.2023 Terry Gunnell RÚV Spjallið: Fornbókmenntir og við (endurflutt frá 2013 Þjóðfræði eddukvæði, sviðslist, norræn trú
11.3.2023 Sunna Símonardóttir Morgunblaðið Íslendingar enn með frjósömustu þjóðum Félagsfræði Fæðingartíðni
10.3.2023 Þóroddur Bjarnason Fréttablaðið Í­búum hér fjölgar ört og gætu orðið fjögur hundruð þúsund á næsta ári Félagsfræði Íbúaþróun, búferlaflutningar
9.3.2023 Þóroddur Bjarnason akureyri.net Akureyringar verða 20 þúsund á þessu ári Félagsfræði Mannfjöldaþróun, byggðaþróun, Akureyri
9.3.2023 Kári Hólmar Ragnarsson Rás 1 Evrópuráðið og Mannréttindadómstóll Evrópu – áskoranir framundan Viðtalið hefst þegar 58 mínútur eru liðnar af þættinum. Lögfræði Mannréttindi, alþjóðasamvinna, þjóðaréttur
8.3.2023 Margrét Valdimarsdóttir Visir.is Árangur MeToo hreyfingarinnar augljós þrátt fyrir meiri skautun í umræðunni Félagsfræði, afbrotafræði #MeToo, skautun,  kynjafræði
8.3.2023 Kristín Loftsdóttir Fréttablaðið Eyja í margvíslegum skilningi bls. 12 Mannfræði Nýlendustefna, eftirlendufræði, kynþáttafordómar, forréttindi
3.3.2023 Helgi Gunnlaugsson Stöð 2 Blaðamannafundir gagnrýndir 18:30 í fyrstu frétt.. Félagsfræði Afbrot, réttarkerfið, fjölmiðlar
3.3.2023 Helgi Gunnlaugsson Stöð 2 Blaðamannafundir gagnrýndir 18:30 í fyrstu frétt.. Félagsfræði Afbrot, réttarkerfið, fjölmiðlar
1.3.2023 Margrét Valdimarsdóttir Bylgjan Afbrotafræði tekur á litlum sem stórum afbrotum Félagsfræði Afbrotafræði, Háskóladagurinn,
27.2.2023 Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir Rás 2 Félagslegt auðmagn Mínúta 00:59:54 Félagsfræði Auðmagn, elítur, ójöfnuður
27.2.2023 Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir Heimildin Sterkar elítur á Íslandi Félagsfræði Auðmagn, elítur, ójöfnuður
27.2.2023 Þóroddur Bjarnason www.mbl.is Fjórði hver Akureyringur hefur tekið flugið Félagsfræði Millilandaflug, Byggðaþróun, Norðurland
27.2.2023 Þóroddur Bjarnason akureyri.net Fjórði hver Akureyringur hefur flogið með Niceair Félagsfræði Millilandaflug
27.2.2023 Margrét Valdimarsdóttir Rás 2 Morðmál verða að skemmtilefni Félagsfræði Afbrotafræði, sakamál
27.2.2023 Már Wolfgang Mixa Vísir Fólk geti grætt umtalsvert með einu símtali til bankans Fjármálafræði Bankar, innstæðureikningar, stýrivextr
26.2.2023 Gylfi Zoëga Bylgjan Skynsamlegt að ganga í Evrópusambandið eins og staðan er nú Hagfræði Evrópusambandið
22.2.2023 Már Wolfgang Mixa Hringbraut Markaðurinn – Viðskipti 22.2.2023 Fjármálafræði Stýrivextir, ISK, íbúðalán
16.2.2023 Ragnar Árnason Morgunblaðið Enn um hlutverk samkeppniseftirlitsins hagfræði samkeppni, hagkvæmni, verðlag
14.2.2023 Kristín Loftsdóttir Fréttabalðið, Hringbraut Fjörutíu og fimm prósent fullorðinna hafa farið til Kanarí Mannfræði Ferðalög, hreyfanleiki
12.2.2023 Sigrún Ólafsdóttir Samstöðin Ójöfnuður Þáttaröð um verkalýðsbaráttu með Sigurði Péturssyni Félagsfræði Ójöfnuður, verkalýðsbarátta
11.2.2023 Ragnar Árnason Morgunblaðið Hvert er hlutverk Samkeppniseftirlitsins Hagfræði Samkeppni, hagkvæmni, verðlag
9.2.2023 Ragnar Árnason Útvarp Saga Verðbólga og efnahagsmál Hagfræði verðbólga, efnahagsmál, horfur
9.2.2023 Már Wolfgang Mixa Leitin að peningunum Spurt og svarað um meiri fjárfestingar Fjármálafræði Fjármál, sparnaður, íbúðamál
7.2.2023 Kristín Loftsdóttir RUV Litir Mannfræði Kynþáttafordómar
6.2.2023 Már Wolfgang Mixa Morgunblaðið Færri geti keypt fasteignir Fjármálafræði Fasteignir, leiguverð, húsnæðisverð
1.2.2023 Sunna Símonardóttir RÚV Foreldrahlutverkið veldur ungum konum kvíða Félagsfræði Foreldarhlutverk, fæðingartíðni
31.1.2023 Sunna Símonardóttir Rás 1 Lægðamyndun, spegill fortíðar og minnkandi fæðingatíðni Mínúta 37 Félagsfræði Fæðingartíðni, foreldrahlutverk
26.1.2023 Sunna Símonardóttir RÚV Monica Lewinsky 58 Félagsfræði kvenleikahugmyndir, femínismi, skömm
26.1.2023 Helgi Gunnlaugsson Fréttablaðið Varar við rafbyssum nema við mjög sérstakar aðstæður Félagsfræði Rafbyssur, lögregla, öryggisstig
25.1.2023 Þórólfur Matthíasson RÚV Rás 1 Laun mín 36:00 Hagfræði Launamunur, störf, launamyndun
24.1.2023 Viðar Halldórsson Rás 2, Morgunútvarpið „Við ætluðum að verða heimsmeistarar“ mín 01.05.00 Félagsfræði markmiðasetning, væntingar, handbolti
23.1.2023 Margrét Valdimarsdóttir Fréttablaðið Raf­byssur leyfðar: „Ég vil ekki vera að drepa stemninguna en það er samt svona“ Félagsfræði Löggæsla, lögregla, rafvopn
22.1.2023 Gylfi Magnússon Heimildin Afstæðiskenningin Viðskiptafræði Hagvöxtur, verðbólga, þjóðarkakan
22.1.2023 Terry Gunnell Hlaðvarp Eddic Poems Performed As Drama? Þjóðfræði Eddukvæði, norræn trú, sviðslistafræði
20.1.2023 Kristín Loftsdóttir Heimildin Á Íslandi viðgengst kvenfyrirlitning og kynþáttafordómar Mannfræði Kynþáttafordómar
20.1.2023 Margrét Valdimarsdóttir Rás 2 Umræða um hryðjuverk Félagsfræði Afbrot, hryðjuverk, sakamál
19.1.2023 Sigrún Ólafsdóttir, Sóllilja Bjarnadóttir Bygljan – Bítið Breytingar á viðhorfi íslendinga til loftslagsmála Félagsfræði Viðhorf, loftlagsmál
19.1.2023 Helgi Gunnlaugsson Fréttablaðið Hnífaárás í Bankastræti Félagsfræði Afbrot, samskiptamiðlar, óhreina tauið..
19.1.2023 Sóllilja Bjarnadóttir Hringbraut Gerbreytt afstaða til loftlagsmála á 7. mínútu Félagsfræði Loftslagsbreytingar, umhverfismál, viðhorf almennings
19.1.2023 Sigrún Ólafsdóttir og Sóllilja Bjarnadóttir Rás 1 Loftslagsviðhorf, öryggi ferðamanna, vegir í hláku og Stefán Gíslason 3. mínútu Félagsfræði Loftslagsbreytingar, umhverfismál, viðhorf almennings
18.1.2023 Þóroddur Bjarnason Rúv – Spegillinn Byggðafesta og þóun Félagsfræði Byggðaþróun, búferlaflutningar, mannfjöldaþróun
18.1.2023 Margrét Valdimarsdóttir Sænska ríkisútvarpið Första terrormålet i Islands historia Félagsfræði Afbrot, hryðjuverk, sakamál
14.1.2023 Þóroddur Bjarnason Fréttablaðið Eina ríkisstarfið í Langanesbyggð í hættu Félagsfræði Byggðaþróun, tækniþróun, opinber störf
13.1.2023 Dagrún Ósk Jónsdóttir Rás 1 – Samfélagið Skessur Hefst á 19. mínútu Þjóðfræði Skessur, birtingarmyndir kvenna, þrettándinn
13.1.2023 Dagrún Ósk Jónsdóttir Rás 1 – Endastöðin Endastöðin: Menningarmál Þjóðfræði Jafnréttisbarátta, Skessur, Þrettándinn
13.1.2023 Margrét Valdimarsdóttir Heimildin Getur morð verið sakamál og afþreying á sama tíma? Félagsfræði Afbrot, sakamál
11.1.2023 Gylfi Dalmann Aðalsteinsson RÚV Vinnumarkaðsfræðingur um verkfallsboðun Eflingar Viðskiptafræði Vinnumarkaður, verkföll, vinnudeilur
11.1.2023 Már Wolfgang Mixa Bylgjan Segir jafnmarga kosti og galla við upptöku annars gjaldmiðils Fjármálafræði Krónan, gjaldmiðlar
9.1.2023 Guðbjörg Andrea Jónsdóttir RUV Kostir og gallar jafnlaunavottunar Félagsvísindi Jafnlaunavottun, launamunur
4.1.2023 Ásta Dís Óladóttir Vísir.is Hundruðir karlmanna forstjórar en sautján ár á milli kvenráðninga Viðskiptafræði Jöfn tækifæri,  Kynjahalli,  Stjórnendur,  Atvinnulíf
4.1.2023 Ásta Dís Óladóttir Morgunblaðið Vilji er í raun allt sem þarf Viðskiptafræði Viðskipti, jöfn tækifæri kynjanna
2.1.2023 Margrét Valdimarsdóttir Bylgjan – Bítið Rafbyssur lögreglunnar muni engu breyta um vopnaburð glæpahópa Félagsfræði Löggæsla, lögregla, rafvopn
2.1.2023 Gylfi Magnússon Vesturbæjarblaðið Við megum ekki búast við svartnætti Bls. 4-5 Viðskiptafræði Efnahagur, áföll, Vesturbær
29.12.2022 Ragna Kemp Haraldsdóttir RÚV – Morgunútvarpið Jafnlaunavottun mín 00:44:23 Upplýsingafræði Jafnlaunavottun
28.12.2022 Ragna Kemp Haraldsdóttir Viðskiptablað Morgunblaðsins Óvissa um gagnsemi jafnlaunavottunar Ekki opinn aðgangur Upplýsingafræði Jafnlaunavottun
26.12.2022 Ragna Kemp Haraldsdóttir RÚV Jafnlaunavottun ekki haft bein áhrif á launamun kynjanna Upplýsingafræði Jafnlaunavottun
25.12.2022 Þórólfur Matthíasson Kjarninn Ár mistaka, misheppnaðra tilrauna og gallaðs vinnumarkaðslíkans? Hagfræði Framboðshliðarhagfræði, styrjaldarhagfræði, vinnumarkaðshagfræði
24.12.2022 Ásta Dís Óladóttir RÚV Vikulokin Viðskiptafræði Viðskipti
22.12.2022 Dagrún Ósk Jónsdóttir Reykjavík Grapevine Who Were the Yule Lads? Þjóðfræði Menning, þjóðsögur, jólasveinar
21.12.2022 Þórólfur Matthíasson Samstöðin Laxeldi Hagfræði Laxeldi, auðlindagjöld, Noregur
21.12.2022 Ásta Dís Óladóttir Markaðurinn Nýr formaður jafnvægisvogarráðs Viðskiptafræði Kynjahalli, jöfn tækifæri, atvinnulíf
20.12.2022 Ásta Dís Óladóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Þóra H. Christiansen, Erla S Kristjánsdóttir RÚV Þórður Snær Júlíusson fjallar um grein um forstjóraráðningar á Morgunvakt Rásar 2. 20 desember 2022. 33 viðskiptafræði Kynjahalli, jöfn tækifæri, atvinnulíf
20.12.2022 Ásta Dís Óladóttir Viðskiptablaðið ,,Því fleiri vinagreiðar, því stærri karl ertu“ Viðskiptafræði Kynjahalli, jöfn tækifæri, atvinnulíf
20.12.2022 Þóroddur Bjarnason RÚV – Samfélagið Byggðaþróun Félagsfræði 0
19.12.2022 Þórólfur Matthíasson, Ola Flåten, Anders Skonhoft Klassekampen Lakseskatt – siste svar Hagfræði Auðlindagjöld, lax, Noregur
19.12.2022 Viðar Halldórsson Rás 2 – Lestin Messi í svartri skykkju mín 04:40:00 Félagsfræði HM í knattspyrnu, íþróttaþvottur.
19.12.2022 Viðar Halldórsson Bylgjan – Reykjavík síðdegis Svarta skikkjan „sjálfsmark“ fyrir Katar Félagsfræði HM í knattspyrnu, íþróttaþvottur.
18.12.2022 Viðar Halldórsson Visir.is Sigur valdhafa og peningaaflanna á kostnað mikilvægari þátta Félagsfræði HM í knattspyrnu, pólitík
17.12.2022 Ásta Dís Óladóttir Morgunblaðið Ásta Dís nýr formaður Jafnvægisvogarráðs Viðskiptafræði 0
15.12.2022 Helgi Gunnlaugsson Fréttablaðið Prófessor segir blátt bann við klámi óskhyggju Félagsfræði Alþingi, löggjöf, klám
15.12.2022 Sigrún Ólafsdóttir Mbl Erum alltaf að leita skýringa á vanlíðan Félagsfræði Fordómar, geðræn vandamál, viðhorf almennings
13.12.2022 Þórólfur Matthíasson RÚV, rás 2 Morgunútvarpið Þróun eigna- og tekjuskiptingar Hagfræði Tekjuskipting, skattar, skráning eigna
13.12.2022 Helgi Gunnlaugsson Stundin Kyrrþey ólgar Félagsfræði Bókagagnrýni, Afbrot, glæpir
12.12.2022 Dagrún Ósk Jónsdóttir Reykjavík Grapevine Ask An Expert: Are there more than 13 Yule Lads? Þjóðfræði Menning, þjóðsögur, jólasveinar
9.12.2022 Sigrún Ólafsdóttir Fréttablaðið Enn tals­verðir for­dómar gagn­vart fólki með geð­rænar á­skoranir Félagsfræði Fordómar, geðræn vandamál, viðhorf almennings
8.12.2022 Sigrún Ólafsdóttir RÚV Fordómar gegn geðröskunum Félagsfræði Fordómar, geðræn vandamál, viðhorf almennings
6.12.2022 Þórólfur Matthíasson, Ola Flåten, Anders Skonhoft Fréttablaðið Hagsmunavörðum norsks laxeldis fatast flugið Hagfræði Auðlindagjald, lax, Noregur
6.12.2022 Viðar Halldórsson RÚV – Spegillinn Lífsgæðakapphlaupið trompar ungmennafélagsandann Félagsfræði Sjálfboðaliðar, félagsstarf
1.12.2022 Þórólfur Matthíasson, Anders Skonhoft, Ola Flåten Klassekampen Lakselobbyister på villspor lokaður aðgangur Hagfræði Auðlindagjöld, lax, Noregur
Thjodarspegill_stubbur 2 2021