Finndu málstofur og erindi af ráðstefnu Þjóðarspegilsins
30/10, 2020
Að greina samfélagið í gegnum kvikmyndir: Litróf félagsfræðilegra kenninga í kvikmyndinni Joker • Andrej Rublev eftir Tarkowsky • Talhnýtingurinn: Um fylgispekt við fasisma í mynd Bernardos Bertolucci • Isolation in the Lighthouse
01/11, 2019
ERINDI: „Ég skil ekki alveg af hverju enginn tók eftir því að þarna væri ofbeldi í gangi“. Hver er upplifun íslenskra kvenna og kvenna af erlendum uppruna sem fara úr ofbeldissamböndum? • Ungir menn, karlmennskuhugmyndir og samþykki í kynlífi
01/11, 2019
ERINDI: Þegar hreyfanleiki og kyrrstaða togast á: Kyn, hneigðir og ástir • Hvers konar jafnrétti? - Færninálgunin og jafnrétti á vinnustaðnum Icelandair • The Tide is Turning? Gender Stereotypes and Motherhood-Penalty in the World’s Most Gender Equal Country • „Þetta er búið að vera þúsund sinnum erfiðari róður heldur en mig óraði fyrir“ • „Það var alltaf bara ætt inn, það var ekkert: er ég að trufla?“
30/10, 2020
Skortir stjórnir hugrekki til að ráða konu í forstjórastólinn? • „Áhætta að ráða konur“: Upplifun stjórnarkvenna á hindrunum í að ná í æðstu stjórnunarstöður. • ,,Erum pottþétt ekki að gera nóg” Upplifun stjórnarkvenna á stuðningi við konur til að gegna æðstu stjórnunarstöðum • Hvernig má fjölga konum í æðstu stöðum skráðra félaga á Íslandi að mati stjórnarkvenna?
01/11, 2019
ERINDI: Áhrif þekkingarstjórnunar á fjölskyldufyrirtæki í sjávarútvegi • Þekkingarstjórnun fyrir fyrirtæki með einkaleyfishæfa þekkingu • Útvistun í litum og meðalstórum þekkingarfyrirtækjum • Hlutverk kerfisbundinnar skráningar upplýsinga í verðmætasköpun í íslenskum sjávarútvegi •
30/10, 2020
Kynjamunur í sögnum íslenska torfbæjarsamfélagsins • Konur sem afneita móðurhlutverkinu í íslenskum sögnum • Representations of Gender and Biological Sex in Bear Legends in Iceland and Beyond • Munnleg hefð í elstu rímum • Miðausturlenskar sögur sagðar á Íslandi • Grínað á viðsjárverðum tíma: erindi og samtal við safnara
30/10, 2020
Mínir bestu dagar eru þeir dagar sem ég þarf ekki að vera með varnarmúrinn uppi“: Skilningur fatlaðra ungmenna á lífsgæðum og þátttöku í ófötluðum heimi • Hvað er gott líf og hvað felst í því að taka þátt? Tilurð og áherslur lífsgæðarannsóknar • NPA og ég • Enginn skilinn eftir – um starfsemi ungmennaráðs Þroskahjálpar • Sérfræðihópur fatlaðra barna• Lífsgæði og atbeini heyrnarlausra barna og unglinga: niðurstöður tilviksrannsóknar á Íslandi • I made it through the wilderness – táningsárin frá sjónarhóli einhverfu • Þáttur rannsókna í þjónustu við fötluð börn og ungmenni • Hvernig NPA samningurinn breytti lífi mínu • Birtingarmyndir margþættrar mismununar: reynsla mín sem lituð, fötluð, hinsegin ung kona í hvítu samfélagi • „Á vegferð til fullorðinsára — fatlað ungt fólk úti á lífinu. „ Ó mæ god eigum við að fara tala um sögurnar okkar af djamminu“
01/11, 2019
ERINDI: Critiquing ‘thinking as usual’ about disability and normal development in childhood disability research • Að verða fullorðin: Raddir og reynsla ungs fatlaðs fólks. „ bestu mómentin eru þegar ég fæ tækifæri til að vera bara ég“ • Innbyrðing, andóf og vald: Samstaða og mikilvægi hennar í fötlunaraktívisma • Hvernig tryggjum við að raddir barna séu í brennidepli? Reynsla og áskoranir í rannsóknum með fötluðum börnum og fjölskyldum þeirra
01/11, 2019
ERINDI: Óbyggðirnar kalla: Loftslagsorðræða í ríki Pútíns • Blóðrauð sól: Loftslagsvandi Kína • Kjarnorka (?): Um loftslagsorðræðuna í Japan • Dauðans alvara: Loftslagsmál og náttúruvernd í Rómönsku Ameríku •
29/10, 2021
Er eignarrétturinn fyrirstaða þegar kemur að loftslagsmálum? • Hlutverk dómstóla við stefnumörkun á sviði loftslagsmála • Eftirlitshlutverk almennings á sviði loftslagsmála
Thjodarspegill_stubbur 2 2021
Skráning á póstlista

Skráning á póstlista

Nafn persónu, stofnunar eða félagasamtaka