Finndu málstofur og erindi af ráðstefnu Þjóðarspegilsins
01/11, 2019
ERINDI: Sjónarhóll – ráðgjafmarmiðstöð: viðhorf foreldra og fagaðila til þjónustunnar • Reynsla notenda af endurhæfingarþjónustu • Áhrif þjónustu, stjórnsýslukerfa og stefnumótunar á möguleika fólks með hreyfihamlanir til að komast á milli staða • Sérfræðingar í eigin málum: Réttur fatlaðs fólks til virkrar þátttöku í stefnumótun og lagasetningu • Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun á Íslandi •
01/11, 2019
ERINDI: CMC-líkanið um neyslu barna á máltíðum • Viðhorf og upplifun af skólaíþróttum • Með hvaða hætti getur hegðun þjálfara dregið úr brottfalli handknattleiksiðkenda? •
29/10, 2021
Back from the brink: Iceland‘s successful recovery • Jafn réttur beggja foreldra til töku fæðingarorlofs: Árangur lagasetningar • The development of a modern, renewable and sustainable energy: the case of Iceland • Áhrif sjálfboðaliðasamtaka á mótun almannavarna- og öryggismálastefnu á Íslandi
29/10, 2021
Á valdi ástarinnar - um markaðslegan tilgang og félagslegt taumhald hugmyndarinnar um rómantíska ást • Hvað þurfum við til að elska? Viðhorf Íslendinga til þess hvað er mikilvægt í góðu hjónabandi í alþjóðlegum samanburð • Réttlát ást á tveimur öldum • „Ég hef alltaf minni og minni áhuga á þessu hefðbundna sambandi“: Tilhugalíf fráskilinna framakvenna • Ég sé þig: Gróteskur kvenleiki Kristínar Gunnlaugsdóttur í samhengi sjónrænnar auðvaldshyggju
30/10, 2020
Tækniskólaval í grunnskóla – Mikilvægt að fá að prófa! • Er glatað að vera pípari? Reynsla pípulagningameistara og nema í faginu • „Það er svo mikill fókus í okkar námi á bóknám“ • Val á námsleið þvert á áhuga – erum við að kynna allar námsbrautir í framhaldsskóla jafnt? • „Hvernig dettur þér í hug að reyna að selja föndur?“
29/10, 2021
Samanburður á komum kvenna á bráðamóttöku Landspítala vegna áverka í kjölfar heimilisofbeldis eða annars konar ofbeldis • „Þegar hann snýr baki í mig fokka ég á hann“: Kynferðisleg valdbeiting á vinnustað og viðbrögð kvenna • Meðhöndlun ásakana um kynferðisofbeldi í meiðyrðamálum: Ærumeiðingar eða sönn ummæli? • Ég er ekki skrímsli: Um áhrif skrímslaorðræðunnar á sjálfsmynd gerenda ofbeldis í nánum kynnum og sýn þeirra til eigin verka
01/11, 2019
ERINDI: Börn í ábyrgðarhlutverki • Reynsla íslenskra barna af því að alast upp við fátækt • Seigla: "Maður vildi alltaf sýna að maður væri bara hress og harður" • Skortur og félagsleg áhrif: Upplifanir barna af erlendum uppruna af fátækt
01/11, 2019
ERINDI: " Are organisations embracing and implementing the UN Sustainable Development Goals?" • Messaging sustainability to key stakeholders: A case study on energy companies in Iceland • The reasons why energy companies want to be responsible business players. A study of Corporate Social Responsibility in the energy sector • Tourism and Corporate Environmental Management in Iceland: Industry perspectives on drivers and barriers
01/11, 2019
ERINDI: Sami, gamli þorparinn. Um þorp og borg í íslenskum kvikmyndum í ljósi byggðaþróunar • Byggðafesta innflytjenda í smáum þéttbýlistöðum á Íslandi • Menntun og byggðafesta • Búsetusaga og búsetufyrirætlanir þorpsbúa • Byggðafesta ungra kvenna – áhrifavald slúðurs
29/10, 2021
Líðan unglinga í dreifbýli • „Hvað ef ég vil vera hér?“ • Participation and well-being of young immigrants in rural areas in Iceland • Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi
Thjodarspegill_stubbur 2 2021