Finndu málstofur og erindi af ráðstefnu Þjóðarspegilsins
01/11, 2019
ERINDI: Framkvæmd eignarnáms - málstofan og hlutverk matsnefndar eignarnámsbóta • Framkvæmd eignarnáms - lagaumhverfi • Er eignarnám skilvirkt réttarúrræði fyrir eignarnema? • Eignarnámsframkvæmd frá sjónarhóli eignarnámsþola • Framkvæmd eignarnáms: Er breytinga þörf?
29/10, 2021
Breytingar á kynjuðu mati á umsækjendum um störf dómara við Landsrétt og Hæstarétt? • „Að koma ull í tískuföt.“ Athafnakonur og frumkvöðlar í textíl á síðari hluta 20. aldar • NJafnréttishindranir og kynjaskekkjur: Brotthvarf og framgangur akademískra starfsmanna• „Saman vinnum við sigra“: Jafnréttisúttekt á tilkynningum sendum í nafni rektors Háskóla Íslands á tímum Covid 19 • „Saman vinnum við sigra“: Jafnréttisúttekt á tilkynningum sendum í nafni rektors Háskóla Íslands á tímum Covid 19
30/10, 2020
Fjölbreytileiki gagnreynds vinnulags (EBP) • Beiting gagnreynds vinnulags í velferðarþjónustu • Faghandleiðsla- þróunarverkefni
29/10, 2021
Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á gæði náms og kennslu: Tilviksrannsókn • Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á mati á gæðum náms og kennslu: Tilviksrannsókn • Sýn nemenda, kennara og stjórnenda á aðkoma nemenda að þróun náms og kennslu: Tilviksrannsókn
29/10, 2021
Á móti hraunstraumnum • Jarðvist ferðamennsku: Um eldsumbrot og framtíð ferðamennsku • Hrif, eldgos og drónar
29/10, 2021
Áhrif menntunar á sparnað og neyslu yfir ævina • Hvernig hefur þúsaldarkynslóðin það? •Áhrif hagsveiflu á skilnaði og hjónabönd á síðustu tuttugu árum
30/10, 2020
Lýðræðið og hin mörgu hlutverk háskólanna • Hvað er sérfræði? Hvaða hlutverki gegnir hún í lýðræðisskipulagi? • Háskólar og samtal við samfélagið – Vinnumatskerfið sem stýrandi afl • Nýfrjálshyggja og lýðræði: markaðsvæðing sem ólýðræðislegt afl
29/10, 2021
Cigarette smoking and usage of waterpipe among school-attending adolescents in Bissau, Guinea-Bissau • Viðhorf barnaverndarstarfsmanna til þátttöku barna í ákvarðanatöku • Tónagull po polsku — researching the impact of family music classes on the wellbeing of Polish immigrant families of young children in Iceland • The provider role and perspective in the denial of family planning services to women in Malawi • Exploring the impact of Covid-19 on Icelandic adolescents with participatory research
30/10, 2020
Þættir sem hafa áhrif á heilsufar eldra fólks á Norðurlandi • Samband D-vítamíns, þunglyndiseinkenna og búsetu hjá eldra fólki á Norðurlandi • Er heilsulæsi eldra fólks á Norðurlandi tengt ójöfnuði? • Líkamleg færni eldri Norðlendinga og dagleg hreyfing þeirra á lífsleiðinni – hefur búseta í dreifbýli eða þéttbýli eitthvað að segja? • Reynsla eldri kvenna sem annast maka með vitræna hnignun
01/11, 2019
ERINDI: Náttúru-/virki. Menningararfur, söfnun og efnismenning barna í Mývatnshrauni • Vald fagurfræðinnar? Söfnun Matthíasar Þórðarsonar 1908-1947 • Hið breytilega samband manna og hluta. Efnismenning fortíðar og varðveisla samtímans •
Thjodarspegill_stubbur 2 2021