Finndu málstofur og erindi af ráðstefnu Þjóðarspegilsins
01/11, 2019
ERINDI: Stefna í reynd í íslensku fjármálafyrirtæki • Umbylting á stefnu skipulagsheildar • Kvikmyndir, mannauður og samkeppnishæfni • Samfélagsábyrgð og samkeppnishæfni
29/10, 2021
Uppbygging og þróun klasasamstarfs er mikil áskorun • Hvernig má bæta samkeppnishæfni gagnavera á Íslandi? • Næm augu, nördasmáatriði og verkefnastjórar sem sýningarstjórar: Upplifun starfsfólks tveggja menningarstofnana af stefnumótandi starfi í ljósi stefnu í reynd • Samhent virði sem vegvísir að samkeppnishæfni
30/10, 2020
Lyktarheimur torfbæjarins • Rými torfbæjarins og líkamleg fötlun • Anarkismi, arfleifð og torfhús • Á milli torfveggja: líf inní framandi rými
01/11, 2019
ERINDI: Félagslegt réttlæti í tónlistarnámi á Íslandi • Intersection of class, race, gender and ability: Analysis of social networks and power relations in diverse classroom settings • Mótun millistéttarsjálfsins í Menntaskólanum: Að þróa sjálfsmynd frá upprunavettvangi dreifbýlis og/eða lægri stétta • Stétt og fjöldamótmæli
30/10, 2020
Stéttarmyndun, ríkisvald og íslenskir lögfræðingar, 1890-1940 • Gildi, val og foreldrastarf erlendra þverþjóðlegra efristéttarmæðra (expadriates) í íslensku menntakerfi • Að ómerkja stéttaskiptingu á Íslandi • Forræði þess að vera hvítur - Upplifun íslenskra kvenna sem eiga ættir að rekja til Mið-Austurlanda • Pallborð um menningarlegt forræði
30/10, 2020
Stjórnarhættir og eigendastefna • Stjórnarhættir og tilnefningarnefndir • Stjórnarhættir og samrunar og yfirtökur fyrirtækja • Stjórnarhættir og lögfræðilegt sjónarhorn
01/11, 2019
ERINDI: Ofbeldi og hótanir á vinnustað • Vinnutengd heilsa 13-19 ára íslenskra ungmenna: Munur eftir kyni? • Viðhorf atvinnurekenda til starfsfólks með skerta starfsgetu • Starfsendurhæfing innflytjenda: ögranir, árangur og aðgengi • Vinnustreita og kulnun meðal íslenskra félagsráðgjafa
01/11, 2019
ERINDI: Rannsókn á starfsánægju lyfjafræðinga á íslenskum vinnumarkaði Samanburður þriggja starfsvettvanga • How to assess the impact of social support on work-related wellbeing? A case study of line managers • Impact of community, central management and leadership skills on job satisfaction and success • „Ég er allavegana góð fyrirmynd“: Upplifun kvenna í topp stjórnendastöðum á að koma jafnvægi á krefjandi störf og heimilislíf. • Vinnuálag í tengslum við vaktavinnu og vinnutíma á íslenskum vinnumarkaði
01/11, 2019
ERINDI: Nýsköpunarverkefnið um Stuðlagil: Tækifæri fyrir nemendur til starfsþróunar í rannsóknum • Stuðlagil: Tengsl stafræns veruleika og náttúrulegs efnisheims • Stuðlagil: Upplifun ferðamanna af áfangastað á fyrstu stigum uppbyggingar • Stuðlagil: Viðhorf og væntingar heimamanna við breyttu landslagi Efra-Jökuldals • Áfangastaðir í krafti ferðamanna?
30/10, 2020
Betri undirbúningur í kennaranámi og faglegur stuðningur er grunnur að farsælli skólagöngu barna • Árangursmat PEERS námskeiða í félagsfærni
Thjodarspegill_stubbur 2 2021
Skráning á póstlista

Skráning á póstlista

Nafn persónu, stofnunar eða félagasamtaka