Finndu málstofur og erindi af ráðstefnu Þjóðarspegilsins
30/10, 2020
Teikn um heimsmarkmið SÞ í kennsluskrá einstakra fræðasviða Háskóla Íslands • Greining á stefnum HÍ16 og HÍ21 út frá áherslum á sjálfbærni og sjálfbæra þróun • Styrkleikar og veikleikar í námsframboði Háskóla Íslands með hliðsjón af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna • “Nothing happens in a vacuum here”: University-industry collaboration in Iceland
01/11, 2019
ERINDI: „Ekkert að frjetta nema bágindi” - Þjóðsagnasafnarar segja hug sinn í bréfum til Jóns Árnasonar • Tilhugalíf í textum • Birtingarmyndir fátæktar í dagbók frá 19. öld: “Hafa börnin oft grátið af sulti og kulda.” • „Annars vorum við foreldrar þess sársaknaða ástvinar sinnulitlir”. Sorgin í skrifum bændafólks á Ströndum á 19. öld. •
01/11, 2019
ERINDI: The transition from an Emigration to an Immigration Country. The case of Iceland 1960–2018 • „Vegna þess að við erum frekar dugleg með íslenskuna, þá bara get ég ekki kvartað neitt“: Innflytjendafjölskyldur og fötluð börn • Trú á flakki – Ólík viðhorf sækja íslenska múslíma heim • Flakk og framhaldslíf: lundar og hvítabirnir á mannöld • Transnationalism and grassroots movements: Polish migrants’ protests in Iceland
29/10, 2021
„…erlend kona mun alltaf upplifa ójafnrétti…“ Upplifun innflytjendakvenna í stjórnunarstöðum á áskorunum í starfi. • Hámenntaðar konur af erlendum uppruna: Hvernig yfirstíga þær hindranir á íslenskum vinnumarkaði? • Skilningur, stuðningsnet og heilbrigt líferni: Íslenskir kvenstjórnendur og höndlun vinnutengdrar streitu • Farsæl forysta á hamfaratímum • Forysta sem eflir vellíðan og forvarnir kulnunar í starfi
30/10, 2020
The becoming of the sustainable development goals: global governance, developmentality and ownership in senegal • Childhood and youth studies for all? • Child migration in Ghana: Contradiction of living rights and child rights • Denial of family planning services to women in Malawi • The experiences of Volunteers of Foreign Background in Iceland • Inequality in access of adolescents to private versus public schools in Bissau, Guinea-Bissau • "Teacher’ strikes affect all students": Expressions of inequality among Bissau-Guinean adolescents in secondary schools • Use of digital technologies among adolescents attending schools in Bissau • Narcotics engagement and criminality among school-attending adolescents in Bissau: Cross-sectional analysis • Bissau-Guinean Quran Schoolboys in Senegal: repatriation as a risky rescue
01/11, 2019
ERINDI: „Er þetta ekki bara einhver sýniþörf í manni? Ha?“: Dægurtónlistarfólk á Íslandi • Íslensk tónlist í tölum: Hvað vitum við? • Umfjöllun um íslenska tónlist í breskum fjölmiðlum og áhrif Bjarkar • From “Do It Yourself” to “Do It Together”: The new-school underground music scene in Reykjavik • Þjóðarsjálfsmyndir og togstreitan um „hið íslenska“ í dægurtónlist
30/10, 2020
Hvernig skipta foreldrar með sér umönnun barna á 21. öld? • COVID og kynjajafnrétti • Innleiðing jafnlaunastaðals
01/11, 2019
ERINDI: Analyzing team spirit through players´ use of symbolic gestures: A case study of Argentina versus Iceland at the men´s 2018 football World Cup • The social and psychological underpinnings of Iranian wrestlers • Út vil ek
29/10, 2021
Inntökuvígslur íþróttafélaga • Áhrif fæðingardags á velgengni • The clash of tradition and modernity in sporting field: the case of wrestling and football in Iran • Krísa og krísustjórnun innan KSÍ
30/10, 2020
Að baða sig í ljóma annarra, kænskubragð í þágu karlmennskuauðmagns • Að vernda og þjóna á meðan staðið er vörð um karllægar áherslur: Ráðandi karlmennska og forréttindi í lögreglunni • Karlar í andstöðu • Strákarnir okkar – um álitamál og þróun á þátttöku karla í íslensku kynjajafnréttisstarfi frá 1990 • Birtingarmyndir karlmennsku í kvennastétt (Males “doing gender” in a female dominated occupation)
Thjodarspegill_stubbur 2 2021
Skráning á póstlista

Skráning á póstlista

Nafn persónu, stofnunar eða félagasamtaka