Þessi rannsókn skoðar kynþáttafordóma á 19. og fyrrihluta 20. aldar. Rannsóknin notar safn brjóstmynda sem finna má á Kanarýeyjum til þess nálgast kynþáttafordóma og nýlendutengsl.
Röð rannsókna sem skoða áskoranir ungs fólks í Gíneu-Bissá þar sem rúmlega 60% íbúa eru yngri en 25 ára.
Viðfangsefni rannsóknarinnar er upplifun innflytjenda og Íslendinga af aðlögun og því hvernig aðkomufólk verður þátttakendur í samfélaginu í landsbyggðum utan höfuðborgarsvæðisins.