ERINDI: Sjónarhóll – ráðgjafmarmiðstöð: viðhorf foreldra og fagaðila til þjónustunnar •
Reynsla notenda af endurhæfingarþjónustu •
Áhrif þjónustu, stjórnsýslukerfa og stefnumótunar á möguleika fólks með hreyfihamlanir til að komast á milli staða •
Sérfræðingar í eigin málum: Réttur fatlaðs fólks til virkrar þátttöku í stefnumótun og lagasetningu •
Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun á Íslandi •
ERINDI:
Heilsulæsi eldra fólks á Norðurlandi sem býr heima: Fyrstu niðurstöður •
Áframhaldandi samvera:undibúningur hjóna fyrir efri árin •
Sjálfræði - að hafa, geta og vilja
ERINDI:
Mæður og manneskjur frá fyrstu frumuskiptingu: Fjölmiðlaumfjöllun um þungunarrof í Bretlandi og á Íslandi •
"Öll viðkvæmni óþörf" - um sjálfsákvörðunarrétt kvenna til þungunarrofs •
Kvenleikanum ögrað: Að hafna móðurhlutverkinu eða að sjá eftir því að hafa orðið móðir •
„Ekki vera að hrófla við þessum lögum“ Um baráttuna fyrir nýjum þungunarrofslögum •
Þungunarrof og hið stöðuga bakslag