28/10, 2022
10:40
Á skrifstofu Félagsvísindastofnunar á 2. hæð í Gimli, verða veggspjöld til sýnis ásamt því að höfundar þeirra verða á staðnum og svara spurningum frá 10:40 til 11:00. Hér verður einnig heitt á könnunni ásamt léttu bakkelsi fyrir gesti og gangandi allan ráðstefnudaginn.
28/10, 2022
09:00
ERINDI MÁLSTOFU: Áhrif Tækniþróunarsjóðs: bætt kolefnisspor og aukin sjálfbærni. Nýsköpunarklemman í notendasamfélögum leikjaspilara. It’s the people: Friends in pixels as motivation to contribute to community innovation initiatives. Barriers for the adoption of new technologies: an organizational perspective on using hydrogen fuel cells in shipping. Reynsla stjórnenda af innleiðingu sjálfbærni í stefnu stofnana