Í rannsókninni er áhersla lögð á að rannsaka ferðir ísbjarna til Íslands í sögulegu og samtímalegu samhengi út frá sjónarhorni samtímlista, listfræði og þjóðfræði.
Hvernig ljær fólk sögulegu borgarlandslagi merkingu og gildi? Í rannsókninni er nýstárlegum aðferðum beitt til að draga fram tilfinningaleg tengsl fólks við staði og hvernig skynjun mótar það samband.