Verkefnið hefur það að markmiði að veita fötluðum einstaklingum stuðning við nýsköpun og nær stuðningurinn til einstaklinga sem vilja taka þátt í nýsköpunarverkefnum annarra sem og þeirra sem vilja þróa sínar eigin hugmyndir.
Hvernig gengur íslenskum stjórnvöldum að innleiða mannréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna um mannréttindi fatlaðs fólks? Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræðum fer fyrir hópi sem rannsakar þetta brýna málefni.
Thjodarspegill_stubbur 2 2021
Skráning á póstlista

Skráning á póstlista

Nafn persónu, stofnunar eða félagasamtaka