Hér eru skoðuð áhrif löggjafar um fæðingar- og foreldraorlof frá árinu 2000 á verkaskiptingu foreldra í umönnun barna og þátttöku á vinnumarkaði.
Markmið þessa verkefnis er að byggja upp þekkingu á málefnum hinsegin flóttafólks, sem lið í að bæta úr skorti á rannsóknum á málaflokknum.
Rannsóknin snýst um að skapa tól og tæki fyrir alla sem vilja nýta sér aðferðir samfélagslegrar nýsköpunar í velferðarþjónustu.