Ráðstefna Þjóðarspegilsins 2023
Athugið að skilafrestur til að skila inn ágripi hefur verið framlengdur til 5. september 2023.
Ráðstefna Þjóðarspegilsins verður haldin við Háskóla Íslands, fimmtudaginn 2. nóvember og föstudaginn 3. nóvember 2023.
Ráðstefnan er vettvangur fyrir virkt samtal við samfélagið utan veggja háskólanna. Ráðstefna Þjóðarspegilsins veitir fræðafólki, sérfræðingum og öðrum tækifæri til að deila þekkingu, læra hvert af öðru, efla fagleg tengsl og samstarf á sviði félagsvísinda. Ráðstefnan er opin öllum sem hafa áhuga á félagsvísindum og er þátttakendum og öðrum áhugasömum að kostnaðarlausu.
Meistaranemar eru sérstaklega hvattir til að senda inn ágrip að veggspjaldakynningu.
Inngangserindi: 2. nóvember 2023
Málstofur: 3. nóvember 2023
Kall eftir ágripum
Þann 20. júní opnast fyrir innsendingar ágripa á erindi og veggspjöld og verður opið til og með 5. september 2023.
Leiðbeiningar um innsend ágrip:
- Stutt lýsing / efnisatriði kynnt til sögunnar
- Markmið / rannsóknarspurning
- Aðferð
- Helstu niðurstöður
- Ályktun / helsti lærdómur
Ágrip má vera á bilinu 170 – 250 orð að lengd.
Vanda skal til málfars.
Æskilegt er að hver þátttakandi sem tekur þátt á Þjóðarspeglinum flytji aðeins eitt erindi.
Senda skal inn ágrip á því tungumáli og erindið verður flutt (íslensku eða ensku).
Veggspjöld: Ef óskað er eftir að kynna veggspjald skal haka við þann möguleika í skráningarforminu þegar ágrip að veggspjaldi er sent inn.
Þegar ágrip eru send á ráðstefnuna skal haka við þann efnisflokk sem lýsir ágripi best. Efnisflokkar verða hafðir til hliðsjónar við röðun í málstofur.
Hér fyrir neðan sendir þú ágrip þitt á Ráðstefnu Þjóðarspegilsins 2023 með því að smella á rauða hnappinn. Til að geta sent ágrip þarftu fyrst að stofna aðgang að ráðstefnukerfinu (create an account) eftir að hafa smellt á hnappinn.
___________________________________________________________
Note that the deadline for submitting abstracts has been extended till 5th of September 2023.
The Conference of Þjóðarspegillinn, will be held on the 2. and 3. November 2023.
The conference is open to anyone interested in the social sciences and is free of charge for participants and other interested parties. It is a forum for active dialogue with the community outside the walls of universities. The conference provides scholars, experts, and others with the opportunity to share knowledge, learn from each other, strengthen professional connections, and collaborate in the field of social sciences.
The conference of Þjóðarspegillinn will take place at the University of Iceland. An exception will be made for participants in the same seminar wishing to participate electronically.
Call for abstracts – deadline
Last day of submission for abstracts on talks and posters will be on the 5th of September 2023.
Instructions for submitting abstracts
Abstract should include:
- Short description on the topic
- Purpose / research question
- Methods
- Main findings /results
- Implications
Abstracts can be in the range of 170 – 250 words in length.
The abstract must be free from grammatical errors and spelling mistakes.
An abstract must be submitted in the same language as it will be presented (Icelandic or English).
Posters: If a poster presentation is requested, please check that choice in the registration form when the abstract for the poster is submitted.
Below, you submit your abstract to the Conference of Þjóðarspegillinn by clicking the red button. To be able to submit you must first create an account after clicking on the button.